Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Anton Ingi Leifsson skrifar 16. janúar 2020 10:30 Hansen eftir tapið gegn Íslandi í 1. umferðinni. vísir/epa Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. Danmörk er úr leik eftir tap gegn Íslandi og jafntefli gegn Ungverjalandi og hann var mættur í settið eftir sigurinn á Rússum í gær. Það var ljóst frá byrjun að Mikkel væri ósáttur. Hann var spurður út í sína eigin frammistöðu eftir leikinn gegn Ungverjum og svaraði þá: „Ég kemst ekki í neinar góðar stöður. Ég er næstum aldrei með boltann og þá er erfitt að skjóta,“ sagði Hansen og sagði að þetta væri öðruvísi en vanalega. Mikkel Hansen afviser splid med Nikolaj Jacobsen Hansen har kaldt det frustrerende, at han ikke fik bolden mere. Han understreger dog, at det ikke er en kritik af landstræner Nikolaj Jacobsen. https://t.co/l8h8CQ5FHG— SportenDK (@SportenDK) January 16, 2020 Þessum ummælum hafa fjölmiðlar í Danmörku gert mikið úr og sagt að hann sé óbeint að skjóta þessum ummælum í átt að landsliðsþjálfaranum Nikolaj Jakobsen. Hann var fljótur að skjóta á TV 2 Sport er hann mætti í settið í gær. „Nú hef ég bara getað fylgst aðeins með og hvernig þið hafið reynt að skapa klofning fram og til baka. Það finnst mér kaldhæðnislegt að reyna að skapa klofning milli mín og landsliðsþjálfarans,“ sagði Hansen. Stórstjarnan skoraði einungis nítján mörk í mótinu. Þegar Danmörk vann gullið á HM í fyrra var hann markahæsti maður mótsins. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. Danmörk er úr leik eftir tap gegn Íslandi og jafntefli gegn Ungverjalandi og hann var mættur í settið eftir sigurinn á Rússum í gær. Það var ljóst frá byrjun að Mikkel væri ósáttur. Hann var spurður út í sína eigin frammistöðu eftir leikinn gegn Ungverjum og svaraði þá: „Ég kemst ekki í neinar góðar stöður. Ég er næstum aldrei með boltann og þá er erfitt að skjóta,“ sagði Hansen og sagði að þetta væri öðruvísi en vanalega. Mikkel Hansen afviser splid med Nikolaj Jacobsen Hansen har kaldt det frustrerende, at han ikke fik bolden mere. Han understreger dog, at det ikke er en kritik af landstræner Nikolaj Jacobsen. https://t.co/l8h8CQ5FHG— SportenDK (@SportenDK) January 16, 2020 Þessum ummælum hafa fjölmiðlar í Danmörku gert mikið úr og sagt að hann sé óbeint að skjóta þessum ummælum í átt að landsliðsþjálfaranum Nikolaj Jakobsen. Hann var fljótur að skjóta á TV 2 Sport er hann mætti í settið í gær. „Nú hef ég bara getað fylgst aðeins með og hvernig þið hafið reynt að skapa klofning fram og til baka. Það finnst mér kaldhæðnislegt að reyna að skapa klofning milli mín og landsliðsþjálfarans,“ sagði Hansen. Stórstjarnan skoraði einungis nítján mörk í mótinu. Þegar Danmörk vann gullið á HM í fyrra var hann markahæsti maður mótsins.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02 Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Danir kvöddu með sigri Danmörk vann þriggja marka sigur á Rússland í þýðingarlausum leik. 15. janúar 2020 21:02
Engin hjálp frá Íslandi, fáránlegt tal og fíaskó segir danska pressan eftir afhroðið Dönsku miðlarnir hafa verið duglegir að gagnrýna danska handboltalandsliðið og það hélt áfram í gær. 16. janúar 2020 06:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni