Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Hræðilegur sóknarleikur í seinni hálfleiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. janúar 2020 19:12 Viggó Kristjánsson klikkar hér á fjórða vítinu sem fór forgörðum hjá íslenska liðinu í leiknum. EPA-EFE/ANDREAS HILLERGREN Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. Íslenska liðið var í góðum málum í fyrri hálfleik og þremur mörkum yfir í hálfleik, 12-9. Leikur liðsins hrundi í þeim síðari. Seinni hálfleikurinn var einn versti sóknarleikur Íslands í manna minnum. Ungverjar unnu seinni hálfleikinn með níu mörkum og íslenska liðið skoraði aðeins 6 mörk samanlagt á þessum 30 mínútum. Ungverski markvörðurinn Roland Mikler varð 19 skot þar af 3 víti en hann varði 11 af 17 skotum íslenska liðsins í seinni hálfleiknum eða 65 prósent skotanna. Íslenska liðið klikkaði á öllum fjórum vítum sínum í leiknum því varamarkvörðurinn Márton Székely varði líka eitt víti. Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru markahæstir með fjögur mörk hvor en þeir skoruðu ekki eitt einasta mark í seinni hálfleiknum. Aron var með 4 mörk og 3 stoðsendingar í fyrri hálfleiknum en kom ekki að marki í þeim seinni þar sem hann klikkaði á öllum þremur skotum sínum og tapaði að auki fjórum boltum. Skotnýting íslenska liðsins fór niður í 30 prósent í seinni hálfleik þar sem íslensku strákarnir klikkuðu á 14 af 20 skotum sínum. Á móti fóru Ungverjar hvað eftir inn á línuna þar sem Bence Bánhidi skoraði sex af átta mörkum sínum í seinni hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Guðjón Valur Sigurðsson 4 3. Alexander Petersson 3 3. Kári Kristján Kristjánsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 8 (31%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2/1 (25%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Alexander Petersson 58:15 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 49:17 mín. 3. Björgvin Páll Gústavsson 45:48 mín. 4. Aron Pálmarsso 45:27 mín. 5. Elvar Örn Jónsson 36:58Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 11 2. Alexander Petersson 8 3. Guðjón Valur Sigurðsson 7 4. Arnór Þór Gunnarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Alexander Petersson 6 2. Aron Pálmarsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 4. Ólafur Guðmundsson 1 4. Arnór Þór Gunnarsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar): 1. Alexander Petersson 9 (3+6) 2. Aron Pálmarsson 7 (4+3) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 4. Janus Daði Smárason 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Alexander Petersson 4 4. Aron Pálmarsson 3Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 5 2. Janus Daði Smárason 2Hver vann boltann oftast: 1. Alexander Petersson 2 2. Arnór Þór Gunnarsson 1 3. Ólafur Guðmundsson 1Hver fiskaði flest víti: 1. Alexander Petersson 2 2. Aron Pálmarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1Hver hljóp mest: Alexander Peterson 4,6 kmHver hljóp hraðast: Haukur Þrastarson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson 67 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 128 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 184Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Alexander Petersson 7,6 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6,7 3. Aron Pálmarsson 6,5 4. Ólafur Guðmundsson 5,9 5. Janus Daði Smárason 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Petersson 7,8 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,2 4. Ýmir Örn Gíslason 7,0 5. Aron Pálmarsson 6,3- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 0 með gegnumbrotum 6 af línu 0 úr hægra horni 3 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 0 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +1 (7-6) Mörk af línu: Ungverjaland +2 (8-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt (3-3)Tapaðir boltar: Ísland +3 (12-9)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Ungverjaland +10 (20-10) Varin víti markvarða: Ungverjaland +3 (4-1)Misheppnuð skot: Ísland +9 (25-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +1 (23-22) Refsimínútur: Jafnt (8 - 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (3-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +1 (4-3) 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +4 (5-1)Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +1 (7-6)Lok hálfleikja: Ungverjaland +4 (9-5)Fyrri hálfleikur: Ísland +3 (12-9)Seinni hálfleikur: Ungverjaland +9 (15-6) EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði illa fyrir Ungverjum í þriðja leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Ungverjar unnu leikinn að lokum með sex marka mun, 24-18. Íslenska liðið var í góðum málum í fyrri hálfleik og þremur mörkum yfir í hálfleik, 12-9. Leikur liðsins hrundi í þeim síðari. Seinni