Var þetta brot hjá Íslandsvininum Rudolph í sigursnertimarki Vikings? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 6. janúar 2020 14:30 Rudolph fagnar sigrinum í gær. vísir/getty Hörmungar New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar héldu áfram í gær er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings hentu þeim í frí. Leikur Saints og Vikings var dramatískur í meira lagi en innherjinn Kyle Rudolph skoraði sigursnertimarkið fyrir Vikings í framlengingu eins og má sjá hér að neðan. .@KirkCousins8 to @KyleRudolph82 for the @Vikings walkoff win in OT. pic.twitter.com/aXSJllOqpB— NFL (@NFL) January 5, 2020 Einhverjir í New Orleans voru ósáttir við að snertimarkið fengi að standa og vildu meina að Rudolph hefði brotið af sér. Hann hefði hrint varnarmanninum frá sér til þess að búa til pláss. Höfuðstöðvar dómaranna í New York skoðuðu atvikið. Sögðu báða leikmenn hafa ýtt frá sér en ekki nógu mikið til að hægt væri að dæma á það. "All angles of the final play of #MINvsNO were looked at in New York – there is contact by both players, but none of that contact rises to the level of a foul." - AL pic.twitter.com/FvnuA3I4cs— NFL Officiating (@NFLOfficiating) January 5, 2020 Rudolph og félagar halda því áfram í úrslitakeppninni og næsta verkefni er gegn San Francisco 49ers á Levi's vellinum um næstu helgi. Rudolph var einn þriggja leikmanna Vikings sem kom til Íslands fyrir rúmum tveimur árum síðar. Einnig kom varnartröllið Danielle Hunter, sem hefur átt stórkostlegt tímabil, sem og reynsluboltinn Linval Joseph. Innslag um ferðalag þeirra á Íslandi má sjá hér að neðan. NFL Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira
Hörmungar New Orleans Saints í úrslitakeppni NFL-deildarinnar héldu áfram í gær er Íslandsvinirnir í Minnesota Vikings hentu þeim í frí. Leikur Saints og Vikings var dramatískur í meira lagi en innherjinn Kyle Rudolph skoraði sigursnertimarkið fyrir Vikings í framlengingu eins og má sjá hér að neðan. .@KirkCousins8 to @KyleRudolph82 for the @Vikings walkoff win in OT. pic.twitter.com/aXSJllOqpB— NFL (@NFL) January 5, 2020 Einhverjir í New Orleans voru ósáttir við að snertimarkið fengi að standa og vildu meina að Rudolph hefði brotið af sér. Hann hefði hrint varnarmanninum frá sér til þess að búa til pláss. Höfuðstöðvar dómaranna í New York skoðuðu atvikið. Sögðu báða leikmenn hafa ýtt frá sér en ekki nógu mikið til að hægt væri að dæma á það. "All angles of the final play of #MINvsNO were looked at in New York – there is contact by both players, but none of that contact rises to the level of a foul." - AL pic.twitter.com/FvnuA3I4cs— NFL Officiating (@NFLOfficiating) January 5, 2020 Rudolph og félagar halda því áfram í úrslitakeppninni og næsta verkefni er gegn San Francisco 49ers á Levi's vellinum um næstu helgi. Rudolph var einn þriggja leikmanna Vikings sem kom til Íslands fyrir rúmum tveimur árum síðar. Einnig kom varnartröllið Danielle Hunter, sem hefur átt stórkostlegt tímabil, sem og reynsluboltinn Linval Joseph. Innslag um ferðalag þeirra á Íslandi má sjá hér að neðan.
NFL Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira