Englendingar vilja fá landsliðsþjálfara Hollands Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. ágúst 2020 23:30 Sarina Wiegman gerði Holland að Evrópumeisturum á heimavelli fyrir þremur árum. getty/VI Images Enska knattspyrnusambandið vill fá Sarinu Wiegman til að taka við enska kvennalandsliðinu af Phil Neville. Wiegman hefur náð frábærum árangri með hollenska landsliðið undanfarin ár. Undir hennar stjórn varð Holland Evrópumeistari 2017 og komst í úrslit heimsmeistaramótsins tveimur árum síðar. Samkvæmt frétt BBC á enska knattspyrnusambandið í viðræðum við Wiegman um að taka við ensku ljónynjunum. Vonast er til að hægt verði að ganga frá ráðningu á nýjum þjálfara í þessari viku eða þeirri næstu. Samningur Wiegmans við hollenska knattspyrnusambandið rennur út á næsta ári. Þá rennur samningur Nevilles við enska knattspyrnusambandið líka út. Ljóst er að hann verður ekki áfram þjálfari enska landsliðsins. Hann tók við liðinu af Mark Sampson fyrir tveimur árum og stýrði því á HM 2019. Þar endaði England í 4. sæti. Í síðasta mánuði greindi enska knattspyrnusambandið frá því að 142 aðilar hefðu sótt um stöðu þjálfara kvennalandsliðsins. Enska knattspyrnusambandið ku einnig hafa augastað á Jill Ellis sem gerði Bandaríkin að heimsmeisturum 2015 og 2019. Hún er fædd í Englandi og bjó þar til fimmtán ára aldurs. Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira
Enska knattspyrnusambandið vill fá Sarinu Wiegman til að taka við enska kvennalandsliðinu af Phil Neville. Wiegman hefur náð frábærum árangri með hollenska landsliðið undanfarin ár. Undir hennar stjórn varð Holland Evrópumeistari 2017 og komst í úrslit heimsmeistaramótsins tveimur árum síðar. Samkvæmt frétt BBC á enska knattspyrnusambandið í viðræðum við Wiegman um að taka við ensku ljónynjunum. Vonast er til að hægt verði að ganga frá ráðningu á nýjum þjálfara í þessari viku eða þeirri næstu. Samningur Wiegmans við hollenska knattspyrnusambandið rennur út á næsta ári. Þá rennur samningur Nevilles við enska knattspyrnusambandið líka út. Ljóst er að hann verður ekki áfram þjálfari enska landsliðsins. Hann tók við liðinu af Mark Sampson fyrir tveimur árum og stýrði því á HM 2019. Þar endaði England í 4. sæti. Í síðasta mánuði greindi enska knattspyrnusambandið frá því að 142 aðilar hefðu sótt um stöðu þjálfara kvennalandsliðsins. Enska knattspyrnusambandið ku einnig hafa augastað á Jill Ellis sem gerði Bandaríkin að heimsmeisturum 2015 og 2019. Hún er fædd í Englandi og bjó þar til fimmtán ára aldurs.
Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira