Í beinni í dag: Lukaku, Zlatan, golf og úrslitakeppnin í NFL Anton Ingi Leifsson skrifar 11. janúar 2020 06:00 Brot af því besta í dag. vísir/getty/samsett Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í allan dag. Dagurinn hefst strax klukkan níu er Opna Suður-Afríkumótið í golfi fer fram en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. PGA mótið Sony Open fer fram í Havaí einnig um helgina en útsending þaðan hefst á miðnætti. Shaping the approach around the tree. Not a problem for Brendon Todd.#LiveUnderParpic.twitter.com/JN7vrYI7IP— PGA TOUR (@PGATOUR) January 10, 2020 Þrír leikir verð svo á dagskrá í ítalska boltanum í dag. Cagliari fær AC Milan í heimsókn og spurningin er hvort að Zlatan Ibrahimovic verði kominn í byrjunarlið Mílanóliðsins. Stórleikur dagsins er þó klukkan 19.40 er Inter og Atalanta mætast. Inter jafnt Juventus á toppnum en Atalanta í 5. sætinu. “I try to learn from everything @Ibra_official tells me.”@RafaeLeao7 is excited by the newest arrival at Milanello "Cerco di applicare gli insegnamenti di Ibra sul campo". L'intervista di Rafael Leão a Milan TV#SempreMilanpic.twitter.com/zv2b1zaCjl— AC Milan (@acmilan) January 9, 2020 Úrslitakeppni NFL-deildarinnar heldur áfram en tveir ansi áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. Allar beinu útsendingar Stöðvar 2 næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 09.00 South Africa Open (Stöð 2 Golf) 12.25 Brentford - QPR (Stöð 2 Sport) 13.55 Cagliari - AC Milan (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Lazio - Napoli (Stöð 2 Sport) 19.40 Inter - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 00.00 Sony Open in Hawaii 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport) Enski boltinn Golf Ítalski boltinn NFL Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Sjá meira
Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í allan dag. Dagurinn hefst strax klukkan níu er Opna Suður-Afríkumótið í golfi fer fram en mótið er hluti af Evrópumótaröðinni. PGA mótið Sony Open fer fram í Havaí einnig um helgina en útsending þaðan hefst á miðnætti. Shaping the approach around the tree. Not a problem for Brendon Todd.#LiveUnderParpic.twitter.com/JN7vrYI7IP— PGA TOUR (@PGATOUR) January 10, 2020 Þrír leikir verð svo á dagskrá í ítalska boltanum í dag. Cagliari fær AC Milan í heimsókn og spurningin er hvort að Zlatan Ibrahimovic verði kominn í byrjunarlið Mílanóliðsins. Stórleikur dagsins er þó klukkan 19.40 er Inter og Atalanta mætast. Inter jafnt Juventus á toppnum en Atalanta í 5. sætinu. “I try to learn from everything @Ibra_official tells me.”@RafaeLeao7 is excited by the newest arrival at Milanello "Cerco di applicare gli insegnamenti di Ibra sul campo". L'intervista di Rafael Leão a Milan TV#SempreMilanpic.twitter.com/zv2b1zaCjl— AC Milan (@acmilan) January 9, 2020 Úrslitakeppni NFL-deildarinnar heldur áfram en tveir ansi áhugaverðir leikir eru á dagskránni í dag. Allar beinu útsendingar Stöðvar 2 næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 09.00 South Africa Open (Stöð 2 Golf) 12.25 Brentford - QPR (Stöð 2 Sport) 13.55 Cagliari - AC Milan (Stöð 2 Sport 2) 16.55 Lazio - Napoli (Stöð 2 Sport) 19.40 Inter - Atalanta (Stöð 2 Sport 2) 21.20 San Francisco 49ers - Minnesota Vikings (Stöð 2 Sport) 00.00 Sony Open in Hawaii 01.05 Baltimore Ravens - Tennessee Titans (Stöð 2 Sport)
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn NFL Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Brahim Diaz tryggði Real Madrid sigur á nágrönnunum Benoný Breki áfram á skotskónum „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Guðrún með fyrirliðabandið og fagnaði sigri á móti Maríu Sjálfsmark og víti í lokin komu Aston Villa í frábær mál í Meistaradeildinni Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Albert gæti spilað Seríu A leik í Bandaríkjunum Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Hafnaði risasamningi Risanna og verður áfram Hrútur Segir Arsenal sífellt skorta eitthvað til að vinna titla „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Telur ólöglega lyfjanotkun bara betur falda í dag Skuggi yfir fyrsta heimaleik San Diego Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Sjá meira