Um 20 prósenta samdráttur á Bretlandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 06:52 Efnahagur landsins hefur orðið fyrir miklu áfalli frá því að kórónuveirufaraldurinn barst þangað. EPA/ ANDY RAIN Efnahagur Bretlands hefur aldrei áður tekið jafn skarpa dýfu og hann hefur gert á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins, til dæmis lokun iðnaðar og fyrirtækja, hafa haft gríðarleg áhrif á efnahag landsins. Verg landsframleiðsla í júní var aðeins einn sjötti af því sem hún var í febrúar. Efnahagur landsins dróst saman um 20,4 prósent á tímabilinu apríl til júní, miðað við fyrsta ársfjórðung. Útgjöld heimila minnkuðu eftir að búðum var gert að loka og hafa tekjur stóriðjunnar og iðnaðarins einnig hrunið. Þetta er fyrsta skiptið sem samdráttur hefur formlega verið á Bretlandi síðan 2009, það er, þegar samdráttur í efnahagi landsins spannar tvo samfellda ársfjórðunga. Hagstofa Bretlands gaf þó út að efnahagurinn hafi tekið nokkuð við sér í júní þegar tilslakanir voru gerðar á ferðatakmörkunum. Þá kom fram í tilkynningu frá Hagstofunni að þjónustufyrirtæki hafi orðið fyrir mesta skellinum. Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að um kreppu væri að ræða en það hefur verið leiðrétt. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Tengdar fréttir Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. 11. ágúst 2020 07:18 Engin sérstök bjartsýni að reikna með bóluefni fyrir mitt næsta ár Orð Kára um að herða tökin á landamærum Íslands vegna baráttunnar við kórónuveirufaraldurinn hafa vakið mikla athygli. 9. ágúst 2020 18:44 Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. 7. ágúst 2020 09:12 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Fleiri fréttir Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Sjá meira
Efnahagur Bretlands hefur aldrei áður tekið jafn skarpa dýfu og hann hefur gert á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins, til dæmis lokun iðnaðar og fyrirtækja, hafa haft gríðarleg áhrif á efnahag landsins. Verg landsframleiðsla í júní var aðeins einn sjötti af því sem hún var í febrúar. Efnahagur landsins dróst saman um 20,4 prósent á tímabilinu apríl til júní, miðað við fyrsta ársfjórðung. Útgjöld heimila minnkuðu eftir að búðum var gert að loka og hafa tekjur stóriðjunnar og iðnaðarins einnig hrunið. Þetta er fyrsta skiptið sem samdráttur hefur formlega verið á Bretlandi síðan 2009, það er, þegar samdráttur í efnahagi landsins spannar tvo samfellda ársfjórðunga. Hagstofa Bretlands gaf þó út að efnahagurinn hafi tekið nokkuð við sér í júní þegar tilslakanir voru gerðar á ferðatakmörkunum. Þá kom fram í tilkynningu frá Hagstofunni að þjónustufyrirtæki hafi orðið fyrir mesta skellinum. Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að um kreppu væri að ræða en það hefur verið leiðrétt.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Tengdar fréttir Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. 11. ágúst 2020 07:18 Engin sérstök bjartsýni að reikna með bóluefni fyrir mitt næsta ár Orð Kára um að herða tökin á landamærum Íslands vegna baráttunnar við kórónuveirufaraldurinn hafa vakið mikla athygli. 9. ágúst 2020 18:44 Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. 7. ágúst 2020 09:12 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Fleiri fréttir Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Sjá meira
Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. 11. ágúst 2020 07:18
Engin sérstök bjartsýni að reikna með bóluefni fyrir mitt næsta ár Orð Kára um að herða tökin á landamærum Íslands vegna baráttunnar við kórónuveirufaraldurinn hafa vakið mikla athygli. 9. ágúst 2020 18:44
Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. 7. ágúst 2020 09:12