Áramótaskaupið fékk misgóðar viðtökur á Twitter Sylvía Hall skrifar 1. janúar 2020 11:09 Miðflokkurinn var tekinn fyrir í Skaupinu en Örn Árnason þótti skína skært í því atriði. Skjáskot af vef RÚV Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað í gærkvöldi, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Það má því leiða líkum að því að flestar samkomur landsins hafi hópast saman fyrir framan sjónvarpið klukkan 22:30 í gærkvöldi. Handritshöfundar Skaupsins í ár voru þau Þorsteinn Guðmundsson, Dóra Jóhannsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Jakob Birgisson, Sævar Sigurgeirsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Hugleikur Dagsson og Reynir Lyngdal, sem jafnframt leikstýrði í ár. Á meðan Skaupinu stóð voru margir netverjar duglegir við að deila skoðunum sínum á Twitter og voru viðtökurnar misgóðar eins og búast mátti við. Margir voru himinlifandi á meðan aðrir voru ekki jafn ánægðir. BESTA SKAUP ALLRA TÍMA TAKK FYRIR— Sunna Ben (@SunnaBen) December 31, 2019 Besta skaup áratugarins. Skuldlaust.— Kristín Soffía (@KristinSoffia) December 31, 2019 Djöfull er Þorsteinn Bachmann ógeðslega fyndinn alltaf.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 31, 2019 omg þetta er svo gott skaup— Berglind Festival (@ergblind) December 31, 2019 VG og leitin að upprunanum *****— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) December 31, 2019 Þessi Her sketch var frábær en því miður munu fáir fatta #skaupid— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 31, 2019 Watup. Hata skaup alltaf. Hata fkn ekki núna.— Kött Grá Pje (@KottGraPje) December 31, 2019 æðislegt skaup! litaróf Íslands var það fyndnasta sem ég hef heyrt— María Hjarðar (@mariahjardar) December 31, 2019 Áramótaskaupið var fínt, frekar jafnt, ekkert áberandi lélegt og sumt bara mjög gott. Kann að meta þannig skaup. 8/10 #skaupið2019— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) January 1, 2020 Það voru þó ekki allir sammála um ágæti Skaupsins... jæja þetta skaup byrjaði vel en það sökkaði— Olé! (@olitje) December 31, 2019 Þetta er ekkert lélegasta skaup sem ég hef séð. Bara það leiðinlegasta.— Atli Jasonarson (@atlijas) December 31, 2019 Uff, þetta skaup er alveg hrottalega slappt.— Óskar Smári (@oskarsmari7) December 31, 2019 Sumir efuðust um jákvæðar viðtökur í Garðabænum: Garðabærinn er ekki að elska þetta Skaup— Steingrímur (@Arason_) December 31, 2019 Einhverjir söknuðu Sveppa sérstaklega í ár... Enginn Sveppi ekkert skaup— Magnús Haukur (@Maggihodd) December 31, 2019 Ef ekki hefði verið fyrir Sóla og landainnslögin hefði ég líklega ekki hlegið neitt. Versta skaup sem ég man eftir. Fyrirgef RÚV þetta ég þeir fá Sveppa til að vera skaupið að ári.— Þórir Karlsson (@ThorirKarls) December 31, 2019 Og það voru fleiri sem tóku sérstaklega eftir Landaspauginu: Það sem þetta skaup sýndi okkur er það að það er vöntun á 24 klukkustunda útsendingu á RÚV þar sem Sóli Hólm leikur Gísla Einarsson.— Grétar Þór (@gretarsigurds) December 31, 2019 Live footage úr writers room Skaupsins 2019 pic.twitter.com/Ob73z9m8q3— Húmfreyr Sjókort (@MichelFucko) December 31, 2019 Æðislegt skaup! Elska hvernig öll bittin voru endurtekin mörgum sinnum í röð eins og í fyrra. Á tímabili var ég búinn að steingleyma Landanum eða skoðun höfunda á Hannesi Hólmsteini.— Helgi Steinar (@helgistones) January 1, 2020 Örn Árnason þótti vera upp á sitt besta: Djöfull er Örn Árnason búinn að nota lífssaltið. Lúkkar svakalega vel.— Björn Teitsson (@bjornteits) December 31, 2019 Djöfull er Örn Árnason að skítlúkka! #skaupið— Árni Helgason (@arnih) December 31, 2019 Í það minnsta var Skaupið fín upprifjun fyrir marga og jafnvel hápunktur ársins fyrir suma: Þetta skaup minnti mig á hvað það gerðist mikið á þessu ári— Bríet af Örk (@thvengur) December 31, 2019 hápunktur ársins 2019? nú skaupið að sjálfsögðu, eins og síðasta 21 ár— sniddi (@Maedraveldid) January 1, 2020 Áramót Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Sjá meira
Áramótaskaupið var að sjálfsögðu á sínum stað í gærkvöldi, enda fastur liður í áramótafögnuði flestra Íslendinga. Það má því leiða líkum að því að flestar samkomur landsins hafi hópast saman fyrir framan sjónvarpið klukkan 22:30 í gærkvöldi. Handritshöfundar Skaupsins í ár voru þau Þorsteinn Guðmundsson, Dóra Jóhannsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Jakob Birgisson, Sævar Sigurgeirsson, Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Hugleikur Dagsson og Reynir Lyngdal, sem jafnframt leikstýrði í ár. Á meðan Skaupinu stóð voru margir netverjar duglegir við að deila skoðunum sínum á Twitter og voru viðtökurnar misgóðar eins og búast mátti við. Margir voru himinlifandi á meðan aðrir voru ekki jafn ánægðir. BESTA SKAUP ALLRA TÍMA TAKK FYRIR— Sunna Ben (@SunnaBen) December 31, 2019 Besta skaup áratugarins. Skuldlaust.— Kristín Soffía (@KristinSoffia) December 31, 2019 Djöfull er Þorsteinn Bachmann ógeðslega fyndinn alltaf.— Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) December 31, 2019 omg þetta er svo gott skaup— Berglind Festival (@ergblind) December 31, 2019 VG og leitin að upprunanum *****— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) December 31, 2019 Þessi Her sketch var frábær en því miður munu fáir fatta #skaupid— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 31, 2019 Watup. Hata skaup alltaf. Hata fkn ekki núna.— Kött Grá Pje (@KottGraPje) December 31, 2019 æðislegt skaup! litaróf Íslands var það fyndnasta sem ég hef heyrt— María Hjarðar (@mariahjardar) December 31, 2019 Áramótaskaupið var fínt, frekar jafnt, ekkert áberandi lélegt og sumt bara mjög gott. Kann að meta þannig skaup. 8/10 #skaupið2019— Halldór Auðar Svansson (@tharfagreinir) January 1, 2020 Það voru þó ekki allir sammála um ágæti Skaupsins... jæja þetta skaup byrjaði vel en það sökkaði— Olé! (@olitje) December 31, 2019 Þetta er ekkert lélegasta skaup sem ég hef séð. Bara það leiðinlegasta.— Atli Jasonarson (@atlijas) December 31, 2019 Uff, þetta skaup er alveg hrottalega slappt.— Óskar Smári (@oskarsmari7) December 31, 2019 Sumir efuðust um jákvæðar viðtökur í Garðabænum: Garðabærinn er ekki að elska þetta Skaup— Steingrímur (@Arason_) December 31, 2019 Einhverjir söknuðu Sveppa sérstaklega í ár... Enginn Sveppi ekkert skaup— Magnús Haukur (@Maggihodd) December 31, 2019 Ef ekki hefði verið fyrir Sóla og landainnslögin hefði ég líklega ekki hlegið neitt. Versta skaup sem ég man eftir. Fyrirgef RÚV þetta ég þeir fá Sveppa til að vera skaupið að ári.— Þórir Karlsson (@ThorirKarls) December 31, 2019 Og það voru fleiri sem tóku sérstaklega eftir Landaspauginu: Það sem þetta skaup sýndi okkur er það að það er vöntun á 24 klukkustunda útsendingu á RÚV þar sem Sóli Hólm leikur Gísla Einarsson.— Grétar Þór (@gretarsigurds) December 31, 2019 Live footage úr writers room Skaupsins 2019 pic.twitter.com/Ob73z9m8q3— Húmfreyr Sjókort (@MichelFucko) December 31, 2019 Æðislegt skaup! Elska hvernig öll bittin voru endurtekin mörgum sinnum í röð eins og í fyrra. Á tímabili var ég búinn að steingleyma Landanum eða skoðun höfunda á Hannesi Hólmsteini.— Helgi Steinar (@helgistones) January 1, 2020 Örn Árnason þótti vera upp á sitt besta: Djöfull er Örn Árnason búinn að nota lífssaltið. Lúkkar svakalega vel.— Björn Teitsson (@bjornteits) December 31, 2019 Djöfull er Örn Árnason að skítlúkka! #skaupið— Árni Helgason (@arnih) December 31, 2019 Í það minnsta var Skaupið fín upprifjun fyrir marga og jafnvel hápunktur ársins fyrir suma: Þetta skaup minnti mig á hvað það gerðist mikið á þessu ári— Bríet af Örk (@thvengur) December 31, 2019 hápunktur ársins 2019? nú skaupið að sjálfsögðu, eins og síðasta 21 ár— sniddi (@Maedraveldid) January 1, 2020
Áramót Áramótaskaupið Bíó og sjónvarp Samfélagsmiðlar Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Sjá meira