Töluverð fækkun ferðamanna en samt gott ár Samúel Karl Ólason skrifar 10. janúar 2020 14:35 Þrátt fyrir þessa fækkun er um að ræða þriðja fjölmennasta ferðamannaárið frá upphafi talninga. Vísir/vilhelm Tæplega tvær milljónir erlendra farþegar fóru frá landinu um Keflavíkurflugvöll á síðasta ári. Alls var fækkun um 329 þúsund farþegar frá árinu 2018, samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia. Fækkun þessi nemur 14,2 prósentum. Þrátt fyrir þessa fækkun er um að ræða þriðja fjölmennasta ferðamannaárið frá upphafi talninga. Samkvæmt tilkynningu frá Ferðamálastofu er þetta í fyrsta sinn á níu ára tímabili sem fækkun er á þessari tölu. Bandaríkjamenn voru fjölmennastir þeirra sem sóttu Ísland heim á árinu eða um 464 þúsund talsins. Þrátt fyrir það fækkaði þeim um 230 þúsund á milli ára. Bretar mældust tæplega 262 þúsund en þeim fækkaði um 12 prósent. Þjóðverjar eru í þriðja sæti, alls um 132 þúsund, og fækkaði þeim um fimm prósent. Um 99 þúsund Kínverjar komu til Íslands á árinu og fjölgaði þeim um tíu prósent. Frakkar voru um 97 þúsund, sem er svipað og 2018 og þar á eftir Pólverjar (94 þúsund), Kanadamenn (67 þúsund), Spánverjar (59 þúsund), Danir (49 þúsund) og Ítalir (47 þúsund) Langflestir skiptifarþegar eru ekki inn í þessum tölum. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Loðnuvertíð eftir allt saman Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Bein útsending: Stærðin skiptir máli Viðskipti innlent Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Sjá meira
Tæplega tvær milljónir erlendra farþegar fóru frá landinu um Keflavíkurflugvöll á síðasta ári. Alls var fækkun um 329 þúsund farþegar frá árinu 2018, samkvæmt talningu Ferðamálastofu og Isavia. Fækkun þessi nemur 14,2 prósentum. Þrátt fyrir þessa fækkun er um að ræða þriðja fjölmennasta ferðamannaárið frá upphafi talninga. Samkvæmt tilkynningu frá Ferðamálastofu er þetta í fyrsta sinn á níu ára tímabili sem fækkun er á þessari tölu. Bandaríkjamenn voru fjölmennastir þeirra sem sóttu Ísland heim á árinu eða um 464 þúsund talsins. Þrátt fyrir það fækkaði þeim um 230 þúsund á milli ára. Bretar mældust tæplega 262 þúsund en þeim fækkaði um 12 prósent. Þjóðverjar eru í þriðja sæti, alls um 132 þúsund, og fækkaði þeim um fimm prósent. Um 99 þúsund Kínverjar komu til Íslands á árinu og fjölgaði þeim um tíu prósent. Frakkar voru um 97 þúsund, sem er svipað og 2018 og þar á eftir Pólverjar (94 þúsund), Kanadamenn (67 þúsund), Spánverjar (59 þúsund), Danir (49 þúsund) og Ítalir (47 þúsund) Langflestir skiptifarþegar eru ekki inn í þessum tölum.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Loðnuvertíð eftir allt saman Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Viðskipti innlent Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Bein útsending: Stærðin skiptir máli Viðskipti innlent Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Viðskipti innlent Ofurstinn flytur til Texas Viðskipti erlent Fleiri fréttir Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Bilun hjá Landsbankanum Ekki fjárhagslegur grundvöllur fyrir tveimur vínbúðum á Akureyri Bankastjórarnir fengu 260 milljónir króna Neytendur beri kostnað þess að reka þrjá stóra banka Sjá meira