Björn gæti farið í næstefstu deild Noregs Sindri Sverrisson skrifar 12. ágúst 2020 14:30 Björn Bergmann Sigurðarson í leik með Rostov í nóvember í fyrra. Hann kom við sögu í sex deildarleikjum í Rússlandi fyrir áramót, og skoraði tvö mörk, áður en hann fór til Kýpur. VÍSIR/GETTY Björn Bergmann Sigurðarson, landsliðsmaður í fótbolta, gæti verið á leið aftur til Lilleström í Noregi þar sem hann lék við góðan orðstír á árunum 2009-2012. Björn er í dag leikmaður Rostov í Rússlandi og með samning við félagið fram á næsta sumar, en hann var að láni hjá APOEL á Kýpur fyrri hluta þessa árs. Björn kom til Rostov frá Molde í ársbyrjun 2018, eftir að hafa einnig leikið með Wolves á Englandi og FC Köbenhavn eftir að hann yfirgaf Lilleström. „Ég hef verið í góðu sambandi við Björn síðan hann fór frá Lilleström. Við höfum rætt mikið samna og hann hefur aldrei farð leynt með að hann gæti vel hugsað sér að koma aftur til Lilleström þegar það væri rétti tíminn til þess,“ sagði Simon Mesfin, íþróttastjóri Lilleström, við Romerikes Blad. „Ég get staðfest að sá tími er núna, en það er ekkert frágengið. Tíminn er kannski réttur en það þarf að ganga frá kostnaðarhliðinni. Það er það sem við erum að ræða um núna,“ sagði Mesfin. Lilleström leikur í næstefstu deild og er aðeins í 9. sæti eftir átta umferðir, en tímabilið í Noregi hófst mun seinna en ella vegna kórónuveirufaraldursins. Liðið féll úr úrvalsdeildinni í fyrra á markatölu, og var aðeins tveimur mörkum frá því að halda sér uppi. Björn skoraði 16 mörk í norsku úrvalsdeildinni árið 2017 fyrir Molde, síðast þegar hann spilaði í Noregi. Björn á að baki 17 A-landsleiki, þar á meðal þrjá á HM í Rússlandi 2018. Hann lék síðast með liðinu um haustið það ár en hann missti af landsliðsverkefnum á síðasta ári vegna meiðsla. Norski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Björn Bergmann Sigurðarson, landsliðsmaður í fótbolta, gæti verið á leið aftur til Lilleström í Noregi þar sem hann lék við góðan orðstír á árunum 2009-2012. Björn er í dag leikmaður Rostov í Rússlandi og með samning við félagið fram á næsta sumar, en hann var að láni hjá APOEL á Kýpur fyrri hluta þessa árs. Björn kom til Rostov frá Molde í ársbyrjun 2018, eftir að hafa einnig leikið með Wolves á Englandi og FC Köbenhavn eftir að hann yfirgaf Lilleström. „Ég hef verið í góðu sambandi við Björn síðan hann fór frá Lilleström. Við höfum rætt mikið samna og hann hefur aldrei farð leynt með að hann gæti vel hugsað sér að koma aftur til Lilleström þegar það væri rétti tíminn til þess,“ sagði Simon Mesfin, íþróttastjóri Lilleström, við Romerikes Blad. „Ég get staðfest að sá tími er núna, en það er ekkert frágengið. Tíminn er kannski réttur en það þarf að ganga frá kostnaðarhliðinni. Það er það sem við erum að ræða um núna,“ sagði Mesfin. Lilleström leikur í næstefstu deild og er aðeins í 9. sæti eftir átta umferðir, en tímabilið í Noregi hófst mun seinna en ella vegna kórónuveirufaraldursins. Liðið féll úr úrvalsdeildinni í fyrra á markatölu, og var aðeins tveimur mörkum frá því að halda sér uppi. Björn skoraði 16 mörk í norsku úrvalsdeildinni árið 2017 fyrir Molde, síðast þegar hann spilaði í Noregi. Björn á að baki 17 A-landsleiki, þar á meðal þrjá á HM í Rússlandi 2018. Hann lék síðast með liðinu um haustið það ár en hann missti af landsliðsverkefnum á síðasta ári vegna meiðsla.
Norski boltinn Rússneski boltinn Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira