Maðurinn sem hefur húðflúrað LeBron James, Thierry Henry og Lewis Hamilton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2020 12:30 LeBron James er með húðflúr frá Bang Bang. Skjámynd/BBC Margir af þekktustu íþróttamönnum heimsins eru vel skreyttir af húðflúrum sem eru flest mikil listasmíð. Það er því örugglega einhverjir sem velta því fyrir sér hver sé svona leikinn með blekið. Einn er sá maður sem er maðurinn á bak við húðflúrin hjá risastjörnum eins og þeim Thierry Henry, LeBron James, Odell Beckham Jr og Lewis Hamilton. Sá heitir Bang Bang og er frá New York borg. Breska ríkisútvarpið gróf upp þennan listamann og heimsótti hann. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið með Bang Bang. Meet the artist who’s tattooed Thierry Henry and LeBron , Odell Beckham Jr and Lewis Hamiltonhttps://t.co/pjdckFppcEpic.twitter.com/f1spxAwB2j— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2020 Bang Bang nefnir sérstaklega hrós sem hann fékk frá móður LeBron James sem líkti stöðu hann innan húðflúrsheimsins við stöðu LeBron James í körfuboltaheiminum. Bang Bang fer líka yfir mikla vináttu á milli sín og franska knattspyrnumannsins Thierry Henry. Það fyndna er að Bang Bang hefur engan áhuga á fótbolta og vissi ekkert hver Thierry Henry þegar hann hitti Frakkann fyrst. Þeir urðu hins vegar miklir vinir. Bang Bang er ekki aðeins að húðflúra fræga íþróttamenn því stjörnur eins Katy Perry og Kylie Jenner hafa komið til hans. Þær Katy Perry og Kylie Jenner fengu líka að húðflúra hann á móti. Húðflúr Íþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Sjá meira
Margir af þekktustu íþróttamönnum heimsins eru vel skreyttir af húðflúrum sem eru flest mikil listasmíð. Það er því örugglega einhverjir sem velta því fyrir sér hver sé svona leikinn með blekið. Einn er sá maður sem er maðurinn á bak við húðflúrin hjá risastjörnum eins og þeim Thierry Henry, LeBron James, Odell Beckham Jr og Lewis Hamilton. Sá heitir Bang Bang og er frá New York borg. Breska ríkisútvarpið gróf upp þennan listamann og heimsótti hann. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið með Bang Bang. Meet the artist who’s tattooed Thierry Henry and LeBron , Odell Beckham Jr and Lewis Hamiltonhttps://t.co/pjdckFppcEpic.twitter.com/f1spxAwB2j— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2020 Bang Bang nefnir sérstaklega hrós sem hann fékk frá móður LeBron James sem líkti stöðu hann innan húðflúrsheimsins við stöðu LeBron James í körfuboltaheiminum. Bang Bang fer líka yfir mikla vináttu á milli sín og franska knattspyrnumannsins Thierry Henry. Það fyndna er að Bang Bang hefur engan áhuga á fótbolta og vissi ekkert hver Thierry Henry þegar hann hitti Frakkann fyrst. Þeir urðu hins vegar miklir vinir. Bang Bang er ekki aðeins að húðflúra fræga íþróttamenn því stjörnur eins Katy Perry og Kylie Jenner hafa komið til hans. Þær Katy Perry og Kylie Jenner fengu líka að húðflúra hann á móti.
Húðflúr Íþróttir Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Fleiri fréttir Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Sjá meira