„Það liggur við að það væri fljótlegra að telja upp þá sem ekki væru í burtu“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. janúar 2020 13:48 Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis. Vísir/Vilhelm Á mánudaginn tóku alls ellefu varamenn sæti á Alþingi. Þykir það þónokkur fjöldi sem tekur sæti í einni og sömu vikunni en þetta er meðal annars til komið vegna þess að fjöldi þingmanna er staddur erlendis í opinberum erindagjörðum en margir þingmanna sækja ýmist þingfund Evrópuráðsþingsins, þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins eða fundi á vettvangi Norðurlandaráðs. Við upphaf þingfundar í gær sló Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, á létta strengi þegar hann las upp alla þá þingmenn sem voru fjarverandi og eftir atvikum hvaða varaþingmenn tækju sæti á þingi í fjarveru þeirra. „Það liggur við að það væri fljótlegra að telja upp þá sem ekki væru í burtu,“ sagði Steingrímur og uppskar létt hlátrasköll í þingsalnum.Allir þessara ellefu varaþingmanna hafa tekið sæti á Alþingi áður fyrir utan einn en það er Eydís Blöndal, varaþingmaður Vinstri grænna, sem undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni við upphaf þingfundar í gær. Alþingi Utanríkismál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Sjá meira
Á mánudaginn tóku alls ellefu varamenn sæti á Alþingi. Þykir það þónokkur fjöldi sem tekur sæti í einni og sömu vikunni en þetta er meðal annars til komið vegna þess að fjöldi þingmanna er staddur erlendis í opinberum erindagjörðum en margir þingmanna sækja ýmist þingfund Evrópuráðsþingsins, þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins eða fundi á vettvangi Norðurlandaráðs. Við upphaf þingfundar í gær sló Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, á létta strengi þegar hann las upp alla þá þingmenn sem voru fjarverandi og eftir atvikum hvaða varaþingmenn tækju sæti á þingi í fjarveru þeirra. „Það liggur við að það væri fljótlegra að telja upp þá sem ekki væru í burtu,“ sagði Steingrímur og uppskar létt hlátrasköll í þingsalnum.Allir þessara ellefu varaþingmanna hafa tekið sæti á Alþingi áður fyrir utan einn en það er Eydís Blöndal, varaþingmaður Vinstri grænna, sem undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni við upphaf þingfundar í gær.
Alþingi Utanríkismál Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Sjá meira