Landsliðskona leitar að fyrirtæki sem vill samstarf við afreksíþróttakonu, móður og námsmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. janúar 2020 11:30 Sif Atladóttir með dóttur sinni Sólveigu eftir leik í úrslitakeppni EM 2017. Getty/Maja Hitij Íslenska landsliðkonan Sif Atladóttir fer yfir tíu ára atvinnumannaferil sinn í færslu á Instagram en segir einnig frá leit sinni á nýju ári. Sif Atladóttir hefur spilað sem atvinnumaður í Þýskalandi og Svíþjóð frá árinu 2010 og er búin að vera lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár. Sif Atladóttir hefur alls spilað 82 landsleiki og 164 leiki með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni en þar hefur hún spilað frá árinu 2011. Sif hefur líka gert annað en að spila fótbolta á þessum tíma. „Á síðastliðnum 10 árum hef ég klárað BS í Lýðheilsufræðum, byrjað á Mastersnámi í íþróttavísindum og það stærsta af öllu fætt hana Sólveigu. Eftir barnsburð var ég mætt á völlinn í Svíþjóð eftir 4 mánuði og ári eftir valin aftur í landsliðið,“ skrifar Sif og þakkar manni sínum Birni Sigurbjörnssyni fyrir stuðninginn. „Síðastliðið ár hef ég fengið aðstoð frá ólíkum áttum við að viðhalda og styrkja líkamann minn í þessum átökum. Næsta skref er að finna samstarf með íþróttavörumerki sem er með knattspyrnuskó sem sér hag í því að vera í samstarfi við afreksíþróttakonu, móður og námsmann,“ skrifar Sif á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Janúar 2010 hóf ég minn atvinnumannaferil í Þýskalandi og er ég að fara inn á mitt 10 ár með Kristianstad í Svíþjóð. Ég fæ möguleika á að spila sem fulltrúi Íslands í knattspyrnu og er alltaf jafn stolt að vera valin í hóp þeirra bestu. Á síðastliðnum 10 árum hef ég klárað BS í Lýðheilsufræðum, byrjað á Mastersnámi í íþróttavísindum og það stærsta af öllu fætt hana Sólveigu. Eftir barnsburð var ég mætt á völlinn í Svíþjóð eftir 4 mánuði og ári eftir valin aftur í landsliðið. Ég hefði aldrei getað þetta án @bjossi_sigurbjorns míns og fjölskyldu okkar. Síðastliðið ár hef ég fengið aðstoð frá ólíkum áttum við að viðhalda og styrkja líkamann minn í þessum átökum. Næsta skref er að finna samstarf með íþróttavörumerki sem er með knattspyrnuskó sem sér hag í því að vera í samstarfi við afreksíþróttakonu, móður og námsmann. Ég vil þakka öllum styrktaraðilum 2019 fyrir árið og hlakka til 2020: @eirberg @benectaiceland @baetiefnabullan @playericeland A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) on Jan 7, 2020 at 11:36am PST EM 2021 í Englandi Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira
Íslenska landsliðkonan Sif Atladóttir fer yfir tíu ára atvinnumannaferil sinn í færslu á Instagram en segir einnig frá leit sinni á nýju ári. Sif Atladóttir hefur spilað sem atvinnumaður í Þýskalandi og Svíþjóð frá árinu 2010 og er búin að vera lykilmaður í íslenska landsliðinu í mörg ár. Sif Atladóttir hefur alls spilað 82 landsleiki og 164 leiki með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni en þar hefur hún spilað frá árinu 2011. Sif hefur líka gert annað en að spila fótbolta á þessum tíma. „Á síðastliðnum 10 árum hef ég klárað BS í Lýðheilsufræðum, byrjað á Mastersnámi í íþróttavísindum og það stærsta af öllu fætt hana Sólveigu. Eftir barnsburð var ég mætt á völlinn í Svíþjóð eftir 4 mánuði og ári eftir valin aftur í landsliðið,“ skrifar Sif og þakkar manni sínum Birni Sigurbjörnssyni fyrir stuðninginn. „Síðastliðið ár hef ég fengið aðstoð frá ólíkum áttum við að viðhalda og styrkja líkamann minn í þessum átökum. Næsta skref er að finna samstarf með íþróttavörumerki sem er með knattspyrnuskó sem sér hag í því að vera í samstarfi við afreksíþróttakonu, móður og námsmann,“ skrifar Sif á Instagram síðu sína eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram Janúar 2010 hóf ég minn atvinnumannaferil í Þýskalandi og er ég að fara inn á mitt 10 ár með Kristianstad í Svíþjóð. Ég fæ möguleika á að spila sem fulltrúi Íslands í knattspyrnu og er alltaf jafn stolt að vera valin í hóp þeirra bestu. Á síðastliðnum 10 árum hef ég klárað BS í Lýðheilsufræðum, byrjað á Mastersnámi í íþróttavísindum og það stærsta af öllu fætt hana Sólveigu. Eftir barnsburð var ég mætt á völlinn í Svíþjóð eftir 4 mánuði og ári eftir valin aftur í landsliðið. Ég hefði aldrei getað þetta án @bjossi_sigurbjorns míns og fjölskyldu okkar. Síðastliðið ár hef ég fengið aðstoð frá ólíkum áttum við að viðhalda og styrkja líkamann minn í þessum átökum. Næsta skref er að finna samstarf með íþróttavörumerki sem er með knattspyrnuskó sem sér hag í því að vera í samstarfi við afreksíþróttakonu, móður og námsmann. Ég vil þakka öllum styrktaraðilum 2019 fyrir árið og hlakka til 2020: @eirberg @benectaiceland @baetiefnabullan @playericeland A post shared by Sif Atladottir (@sifatla) on Jan 7, 2020 at 11:36am PST
EM 2021 í Englandi Mest lesið Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland | Úrslitaleikur í Varsjá Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Leiðin á HM: Sögulegar sættir í Varsjá Arna og Sædís spiluðu í sigri Våleranga „Eggert kominn með stóra brosið og allir glaðir“ Belgar í brasi og þurfa að bíða eftir HM-sæti Svona var fundur Arnars fyrir „dramatík í níutíu mínútur“ Bökuðu botnliðið í miðjum slag við Blika Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Sjá meira