Katrín Tanja birti sætt myndband af sér pínulítilli: Æfi enn fyrir hana í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2020 08:30 Íslenska CrossFit stjarnna Katrín Tanja Davíðsdóttir nú og þá. Samsett/Instagram Heimurinn fékk að sjá gamalt myndband af íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur í gær þegar hún setti inn upptöku af sér þegar hún var mjög ung og að stíga sín fyrstu skref í íþróttasalnum. Katrín Tanja hefur verið dugleg við æfingar að undanförnu en gaf sér tíma til að hugsa til baka og alla leið aftur til þess þegar hún var að byrja í íþróttum og passaði ekki alveg inn í fimleikahlutverkið. Hún vissi það ekki þá að CrossFit íþróttin væri fullkomin fyrir hana en var þó með það á hreinu að krefjandi og erfiðar æfingar voru eitthvað sem hún var tilbúin í. Hér fyrir neðan má sjá þessa færslu Katrínar Tönju sem bræddi mörg hjörtu fylgjenda hennar á Instagram í gær. View this post on Instagram Somewhere behind the athlete you ve become, the hours of practice & the coaches who have pushed you to become better: is a little girl who fell in love with the sport. Do it for her. - Mia Hamm - I was never a great gymnast growing up. I was big for a gymnast & things didn t come very naturally to me .. but I LOVED the practices & I loved the discipline. I never lost my love for training. I still train for her. - Sometimes it s really cool to look back & see where you came from. It brings back that pure joy, takes away the pressure & reminds me to be in this very moment. ??? #IAmNOBULL #JustTheHorns A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 10, 2020 at 8:02am PDT Katrín Tanja vitnaði þarna í orð knattspyrnugoðsagnarinnar Miu Hamm í upphafi færslu sinnar en Hamm var ein allra besta knattspyrnukona heims í langan tíma og lykilmaður í sigursælu bandarísku landsliði. „Einhvers staðar á bak við íþróttamanninn sem þú ert í dag og ótal klukkutíma af æfingum og þjálfara sem hafa ýtt þér áfram til að verða betri, þá er þessi litla stelpa sem varð ástfangin af íþróttinni,“ skrifaði Mia Hamm. Katrín Tanja gróf síðan upp gamalt myndband af sér í íþróttasalnum. Þar kemur ekki fram hversu gömul hún er en líklega er hún ekki mikið meira en fimm til sex ára. Katrín blandaði myndbandinu saman við myndband af sér að gera svipaða æfingu í dag. „Ég var aldrei góð fimleikakona þegar ég var að alast upp. Ég var stór fyrir fimleikakonu að vera og hlutirnir voru ekki auðveldir fyrir mig. En ég elskaði æfingarnar og ég elskaði agann. Ég missti aldrei ást mína á æfingunum. Ég æfi ennþá fyrir hana í dag,“ skrifaði Katrín Tanja. „Stundum er það mjög gaman að horfa aðeins til baka og sjá hvaðan þú hefur komið. Það kallar fram ánægju, tekur pressuna í burtu og minnir mig á að njóta þessarar stundu til fulls,“ skrifaði Katrín Tanja. CrossFit Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sjá meira
Heimurinn fékk að sjá gamalt myndband af íslensku CrossFit stjörnunni Katrínu Tönju Davíðsdóttur í gær þegar hún setti inn upptöku af sér þegar hún var mjög ung og að stíga sín fyrstu skref í íþróttasalnum. Katrín Tanja hefur verið dugleg við æfingar að undanförnu en gaf sér tíma til að hugsa til baka og alla leið aftur til þess þegar hún var að byrja í íþróttum og passaði ekki alveg inn í fimleikahlutverkið. Hún vissi það ekki þá að CrossFit íþróttin væri fullkomin fyrir hana en var þó með það á hreinu að krefjandi og erfiðar æfingar voru eitthvað sem hún var tilbúin í. Hér fyrir neðan má sjá þessa færslu Katrínar Tönju sem bræddi mörg hjörtu fylgjenda hennar á Instagram í gær. View this post on Instagram Somewhere behind the athlete you ve become, the hours of practice & the coaches who have pushed you to become better: is a little girl who fell in love with the sport. Do it for her. - Mia Hamm - I was never a great gymnast growing up. I was big for a gymnast & things didn t come very naturally to me .. but I LOVED the practices & I loved the discipline. I never lost my love for training. I still train for her. - Sometimes it s really cool to look back & see where you came from. It brings back that pure joy, takes away the pressure & reminds me to be in this very moment. ??? #IAmNOBULL #JustTheHorns A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 10, 2020 at 8:02am PDT Katrín Tanja vitnaði þarna í orð knattspyrnugoðsagnarinnar Miu Hamm í upphafi færslu sinnar en Hamm var ein allra besta knattspyrnukona heims í langan tíma og lykilmaður í sigursælu bandarísku landsliði. „Einhvers staðar á bak við íþróttamanninn sem þú ert í dag og ótal klukkutíma af æfingum og þjálfara sem hafa ýtt þér áfram til að verða betri, þá er þessi litla stelpa sem varð ástfangin af íþróttinni,“ skrifaði Mia Hamm. Katrín Tanja gróf síðan upp gamalt myndband af sér í íþróttasalnum. Þar kemur ekki fram hversu gömul hún er en líklega er hún ekki mikið meira en fimm til sex ára. Katrín blandaði myndbandinu saman við myndband af sér að gera svipaða æfingu í dag. „Ég var aldrei góð fimleikakona þegar ég var að alast upp. Ég var stór fyrir fimleikakonu að vera og hlutirnir voru ekki auðveldir fyrir mig. En ég elskaði æfingarnar og ég elskaði agann. Ég missti aldrei ást mína á æfingunum. Ég æfi ennþá fyrir hana í dag,“ skrifaði Katrín Tanja. „Stundum er það mjög gaman að horfa aðeins til baka og sjá hvaðan þú hefur komið. Það kallar fram ánægju, tekur pressuna í burtu og minnir mig á að njóta þessarar stundu til fulls,“ skrifaði Katrín Tanja.
CrossFit Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sjá meira