Maðurinn sem hefur húðflúrað LeBron James, Thierry Henry og Lewis Hamilton Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2020 12:30 LeBron James er með húðflúr frá Bang Bang. Skjámynd/BBC Margir af þekktustu íþróttamönnum heimsins eru vel skreyttir af húðflúrum sem eru flest mikil listasmíð. Það er því örugglega einhverjir sem velta því fyrir sér hver sé svona leikinn með blekið. Einn er sá maður sem er maðurinn á bak við húðflúrin hjá risastjörnum eins og þeim Thierry Henry, LeBron James, Odell Beckham Jr og Lewis Hamilton. Sá heitir Bang Bang og er frá New York borg. Breska ríkisútvarpið gróf upp þennan listamann og heimsótti hann. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið með Bang Bang. Meet the artist who’s tattooed Thierry Henry and LeBron , Odell Beckham Jr and Lewis Hamiltonhttps://t.co/pjdckFppcEpic.twitter.com/f1spxAwB2j— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2020 Bang Bang nefnir sérstaklega hrós sem hann fékk frá móður LeBron James sem líkti stöðu hann innan húðflúrsheimsins við stöðu LeBron James í körfuboltaheiminum. Bang Bang fer líka yfir mikla vináttu á milli sín og franska knattspyrnumannsins Thierry Henry. Það fyndna er að Bang Bang hefur engan áhuga á fótbolta og vissi ekkert hver Thierry Henry þegar hann hitti Frakkann fyrst. Þeir urðu hins vegar miklir vinir. Bang Bang er ekki aðeins að húðflúra fræga íþróttamenn því stjörnur eins Katy Perry og Kylie Jenner hafa komið til hans. Þær Katy Perry og Kylie Jenner fengu líka að húðflúra hann á móti. Húðflúr Íþróttir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira
Margir af þekktustu íþróttamönnum heimsins eru vel skreyttir af húðflúrum sem eru flest mikil listasmíð. Það er því örugglega einhverjir sem velta því fyrir sér hver sé svona leikinn með blekið. Einn er sá maður sem er maðurinn á bak við húðflúrin hjá risastjörnum eins og þeim Thierry Henry, LeBron James, Odell Beckham Jr og Lewis Hamilton. Sá heitir Bang Bang og er frá New York borg. Breska ríkisútvarpið gróf upp þennan listamann og heimsótti hann. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið með Bang Bang. Meet the artist who’s tattooed Thierry Henry and LeBron , Odell Beckham Jr and Lewis Hamiltonhttps://t.co/pjdckFppcEpic.twitter.com/f1spxAwB2j— BBC Sport (@BBCSport) January 2, 2020 Bang Bang nefnir sérstaklega hrós sem hann fékk frá móður LeBron James sem líkti stöðu hann innan húðflúrsheimsins við stöðu LeBron James í körfuboltaheiminum. Bang Bang fer líka yfir mikla vináttu á milli sín og franska knattspyrnumannsins Thierry Henry. Það fyndna er að Bang Bang hefur engan áhuga á fótbolta og vissi ekkert hver Thierry Henry þegar hann hitti Frakkann fyrst. Þeir urðu hins vegar miklir vinir. Bang Bang er ekki aðeins að húðflúra fræga íþróttamenn því stjörnur eins Katy Perry og Kylie Jenner hafa komið til hans. Þær Katy Perry og Kylie Jenner fengu líka að húðflúra hann á móti.
Húðflúr Íþróttir Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Sjá meira