Cormier fékk kennslu frá Steven Seagal fyrir titilbardagann um helgina Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. ágúst 2020 07:00 Úr öðrum bardaga Daniels Cormier og Stipes Miocic sem sá síðarnefndi vann. Þeir mætast í þriðja sinn á morgun. getty/Joe Scarnici Daniel Cormier og Stipe Miocic eigast við í aðalbardaga UFC 252 í Las Vegas á morgun. Um er að ræða titilbardaga í þungavigt. Þetta er síðasti bardagi hins 41 árs Cormiers á ferlinum og hann tjaldar öllu til að hætta á toppnum. Hann leitaði m.a. ráða hjá leikaranum Steven Seagal fyrir bardagann um helgina. Seagal kann sitt hvað fyrir sér í bardagaíþróttum en hann er með svarta beltið í aikido og kenndi bardagalistina áður en hann hóf feril sem leikari. „Daniel bað mig um að sýna sér óhefðbundna hluti og það mun ég gera. Sjáum hvernig það gengur. Ef hann gerir eitt af þessu rétt er bardaganum lokið,“ sagði Seagal. Will @dc_mma break out the secret @SSeagalOfficial moves on Saturday? #UFC252 pic.twitter.com/na9JmMU2ki— UFC Canada (@UFC_CA) August 13, 2020 Þetta verður í þriðja sinn sem þeir Cormier og Miocic mætast. Cormier sigraði Miocic þegar þeir áttust við í UFC 226 fyrir tveimur árum en Miocic náði fram hefndum gegn Cormier í UFC 241 í fyrra. Það er svo spurning hvort brögðin sem Seagal kenndi Cormier ráði úrslitum í þriðja bardaga þeirra Miocic um helgina. MMA Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Í beinni: Grindavík - Þór Þ. | Grindvíkingar þurfa svar Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Þrettán ára Kári mætir læriföður og Íslandsmeistari berst fyrir lífi sínu Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira
Daniel Cormier og Stipe Miocic eigast við í aðalbardaga UFC 252 í Las Vegas á morgun. Um er að ræða titilbardaga í þungavigt. Þetta er síðasti bardagi hins 41 árs Cormiers á ferlinum og hann tjaldar öllu til að hætta á toppnum. Hann leitaði m.a. ráða hjá leikaranum Steven Seagal fyrir bardagann um helgina. Seagal kann sitt hvað fyrir sér í bardagaíþróttum en hann er með svarta beltið í aikido og kenndi bardagalistina áður en hann hóf feril sem leikari. „Daniel bað mig um að sýna sér óhefðbundna hluti og það mun ég gera. Sjáum hvernig það gengur. Ef hann gerir eitt af þessu rétt er bardaganum lokið,“ sagði Seagal. Will @dc_mma break out the secret @SSeagalOfficial moves on Saturday? #UFC252 pic.twitter.com/na9JmMU2ki— UFC Canada (@UFC_CA) August 13, 2020 Þetta verður í þriðja sinn sem þeir Cormier og Miocic mætast. Cormier sigraði Miocic þegar þeir áttust við í UFC 226 fyrir tveimur árum en Miocic náði fram hefndum gegn Cormier í UFC 241 í fyrra. Það er svo spurning hvort brögðin sem Seagal kenndi Cormier ráði úrslitum í þriðja bardaga þeirra Miocic um helgina.
MMA Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Körfubolti Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Í beinni: Grindavík - Þór Þ. | Grindvíkingar þurfa svar Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Þrettán ára Kári mætir læriföður og Íslandsmeistari berst fyrir lífi sínu Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Dagskráin í dag: Allskonar fyrir öll „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sjá meira