Afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunnar hefur mikla þýðingu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 8. ágúst 2020 21:00 Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78 segir afsökunarbeiðni Þjóðkirkjunar hafa mikla þýðingu fyrir hinsegin samfélagið á Íslandi. BALDUR HRAFNKELL Þjóðkirkjan og Samtökin 78 hefja nú samstarfsverkefni sem ber yfirskriftina Ein saga - eitt skref. Verkefnið fer þannig fram að persónulegum reynslusögum af fordómum og andstöðu Þjóðkirkjunar við réttindum hinsegin fólks í gegnum árin verður safnað saman og sögurnar gerðar opinberar næsta vor. „Næsta vor verða þessar sögur settar í kirkjur landsins. Dreift þar þannig að þær séu öllum opinberar. Þannig að við vitum öll hvað fólk hefur þurft að ganga í gegnum,“ Sagði Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Agnes M. Sigurðardóttir er Biskup Íslands.BALDUR HRAFNKELL Dagurinn í dag átti að vera hápunktur hinsegin daga þar sem gleðigangan átti að fara fram. Því er táknrænt að þessi dagur hafi verið valinn til uppgjörs. „Hér átti gleðigangan að fara fram í dag en hún var blásin af vegna faraldurs kórónuveirunnar. Í fyrra mættu hingað í miðbæinn þúsundir en í dag er hér nánast enginn. Fólk hefur þess í stað verið hvatt til að fara í gleðigöngutúr í tilefni dagsins.“ Klukkan 13 í dag fór athöfn fram þar sem biskup Íslands bað hinsegin samfélagið formlega afsökunar. „Ég bið hinsegin samfélagið í heild sinni og öll þau sem hafa upplifað fordóma mismunun og útskúfun af hendi þjóðkirkjunnar afsökunar.“ Nú verði hver og einn að meta afsökunarbeiðnina en ljóst er að ekki eru öll sár gróin. „Nei sárin eru ekki gróin. Sum sár gróa aldrei en það hrúðar yfir þau,“ sagði Agnes og formaður Samtakanna 78 tók undir. Hvaða þýðingu hefur svona afsökunarbeiðni á borð við þessa? „Hún hefur mikla þýðingu. Hún hefur það,“ sagði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78. Þjóðkirkjan Hinsegin Trúmál Tengdar fréttir Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og fordómum sem samfélagið hefur þurft að þola af hálfu kirkjunnar í gegnum árin. 8. ágúst 2020 12:30 Bein útsending: Þjóðkirkjan kynnir Eina sögu - eitt skref og biðst fyrirgefningar á misrétti gagnvart hinsegin fólki Þjóðkirkjan í samstarfi við Samtökin ´78 hefur boðað til kynningarfundar í dag á verkefninu Ein saga – eitt skref. Tilgangur verkefnisins er að biðjast fyrirgefningar, gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar. 8. ágúst 2020 12:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Þjóðkirkjan og Samtökin 78 hefja nú samstarfsverkefni sem ber yfirskriftina Ein saga - eitt skref. Verkefnið fer þannig fram að persónulegum reynslusögum af fordómum og andstöðu Þjóðkirkjunar við réttindum hinsegin fólks í gegnum árin verður safnað saman og sögurnar gerðar opinberar næsta vor. „Næsta vor verða þessar sögur settar í kirkjur landsins. Dreift þar þannig að þær séu öllum opinberar. Þannig að við vitum öll hvað fólk hefur þurft að ganga í gegnum,“ Sagði Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands. Agnes M. Sigurðardóttir er Biskup Íslands.BALDUR HRAFNKELL Dagurinn í dag átti að vera hápunktur hinsegin daga þar sem gleðigangan átti að fara fram. Því er táknrænt að þessi dagur hafi verið valinn til uppgjörs. „Hér átti gleðigangan að fara fram í dag en hún var blásin af vegna faraldurs kórónuveirunnar. Í fyrra mættu hingað í miðbæinn þúsundir en í dag er hér nánast enginn. Fólk hefur þess í stað verið hvatt til að fara í gleðigöngutúr í tilefni dagsins.“ Klukkan 13 í dag fór athöfn fram þar sem biskup Íslands bað hinsegin samfélagið formlega afsökunar. „Ég bið hinsegin samfélagið í heild sinni og öll þau sem hafa upplifað fordóma mismunun og útskúfun af hendi þjóðkirkjunnar afsökunar.“ Nú verði hver og einn að meta afsökunarbeiðnina en ljóst er að ekki eru öll sár gróin. „Nei sárin eru ekki gróin. Sum sár gróa aldrei en það hrúðar yfir þau,“ sagði Agnes og formaður Samtakanna 78 tók undir. Hvaða þýðingu hefur svona afsökunarbeiðni á borð við þessa? „Hún hefur mikla þýðingu. Hún hefur það,“ sagði Þorbjörg Þorvaldsdóttir, formaður Samtakanna 78.
Þjóðkirkjan Hinsegin Trúmál Tengdar fréttir Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og fordómum sem samfélagið hefur þurft að þola af hálfu kirkjunnar í gegnum árin. 8. ágúst 2020 12:30 Bein útsending: Þjóðkirkjan kynnir Eina sögu - eitt skref og biðst fyrirgefningar á misrétti gagnvart hinsegin fólki Þjóðkirkjan í samstarfi við Samtökin ´78 hefur boðað til kynningarfundar í dag á verkefninu Ein saga – eitt skref. Tilgangur verkefnisins er að biðjast fyrirgefningar, gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar. 8. ágúst 2020 12:00 Mest lesið Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Erlent Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Erlent Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Erlent Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Innlent Banaslys á Fjarðarheiði Innlent Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Innlent Hættir sem ritstjóri Kastljóss Innlent Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Erlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fleiri fréttir Veltir upp afleiðingunum hefði móðirin farið í hjartastopp í bænum Segir göng undir Fjarðarheiði ekki fjárhagslega forsvaranleg Tólf ára börn í áfengis- og vímefnavanda Földu stórfellt magn fíkniefna í alls konar leynihólfum Banaslys á Fjarðarheiði Hættir sem ritstjóri Kastljóss Yngri börn með vímuefnavanda og „þöggun“ skólameistara Maðurinn er fundinn Sneypuför í Teslubrunamáli kostar ríkið ellefu milljónir Ekkert verður af áttafréttum Einn slasaðist alvarlega í bílslysinu Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Fór yfir fangaklefa á Vesturlandi: Hálf hurð á baðherberginu og klefinn of lítill Fjarðarheiði lokuð vegna umferðarslyss Eldur í bíl á Reykjanesbraut Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Samgönguáætlun „gífurleg vonbrigði“ fyrir Múlaþing Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Fljótagöng í forgang og Seðlabanki endurmetur greiðslubyrði Fangar fái von eftir afplánun Breytingar á Kristnesi: Þyngir róðurinn sem sé nú þegar verulega þungur Bein útsending: Hvatningarverðlaun ÖBÍ Fljótagöng sett í forgang Bein útsending: Kynna samgönguáætlun og stofnun innviðafélags Gervigreindin hughreysti ferðamann sem björgunarsveit kom til bjargar Sakar ráðherra um svik og kjördæmapot í samgönguáætlun Á fjórða hundrað erlendra fanga frá 56 löndum afplánað á Íslandi frá 2020 Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Sjá meira
Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar Þjóðkirkjan biður hinsegin samfélagið afsökunar á misrétti og fordómum sem samfélagið hefur þurft að þola af hálfu kirkjunnar í gegnum árin. 8. ágúst 2020 12:30
Bein útsending: Þjóðkirkjan kynnir Eina sögu - eitt skref og biðst fyrirgefningar á misrétti gagnvart hinsegin fólki Þjóðkirkjan í samstarfi við Samtökin ´78 hefur boðað til kynningarfundar í dag á verkefninu Ein saga – eitt skref. Tilgangur verkefnisins er að biðjast fyrirgefningar, gera upp og læra af sögu misréttis gagnvart hinsegin fólki innan kirkjunnar. 8. ágúst 2020 12:00