Um 20 prósenta samdráttur á Bretlandi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 12. ágúst 2020 06:52 Efnahagur landsins hefur orðið fyrir miklu áfalli frá því að kórónuveirufaraldurinn barst þangað. EPA/ ANDY RAIN Efnahagur Bretlands hefur aldrei áður tekið jafn skarpa dýfu og hann hefur gert á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins, til dæmis lokun iðnaðar og fyrirtækja, hafa haft gríðarleg áhrif á efnahag landsins. Verg landsframleiðsla í júní var aðeins einn sjötti af því sem hún var í febrúar. Efnahagur landsins dróst saman um 20,4 prósent á tímabilinu apríl til júní, miðað við fyrsta ársfjórðung. Útgjöld heimila minnkuðu eftir að búðum var gert að loka og hafa tekjur stóriðjunnar og iðnaðarins einnig hrunið. Þetta er fyrsta skiptið sem samdráttur hefur formlega verið á Bretlandi síðan 2009, það er, þegar samdráttur í efnahagi landsins spannar tvo samfellda ársfjórðunga. Hagstofa Bretlands gaf þó út að efnahagurinn hafi tekið nokkuð við sér í júní þegar tilslakanir voru gerðar á ferðatakmörkunum. Þá kom fram í tilkynningu frá Hagstofunni að þjónustufyrirtæki hafi orðið fyrir mesta skellinum. Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að um kreppu væri að ræða en það hefur verið leiðrétt. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Tengdar fréttir Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. 11. ágúst 2020 07:18 Engin sérstök bjartsýni að reikna með bóluefni fyrir mitt næsta ár Orð Kára um að herða tökin á landamærum Íslands vegna baráttunnar við kórónuveirufaraldurinn hafa vakið mikla athygli. 9. ágúst 2020 18:44 Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. 7. ágúst 2020 09:12 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Sjá meira
Efnahagur Bretlands hefur aldrei áður tekið jafn skarpa dýfu og hann hefur gert á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins, til dæmis lokun iðnaðar og fyrirtækja, hafa haft gríðarleg áhrif á efnahag landsins. Verg landsframleiðsla í júní var aðeins einn sjötti af því sem hún var í febrúar. Efnahagur landsins dróst saman um 20,4 prósent á tímabilinu apríl til júní, miðað við fyrsta ársfjórðung. Útgjöld heimila minnkuðu eftir að búðum var gert að loka og hafa tekjur stóriðjunnar og iðnaðarins einnig hrunið. Þetta er fyrsta skiptið sem samdráttur hefur formlega verið á Bretlandi síðan 2009, það er, þegar samdráttur í efnahagi landsins spannar tvo samfellda ársfjórðunga. Hagstofa Bretlands gaf þó út að efnahagurinn hafi tekið nokkuð við sér í júní þegar tilslakanir voru gerðar á ferðatakmörkunum. Þá kom fram í tilkynningu frá Hagstofunni að þjónustufyrirtæki hafi orðið fyrir mesta skellinum. Fréttin hefur verið uppfærð. Í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að um kreppu væri að ræða en það hefur verið leiðrétt.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Tengdar fréttir Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. 11. ágúst 2020 07:18 Engin sérstök bjartsýni að reikna með bóluefni fyrir mitt næsta ár Orð Kára um að herða tökin á landamærum Íslands vegna baráttunnar við kórónuveirufaraldurinn hafa vakið mikla athygli. 9. ágúst 2020 18:44 Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. 7. ágúst 2020 09:12 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Sjá meira
Atvinnuleysi á Bretlandi ekki aukist hraðar síðan í kreppunni 2009 Atvinnuleysi á Bretlandi hefur aukist gríðarlega frá því í vor og er meira en áratugur síðan það hefur aukist svona gríðarlega á stuttum tíma. 11. ágúst 2020 07:18
Engin sérstök bjartsýni að reikna með bóluefni fyrir mitt næsta ár Orð Kára um að herða tökin á landamærum Íslands vegna baráttunnar við kórónuveirufaraldurinn hafa vakið mikla athygli. 9. ágúst 2020 18:44
Faraldurinn nær nýjum hæðum á heimsvísu Heimsfaraldur nýju kórónuveirunnar, sem veldur Covid-19, hefur náð nýjum hæðum víða um heim. Svo virðist sem að smituðum fari fjölgandi víða en Johns Hopkins háskólinn segir 19,1 milljón manna nú hafa smitast. 7. ágúst 2020 09:12