hálfleikurinn var einn versti sóknarleikur Íslands í manna minnum. Ungverjar unnu seinni hálfleikinn með níu mörkum og íslenska liðið skoraði aðeins 6 mörk samanlagt á þessum 30 mínútum. Ungverski markvörðurinn Roland Mikler varð 19 skot þar af 3 víti en hann varði 11 af 17 skotum íslenska liðsins í seinni hálfleiknum eða 65 prósent skotanna. Íslenska liðið klikkaði á öllum fjórum vítum sínum í leiknum því varamarkvörðurinn Márton Székely varði líka eitt víti. Aron Pálmarsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru markahæstir með fjögur mörk hvor en þeir skoruðu ekki eitt einasta mark í seinni hálfleiknum. Aron var með 4 mörk og 3 stoðsendingar í fyrri hálfleiknum en kom ekki að marki í þeim seinni þar sem hann klikkaði á öllum þremur skotum sínum og tapaði að auki fjórum boltum. Skotnýting íslenska liðsins fór niður í 30 prósent í seinni hálfleik þar sem íslensku strákarnir klikkuðu á 14 af 20 skotum sínum. Á móti fóru Ungverjar hvað eftir inn á línuna þar sem Bence Bánhidi skoraði sex af átta mörkum sínum í seinni hálfleiknum. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Ungverjalandi á EM 2020 -Hver skoraði mest: 1. Aron Pálmarsson 4 1. Guðjón Valur Sigurðsson 4 3. Alexander Petersson 3 3. Kári Kristján Kristjánsson 2Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 8 (31%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 2/1 (25%)Hver spilaði mest í leiknum: 1. Alexander Petersson 58:15 mín. 2. Guðjón Valur Sigurðsson 49:17 mín. 3. Björgvin Páll Gústavsson 45:48 mín. 4. Aron Pálmarsso 45:27 mín. 5. Elvar Örn Jónsson 36:58Hver skaut oftast á markið: 1. Aron Pálmarsson 11 2. Alexander Petersson 8 3. Guðjón Valur Sigurðsson 7 4. Arnór Þór Gunnarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Alexander Petersson 6 2. Aron Pálmarsson 3 3. Janus Daði Smárason 2 4. Ólafur Guðmundsson 1 4. Arnór Þór Gunnarsson 1 4. Elvar Örn Jónsson 1Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar): 1. Alexander Petersson 9 (3+6) 2. Aron Pálmarsson 7 (4+3) 3. Guðjón Valur Sigurðsson 4 (4+0) 4. Janus Daði Smárason 3 (1+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 7 2. Ýmir Örn Gíslason 4 3. Alexander Petersson 4 4. Aron Pálmarsson 3Hver tapaði boltanum oftast: 1. Aron Pálmarsson 5 2. Janus Daði Smárason 2Hver vann boltann oftast: 1. Alexander Petersson 2 2. Arnór Þór Gunnarsson 1 3. Ólafur Guðmundsson 1Hver fiskaði flest víti: 1. Alexander Petersson 2 2. Aron Pálmarsson 1 3. Viggó Kristjánsson 1Hver hljóp mest: Alexander Peterson 4,6 kmHver hljóp hraðast: Haukur Þrastarson 29 km/klstHver stökk hæst: Elvar Örn Jónsson 67 smHver átti fastasta skotið: Aron Pálmarsson 128 km/klstHver átti flestar sendingar: Aron Pálmarsson 184Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Alexander Petersson 7,6 2. Guðjón Valur Sigurðsson 6,7 3. Aron Pálmarsson 6,5 4. Ólafur Guðmundsson 5,9 5. Janus Daði Smárason 5,9Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Alexander Petersson 7,8 2. Arnór Þór Gunnarsson 7,5 3. Elvar Örn Jónsson 7,2 4. Ýmir Örn Gíslason 7,0 5. Aron Pálmarsson 6,3- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 7 með langskotum 0 með gegnumbrotum 6 af línu 0 úr hægra horni 3 úr hraðaupphlaupum (0 með seinni bylgju) 0 úr vítum 2 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +1 (7-6) Mörk af línu: Ungverjaland +2 (8-6) Mörk úr hraðaupphlaupum: Jafnt (3-3)Tapaðir boltar: Ísland +3 (12-9)Fiskuð víti: Ísland +1 (4-3) Varin skot markvarða: Ungverjaland +10 (20-10) Varin víti markvarða: Ungverjaland +3 (4-1)Misheppnuð skot: Ísland +9 (25-16)Löglegar stöðvanir: Ísland +1 (23-22) Refsimínútur: Jafnt (8 - 8 mín.)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Jafnt (3-3) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Jafnt (4-4)Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Ungverjaland +1 (4-3) 41. til 50. mínúta: Ungverjaland +3 (5-2) 51. til 60. mínúta: Ungverjaland +4 (5-1)Byrjun hálfleikja: Ungverjaland +1 (7-6)Lok hálfleikja: Ungverjaland +4 (9-5)Fyrri hálfleikur: Ísland +3 (12-9)Seinni hálfleikur: Ungverjaland +9 (15-6)
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13 Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Danmörku: Aron kom að tuttugu mörkum íslenska liðsins Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Heims- og Ólympíumeisturum Dana í fyrsta leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. Hér má sjá hvernig strákarnir komu út í tölfræðinni. 11. janúar 2020 19:13
Topparnir í tölfræðinni á móti Rússlandi: Örvhentu strákarnir skiluðu saman tuttugu mörkum Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann ellefu marka stórsigur á Rússum, 34-23, í öðrum leik sínum á Evrópumótinu 2020 sem fer fram í Svíþjóð, Noregi og Austurríki. 13. janúar 2020 19:14
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni