Gefa út handtökuskipun á stórstjörnu fyrir að rassskella lögreglumann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2020 13:30 Odell Beckham Jr. í búningsklefanum eftir leikinn. Getty/Chris Graythen Þetta var erfitt tímabili fyrir NFL-súperstjörnuna Odell Beckham Jr. í NFL-deildinni og ekki hefur það batnað eftir tímabilið eftir að hann kom sér í mikil vandræði hjá lögreglunni í New Orleans borg. Odell Beckham Jr. var á sínum tíma í Louisiana State háskólanum og hann var mættur til New Orleans þegar LSU spilaði til úrslita um háskólatitilinn í Bandaríkjunum. LSU vann öruggan sigur í úrslitaleiknum á móti Clemson og vann þar með alla fimmtán leiki sína. Odell Beckham Jr. var hrókur alls fagnaðar í leikslok og sást dreifa peningaseðlum til leikmanna LSU liðsins út á velli. Það er þó ekki það sem kom honum í vandræði hjá lögreglunni. An arrest warrant for Odell Beckham Jr. was issued after he was shown smacking an officer on the butt during LSU's postgame locker room celebration https://t.co/znVAWDcpyYpic.twitter.com/JQEdD9uJzn— Sports Illustrated (@SInow) January 16, 2020 Odell Beckham Jr. fór líka mikinn í búningsklefanum eftir leikinn en eins og sést á myndbandinu hér fyrir ofan. Þar sést líka af hverju lögreglan í New Orleans borg hefur gefið út handtökuskipun. Odell Beckham Jr. sést þar rassskella lögreglumann í búningsklefanum og þetta náðist vel á myndband. Lögreglumaðurinn hrökk við en ákvað að gera ekkert í málinu á staðnum þegar hann sá hver gerði þetta. Samkvæmt upplýsingum frá New Orleans lögreglunni þá var lögreglumaðurinn staddur í klefanum til að reyna að fá leikmenn LSU til að slökkva í vindlunum sem þeir voru að reykja. Eftir að myndbandið fór á flug á samfélagsmiðlum þá ákvað lögreglunni í New Orleans borg að kæra Beckham fyrir að „ráðast“ á lögreglumann. Odell Beckham Jr. fær örugglega sekt en hann gæti einnig fengið stuttan fangelsisdóm fyrir rassskellinn. Odell Beckham antics at the national championship game have gotten him in trouble. https://t.co/cfXljkEcwX— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 16, 2020 Odell Beckham Jr. var að klára sitt sjötta tímabil í NFL-deildinni en það fyrsta með liði Cleveland Browns. Það var búist við miklu af honum og liðinu fyrir tímabilið en á endanum voru Browns menn lang frá því að komast í úrslitakeppnina. Beckham sjálfur spilaði í gegnum meiðsli allt tímabilið og var langt frá sínu besta og var ekki sá leikmaður sem gerði hann að stórstjörnu í NFL-deildinni þegar hann lék með liði New York Giants. Bandaríkin NFL Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sjá meira
Þetta var erfitt tímabili fyrir NFL-súperstjörnuna Odell Beckham Jr. í NFL-deildinni og ekki hefur það batnað eftir tímabilið eftir að hann kom sér í mikil vandræði hjá lögreglunni í New Orleans borg. Odell Beckham Jr. var á sínum tíma í Louisiana State háskólanum og hann var mættur til New Orleans þegar LSU spilaði til úrslita um háskólatitilinn í Bandaríkjunum. LSU vann öruggan sigur í úrslitaleiknum á móti Clemson og vann þar með alla fimmtán leiki sína. Odell Beckham Jr. var hrókur alls fagnaðar í leikslok og sást dreifa peningaseðlum til leikmanna LSU liðsins út á velli. Það er þó ekki það sem kom honum í vandræði hjá lögreglunni. An arrest warrant for Odell Beckham Jr. was issued after he was shown smacking an officer on the butt during LSU's postgame locker room celebration https://t.co/znVAWDcpyYpic.twitter.com/JQEdD9uJzn— Sports Illustrated (@SInow) January 16, 2020 Odell Beckham Jr. fór líka mikinn í búningsklefanum eftir leikinn en eins og sést á myndbandinu hér fyrir ofan. Þar sést líka af hverju lögreglan í New Orleans borg hefur gefið út handtökuskipun. Odell Beckham Jr. sést þar rassskella lögreglumann í búningsklefanum og þetta náðist vel á myndband. Lögreglumaðurinn hrökk við en ákvað að gera ekkert í málinu á staðnum þegar hann sá hver gerði þetta. Samkvæmt upplýsingum frá New Orleans lögreglunni þá var lögreglumaðurinn staddur í klefanum til að reyna að fá leikmenn LSU til að slökkva í vindlunum sem þeir voru að reykja. Eftir að myndbandið fór á flug á samfélagsmiðlum þá ákvað lögreglunni í New Orleans borg að kæra Beckham fyrir að „ráðast“ á lögreglumann. Odell Beckham Jr. fær örugglega sekt en hann gæti einnig fengið stuttan fangelsisdóm fyrir rassskellinn. Odell Beckham antics at the national championship game have gotten him in trouble. https://t.co/cfXljkEcwX— USA TODAY Sports (@usatodaysports) January 16, 2020 Odell Beckham Jr. var að klára sitt sjötta tímabil í NFL-deildinni en það fyrsta með liði Cleveland Browns. Það var búist við miklu af honum og liðinu fyrir tímabilið en á endanum voru Browns menn lang frá því að komast í úrslitakeppnina. Beckham sjálfur spilaði í gegnum meiðsli allt tímabilið og var langt frá sínu besta og var ekki sá leikmaður sem gerði hann að stórstjörnu í NFL-deildinni þegar hann lék með liði New York Giants.
Bandaríkin NFL Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Mark Cuban mættur aftur Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sjá meira