Solskjær svaraði Van Persie: Númerið það eina sem hann mun taka af mér Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2020 13:15 Norðmaðurinn er ekki bara viðkunnanlegur. vísir/epa Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, svaraði Robin van Persie fullum hálsi eftir að Hollendingurinn gagnrýndi Solskjær á dögunum. Van Persie fannst skrýtið hversu brosmildur Solskjær var í viðtali eftir 2-0 tapið gegn Arsenal og gagnrýndi hann það í umfjöllun BT Sport eftir leikinn. Solskjær var spurður út í ummælin á blaðamannafundi fyrir leik dagsins gegn Úlfunum í enska bikarnum og skóf ekkert af hlutunum. „Ég þekki ekki Robin og hann þekkir mig ekki. Hann hefur ekki líklega ekki réttinn á því að gagnrýna þjálfaraferil minn og hann mun ekki breytast. Það er klárt,“ svaraði Norðmaðurinn. „Og Robin, já hann tók númerið 20 af mér, og það er líklega það eina sem hann mun taka af mér.“ Solskjaer hits back at Robin van Persie #MUFC [BBC] pic.twitter.com/h9JNuIQy1n— United Xtra (@utdxtra) January 3, 2020 Grjótharður Norðmaðurinn. Man. United mætir Wolves í enska bikarnum í dag. Flautað verður til leiks klukkan 17.30 og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Ole Gunnar Solskjaer has hit back after being criticised by Robin van Persie. He's also spoken about Paul Pogba's injury situation and January transfers. Read: https://t.co/xppGW6G72t#bbcfootball#mufcpic.twitter.com/rKBvXR4CFF— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2020 Enski boltinn Tengdar fréttir Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United. 3. janúar 2020 11:00 Giggs hvetur Man. Utd. til að losa sig við Pogba Leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United er kominn með nóg af Paul Pogba. 3. janúar 2020 11:30 Ósáttur við brosið hans Solskjær Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær. 2. janúar 2020 22:45 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjá meira
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, svaraði Robin van Persie fullum hálsi eftir að Hollendingurinn gagnrýndi Solskjær á dögunum. Van Persie fannst skrýtið hversu brosmildur Solskjær var í viðtali eftir 2-0 tapið gegn Arsenal og gagnrýndi hann það í umfjöllun BT Sport eftir leikinn. Solskjær var spurður út í ummælin á blaðamannafundi fyrir leik dagsins gegn Úlfunum í enska bikarnum og skóf ekkert af hlutunum. „Ég þekki ekki Robin og hann þekkir mig ekki. Hann hefur ekki líklega ekki réttinn á því að gagnrýna þjálfaraferil minn og hann mun ekki breytast. Það er klárt,“ svaraði Norðmaðurinn. „Og Robin, já hann tók númerið 20 af mér, og það er líklega það eina sem hann mun taka af mér.“ Solskjaer hits back at Robin van Persie #MUFC [BBC] pic.twitter.com/h9JNuIQy1n— United Xtra (@utdxtra) January 3, 2020 Grjótharður Norðmaðurinn. Man. United mætir Wolves í enska bikarnum í dag. Flautað verður til leiks klukkan 17.30 og er leikurinn í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Ole Gunnar Solskjaer has hit back after being criticised by Robin van Persie. He's also spoken about Paul Pogba's injury situation and January transfers. Read: https://t.co/xppGW6G72t#bbcfootball#mufcpic.twitter.com/rKBvXR4CFF— BBC Sport (@BBCSport) January 3, 2020
Enski boltinn Tengdar fréttir Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United. 3. janúar 2020 11:00 Giggs hvetur Man. Utd. til að losa sig við Pogba Leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United er kominn með nóg af Paul Pogba. 3. janúar 2020 11:30 Ósáttur við brosið hans Solskjær Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær. 2. janúar 2020 22:45 Mest lesið Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Enski boltinn Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Hattarmenn senda Kanann heim Körfubolti Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Fleiri fréttir Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjá meira
Fór yfir það hvernig Mikel Arteta kom Man. United liðinu í mikil vandræði Mikel Arteta spurði spurninga sem Ole Gunnari Solskjær tókst ekki að svara í leik Arsenal og Manchester United. 3. janúar 2020 11:00
Giggs hvetur Man. Utd. til að losa sig við Pogba Leikjahæsti leikmaður í sögu Manchester United er kominn með nóg af Paul Pogba. 3. janúar 2020 11:30
Ósáttur við brosið hans Solskjær Robin van Persie lék með síðasta liði Manchester United sem varð enskur meistari vorið 2013. Hann var ekki sáttur með knattspyrnustjórann eftir leik Arsenal og Manchester United í gær. 2. janúar 2020 22:45