Meistararnir úr leik | Brady segir ólíklegt að hann hætti Anton Ingi Leifsson skrifar 5. janúar 2020 11:00 Brady eftir tapið í nótt. vísir/getty Ríkjandi meistarar í NFL, New England Patriots, eru úr leik þetta tímabilið eftir að liðið tapaði fyrir Tennessee Titans, 20-13, í leik á svokallaðari „Wild Card-helgi.“ Fyrsta helgin er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Derrick Henry skoraði snertimarkið sem tryggði Tennessee sigurinn er níu sekúndur voru eftir eftir að meistararnir höfðu kastað frá sér boltanum. PICK-6! The @Titans extend their lead with nine seconds left. #Titans#NFLPlayoffs : #TENvsNE on CBS : NFL app // Yahoo Sports app Watch free on mobile: https://t.co/EF5fHZbZSfpic.twitter.com/AOcwqlTSlc— NFL (@NFL) January 5, 2020 Tom Brady, einn magnaðasti íþróttamaður í sögu NFL, er að renna út af samningi hjá New England en þessi 42 ára leikmaður segir ólíklegt að hann hætti. „Ég veit ekki hvað gerist. Ég þarf ekki að taka ákvörðun núna,“ sagði Brady sem hefur sex sinnum unnið Super Bowl og hefur hann aðeins spilað með Patriots á sínum 20 ára NFL-ferli. „Ég elska að spila fótbolta og ég hef elskað að spila fyrir þetta lið síðustu tvo áratugi og vinna alla þessa leiki.“ Tom Brady is set to become a free agent for the first time in his career. But he says it's "pretty unlikely" he will retire in the off-season.https://t.co/r3EjRMoLY6pic.twitter.com/o6QvjKAqbU— BBC Sport (@BBCSport) January 5, 2020 Í hinum leik gærkvöldsins vann Houston Texans 22-19 sigur á Buffalo Bills. Texans var sextán stigum undir og komst yfir áður en Stephen Hauschka jafnaði metin á síðustu sekúndunni. Að endingu höfðu þá Texans betur og eru komnir áfram í næstu umferð rétt eins og Tennessee Titans. Tveir leikir eru á dagskrá í dag. New Orleans Saints og Minnesota Vikings eigast við klukkan 17.55 og Philadelphia Eagles og Seattle Seahawks klukkan 21.20. Báðir leikirnir í beinni á Stöð 2 Sport. The updated #NFLPlayoffs bracket! #WeReadypic.twitter.com/gck1uGHB0V— NFL (@NFL) January 5, 2020 NFL Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira
Ríkjandi meistarar í NFL, New England Patriots, eru úr leik þetta tímabilið eftir að liðið tapaði fyrir Tennessee Titans, 20-13, í leik á svokallaðari „Wild Card-helgi.“ Fyrsta helgin er kölluð „Wild Card-helgin“ en þá spila átta lið en fjögur bestu lið deildarinnar í vetur fá að hvíla. Derrick Henry skoraði snertimarkið sem tryggði Tennessee sigurinn er níu sekúndur voru eftir eftir að meistararnir höfðu kastað frá sér boltanum. PICK-6! The @Titans extend their lead with nine seconds left. #Titans#NFLPlayoffs : #TENvsNE on CBS : NFL app // Yahoo Sports app Watch free on mobile: https://t.co/EF5fHZbZSfpic.twitter.com/AOcwqlTSlc— NFL (@NFL) January 5, 2020 Tom Brady, einn magnaðasti íþróttamaður í sögu NFL, er að renna út af samningi hjá New England en þessi 42 ára leikmaður segir ólíklegt að hann hætti. „Ég veit ekki hvað gerist. Ég þarf ekki að taka ákvörðun núna,“ sagði Brady sem hefur sex sinnum unnið Super Bowl og hefur hann aðeins spilað með Patriots á sínum 20 ára NFL-ferli. „Ég elska að spila fótbolta og ég hef elskað að spila fyrir þetta lið síðustu tvo áratugi og vinna alla þessa leiki.“ Tom Brady is set to become a free agent for the first time in his career. But he says it's "pretty unlikely" he will retire in the off-season.https://t.co/r3EjRMoLY6pic.twitter.com/o6QvjKAqbU— BBC Sport (@BBCSport) January 5, 2020 Í hinum leik gærkvöldsins vann Houston Texans 22-19 sigur á Buffalo Bills. Texans var sextán stigum undir og komst yfir áður en Stephen Hauschka jafnaði metin á síðustu sekúndunni. Að endingu höfðu þá Texans betur og eru komnir áfram í næstu umferð rétt eins og Tennessee Titans. Tveir leikir eru á dagskrá í dag. New Orleans Saints og Minnesota Vikings eigast við klukkan 17.55 og Philadelphia Eagles og Seattle Seahawks klukkan 21.20. Báðir leikirnir í beinni á Stöð 2 Sport. The updated #NFLPlayoffs bracket! #WeReadypic.twitter.com/gck1uGHB0V— NFL (@NFL) January 5, 2020
NFL Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Egill og Garima tennisfólk ársins FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Littler létt eftir mikla pressu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Tveir Grindvíkingar og Valskona tilnefnd sem Íþróttaeldhugi ársins Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Rashford laus úr útlegð Vann nauman sigur með geitung í hárinu De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Júdó og karate ekki lengur með afrekssérsambönd að mati ÍSÍ Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Sjá meira