Hjálpa eigendum vefsíðna að finnast á Google Stefán Ó. Jónsson skrifar 14. ágúst 2020 10:30 Andreas Örn Aðalsteinsson og Jón Gísli Ström, sérfræðingar í stafrænni markaðssetningu, sjást hér ræða leitarvélabestun. aðsend Sett hefur verið á laggirnar svokallað leitarvélabestunartól sem eigendur vefsíða geta nýtt sér að kostnaðarlausu. Leitavélarbestun er ætlað að gera vefsíður sýnilegri á leitarvélum eins og Google - án þess að þurfa að bjóða í ákveðin leitarorð líkt og þekkist með leitarorðaauglýsingar. Tólið má nálgast hér, en það er á vegum stafrænu auglýsingastofunnar Sahara. Eftir að hafa slegið inn slóð vefsíðunnar og fært inn persónuupplýsingar fá eigendur hennar í hendurnar skýrslu/skjal með útlistun á því sem má betur fara. Þegar úr því er bætt er síðan sögð finnast betur í leitarvélum. Geti sparað hundruð þúsunda Davíð Lúther, framkvæmdastjóri Sahara, segir að ætlunin með tólinu sé að flýta fyrir bestunarferlinu. Eigendur vefsíðna geti hafist fyrr handa við að laga það sem talið er vanta upp á. „Fyrirtæki geta með þessu tóli sparað sér allt að hundruð þúsunda þar sem venjulega er þetta gert handvirk,“ segir Davíð. Hann segir leitarvélabestun eitt af grundvallaratriðum stafrænnar markaðssetningar, þar sem fólk leitar að upplýsingum um vörur og þjónustu í miklu magni á hverjum degi. Sýnileiki vefsíðna í leitarvélum geti verið munurinn á því hvort að fyrirtæki verði fyrir valinu hjá mögulegum viðskiptavinum eða ekki. Með tólinu ættu fyrirtæki þannig að geta hugað að enn frekari þróun í stafrænni markaðssetningu og hámarkað sýnileika. Hér má finna tólið sem greinir vefsíður. Tækni Google Auglýsinga- og markaðsmál Stafræn þróun Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Sett hefur verið á laggirnar svokallað leitarvélabestunartól sem eigendur vefsíða geta nýtt sér að kostnaðarlausu. Leitavélarbestun er ætlað að gera vefsíður sýnilegri á leitarvélum eins og Google - án þess að þurfa að bjóða í ákveðin leitarorð líkt og þekkist með leitarorðaauglýsingar. Tólið má nálgast hér, en það er á vegum stafrænu auglýsingastofunnar Sahara. Eftir að hafa slegið inn slóð vefsíðunnar og fært inn persónuupplýsingar fá eigendur hennar í hendurnar skýrslu/skjal með útlistun á því sem má betur fara. Þegar úr því er bætt er síðan sögð finnast betur í leitarvélum. Geti sparað hundruð þúsunda Davíð Lúther, framkvæmdastjóri Sahara, segir að ætlunin með tólinu sé að flýta fyrir bestunarferlinu. Eigendur vefsíðna geti hafist fyrr handa við að laga það sem talið er vanta upp á. „Fyrirtæki geta með þessu tóli sparað sér allt að hundruð þúsunda þar sem venjulega er þetta gert handvirk,“ segir Davíð. Hann segir leitarvélabestun eitt af grundvallaratriðum stafrænnar markaðssetningar, þar sem fólk leitar að upplýsingum um vörur og þjónustu í miklu magni á hverjum degi. Sýnileiki vefsíðna í leitarvélum geti verið munurinn á því hvort að fyrirtæki verði fyrir valinu hjá mögulegum viðskiptavinum eða ekki. Með tólinu ættu fyrirtæki þannig að geta hugað að enn frekari þróun í stafrænni markaðssetningu og hámarkað sýnileika. Hér má finna tólið sem greinir vefsíður.
Tækni Google Auglýsinga- og markaðsmál Stafræn þróun Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira