Ekkert lið klúðraði fleiri vítum í riðlakeppninni en Ísland Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. janúar 2020 07:00 Márton Székely ver vítakast Viggós Kristjánssonar. vísir/epa Ekkert lið klúðraði fleiri vítaköstum í riðlakeppninni á EM 2020 í handbolta en Ísland. Öll fjögur vítin Ísland fékk gegn Ungverjalandi í gær fóru í súginn. Roland Mikler varði þrjú þeirra og Márton Székely eitt. Alls fékk Ísland 15 víti í riðlakeppninni og skoraði úr níu þeirra. Arnór Þór Gunnarsson tók níu vítaköst í riðlakeppninni og skoraði úr fimm þeirra. Tvisvar skoraði hann eftir að hafa tekið frákast eftir víti sem hann klikkaði á. Bjarki Már Elísson tók fimm víti og skoraði úr fjórum þeirra. Viggó Kristjánsson klikkaði á eina vítinu sem hann tók í riðlakeppninni. Íslendingar voru með fjórðu verstu vítanýtinguna í riðlakeppninni, eða 60%. Pólverjar voru með verstu vítanýtinguna en þeir skoruðu aðeins úr fimm af tíu vítum sínum. Bosnía og Svartfjallaland voru bæði með 100% vítanýtingu í riðlakeppninni. Ísland fékk flest víti í riðlakeppninni (15) ásamt Þýskalandi. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Aron: Skítlélegir í síðari hálfleik Aron Pálmarsson, stórstjarna íslenska landsliðsins, segir að tapið gegn Ungverjum í kvöld skýrist best með "skítlélegum“ síðari hálfleik. 15. janúar 2020 19:20 Kári: Þetta var viðbjóður Línumaðurinn öflugi sagði of mörg dauðafæri hafa farið í súginn gegn Ungverjalandi. 15. janúar 2020 19:20 Guðmundur: Við þurfum að skoða frammistöðu okkar vel Guðmundur Guðmundsson sagði að afspyrnuslakur kafli íslenska landsliðsins í síðari hálfleik gegn Ungverjum í dag hafi verið banabiti strákanna okkar. Tap Íslands þýðir að liðið fer stigalaust í milliriðlakeppnina. 15. janúar 2020 19:09 Mæta Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli Ljóst er hvaða liðum Ísland mætir í milliriðli II á EM í handbolta. 15. janúar 2020 20:21 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjum í kvöld: Alexander bestur í íslenska liðinu en mikið af tvistum Íslenska handboltalandsliðið tapaði með sex mörkum á móti Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta var lokaleikur liðsins í riðlinum en fyrsta tapið í mótinu þýðir að strákarnir fara stigalausir inn í milliriðilinn. 15. janúar 2020 19:47 Alexander: Þetta er mjög súrt núna Alexander Petersson var skiljanlega svekktur með að tapið gegn Ungverjalandi á EM 2020 í dag. 15. janúar 2020 19:01 Guðjón Valur: Þetta er langhlaup en ekki spretthlaup Fyrirliðinn segir að menn höfðu lagt allt sitt í sölurnar í kvöld. 15. janúar 2020 19:01 Ýmir: Þetta var erfitt Valsmaðurinn var vonsvikinn eftir tapið fyrir Ungverjum. 15. janúar 2020 19:00 Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48 Björgvin Páll: Þurfum að girða okkur og mæta klárir í milliriðilinn Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið frost í síðari hálfleiknum er Ísland tapaði fyrir Ungverjum í kvöld. 15. janúar 2020 19:12 Þetta eru leiktímar Íslands í milliriðlinum Ísland hefur leik snemma dags á föstudag, gegn Slóveníu, í fyrsta leik sínum í milliriðlakeppninni í Malmö. 15. janúar 2020 21:43 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12 Uppgjör Henrys: Enn og aftur stóð ungverska gúllassúpan í strákunum okkar Að tapa mikilvægum handboltaleikjum gegn Ungverjum er orðið þreytt. Alveg svakalega þreytt. Eiginlega þreyttara en **** Svíagrýlan var á sínum tíma. 15. janúar 2020 20:15 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Ekkert lið klúðraði fleiri vítaköstum í riðlakeppninni á EM 2020 í handbolta en Ísland. Öll fjögur vítin Ísland fékk gegn Ungverjalandi í gær fóru í súginn. Roland Mikler varði þrjú þeirra og Márton Székely eitt. Alls fékk Ísland 15 víti í riðlakeppninni og skoraði úr níu þeirra. Arnór Þór Gunnarsson tók níu vítaköst í riðlakeppninni og skoraði úr fimm þeirra. Tvisvar skoraði hann eftir að hafa tekið frákast eftir víti sem hann klikkaði á. Bjarki Már Elísson tók fimm víti og skoraði úr fjórum þeirra. Viggó Kristjánsson klikkaði á eina vítinu sem hann tók í riðlakeppninni. Íslendingar voru með fjórðu verstu vítanýtinguna í riðlakeppninni, eða 60%. Pólverjar voru með verstu vítanýtinguna en þeir skoruðu aðeins úr fimm af tíu vítum sínum. Bosnía og Svartfjallaland voru bæði með 100% vítanýtingu í riðlakeppninni. Ísland fékk flest víti í riðlakeppninni (15) ásamt Þýskalandi.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Aron: Skítlélegir í síðari hálfleik Aron Pálmarsson, stórstjarna íslenska landsliðsins, segir að tapið gegn Ungverjum í kvöld skýrist best með "skítlélegum“ síðari hálfleik. 15. janúar 2020 19:20 Kári: Þetta var viðbjóður Línumaðurinn öflugi sagði of mörg dauðafæri hafa farið í súginn gegn Ungverjalandi. 15. janúar 2020 19:20 Guðmundur: Við þurfum að skoða frammistöðu okkar vel Guðmundur Guðmundsson sagði að afspyrnuslakur kafli íslenska landsliðsins í síðari hálfleik gegn Ungverjum í dag hafi verið banabiti strákanna okkar. Tap Íslands þýðir að liðið fer stigalaust í milliriðlakeppnina. 15. janúar 2020 19:09 Mæta Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli Ljóst er hvaða liðum Ísland mætir í milliriðli II á EM í handbolta. 15. janúar 2020 20:21 Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjum í kvöld: Alexander bestur í íslenska liðinu en mikið af tvistum Íslenska handboltalandsliðið tapaði með sex mörkum á móti Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta var lokaleikur liðsins í riðlinum en fyrsta tapið í mótinu þýðir að strákarnir fara stigalausir inn í milliriðilinn. 15. janúar 2020 19:47 Alexander: Þetta er mjög súrt núna Alexander Petersson var skiljanlega svekktur með að tapið gegn Ungverjalandi á EM 2020 í dag. 15. janúar 2020 19:01 Guðjón Valur: Þetta er langhlaup en ekki spretthlaup Fyrirliðinn segir að menn höfðu lagt allt sitt í sölurnar í kvöld. 15. janúar 2020 19:01 Ýmir: Þetta var erfitt Valsmaðurinn var vonsvikinn eftir tapið fyrir Ungverjum. 15. janúar 2020 19:00 Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48 Björgvin Páll: Þurfum að girða okkur og mæta klárir í milliriðilinn Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið frost í síðari hálfleiknum er Ísland tapaði fyrir Ungverjum í kvöld. 15. janúar 2020 19:12 Þetta eru leiktímar Íslands í milliriðlinum Ísland hefur leik snemma dags á föstudag, gegn Slóveníu, í fyrsta leik sínum í milliriðlakeppninni í Malmö. 15. janúar 2020 21:43 Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12 Uppgjör Henrys: Enn og aftur stóð ungverska gúllassúpan í strákunum okkar Að tapa mikilvægum handboltaleikjum gegn Ungverjum er orðið þreytt. Alveg svakalega þreytt. Eiginlega þreyttara en **** Svíagrýlan var á sínum tíma. 15. janúar 2020 20:15 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn „Förum ekki fram úr okkur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin: Viktor tryllti Parken, ferna Mbappé, sigur Arsenal og tap Liverpool Fótbolti Fleiri fréttir „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Sjá meira
Aron: Skítlélegir í síðari hálfleik Aron Pálmarsson, stórstjarna íslenska landsliðsins, segir að tapið gegn Ungverjum í kvöld skýrist best með "skítlélegum“ síðari hálfleik. 15. janúar 2020 19:20
Kári: Þetta var viðbjóður Línumaðurinn öflugi sagði of mörg dauðafæri hafa farið í súginn gegn Ungverjalandi. 15. janúar 2020 19:20
Guðmundur: Við þurfum að skoða frammistöðu okkar vel Guðmundur Guðmundsson sagði að afspyrnuslakur kafli íslenska landsliðsins í síðari hálfleik gegn Ungverjum í dag hafi verið banabiti strákanna okkar. Tap Íslands þýðir að liðið fer stigalaust í milliriðlakeppnina. 15. janúar 2020 19:09
Mæta Slóvenum í fyrsta leik sínum í milliriðli Ljóst er hvaða liðum Ísland mætir í milliriðli II á EM í handbolta. 15. janúar 2020 20:21
Einkunnir strákanna okkar á móti Ungverjum í kvöld: Alexander bestur í íslenska liðinu en mikið af tvistum Íslenska handboltalandsliðið tapaði með sex mörkum á móti Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Þetta var lokaleikur liðsins í riðlinum en fyrsta tapið í mótinu þýðir að strákarnir fara stigalausir inn í milliriðilinn. 15. janúar 2020 19:47
Alexander: Þetta er mjög súrt núna Alexander Petersson var skiljanlega svekktur með að tapið gegn Ungverjalandi á EM 2020 í dag. 15. janúar 2020 19:01
Guðjón Valur: Þetta er langhlaup en ekki spretthlaup Fyrirliðinn segir að menn höfðu lagt allt sitt í sölurnar í kvöld. 15. janúar 2020 19:01
Ýmir: Þetta var erfitt Valsmaðurinn var vonsvikinn eftir tapið fyrir Ungverjum. 15. janúar 2020 19:00
Twitter eftir tapið: „Ísland er að spila eins og Barcelona á Anfield“ Ísland fer án stiga í milliriðil á EM í handbolta eftir að liðið tapaði fyrir Ungverjum í kvöld, 24-16. 15. janúar 2020 18:48
Björgvin Páll: Þurfum að girða okkur og mæta klárir í milliriðilinn Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins, segir að það hafi verið frost í síðari hálfleiknum er Ísland tapaði fyrir Ungverjum í kvöld. 15. janúar 2020 19:12
Þetta eru leiktímar Íslands í milliriðlinum Ísland hefur leik snemma dags á föstudag, gegn Slóveníu, í fyrsta leik sínum í milliriðlakeppninni í Malmö. 15. janúar 2020 21:43
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. 15. janúar 2020 19:12
Uppgjör Henrys: Enn og aftur stóð ungverska gúllassúpan í strákunum okkar Að tapa mikilvægum handboltaleikjum gegn Ungverjum er orðið þreytt. Alveg svakalega þreytt. Eiginlega þreyttara en **** Svíagrýlan var á sínum tíma. 15. janúar 2020 20:15