Gamla landsliðið hans Sigga Ragga sett í sóttkví Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 13:30 Sigurður Ragnar Eyjólfsson á tíma sínum sem landsliðsþjálfari Kína. Getty/Francois Nel Kvennalandslið Kína í fótbolta hefur verið sett í sóttkví á hótel sínu í Ástralíu vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. Landsliðkonurnar eru staddar í Brisbane í Queensland fylki í Ástralíu og eru að undirbúa sig um forkeppni Ólympíuleikanna. Kínverska landsliðið átti upphaflega að vera á heimavelli í forkeppninni en hún var færð frá Kína til Sydney vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. The China Women's football team have been quarantined in a Brisbane hotel because of fears over the possible spread of the coronavirus.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2020 Það fóru þó ekki allir leikmenn kínverska liðsins suður til Ástralíu því fjórar urðu eftir heima og munu ekki spila þessa leiki eftir að hafa verið settar í ferðabann í heimalandi sínu. Þær sem fóru ekki með liðinu eru þær Wang Shuang, Yao Wei, Lyu Yueyun og Li Mengwen. Mótherjar Kína í forkeppninni eru Ástralíu, Taívan og Tæland. Kínverska liðið átti að leik sinn fyrsta leik á móti Tælandi 3. febrúar næstkomandi en nú hefur verið ákeðið að þær mega ekki fara út af hótelherbergjum sínum fyrr en 5. febrúar. Þá verða liðnir fjórtán dagar síðan liðið fór frá Wuhan. Það er því ljóst að liðið spilar ekki leikinn sem var settur á 3. febrúar. Leikmenn kínverska landsliðinu eru samt allar við hestaheilsu en læknaliðið mun fylgjast vel með þeim ef þær sýna einhver merki um að vera að veikjast. Gestir hótelsins eða íbúar nálægt hótelinu eru sagðir vera í engri hættu vegna þessa. Sigurður Ragnar Eyjólfsson var þjálfari kínverska landsliðsins frá 2017 til 2018 en núverandi þjálfari liðsins er eftirmaður hans Jia Xiuquan. Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Kvennalandslið Kína í fótbolta hefur verið sett í sóttkví á hótel sínu í Ástralíu vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. Landsliðkonurnar eru staddar í Brisbane í Queensland fylki í Ástralíu og eru að undirbúa sig um forkeppni Ólympíuleikanna. Kínverska landsliðið átti upphaflega að vera á heimavelli í forkeppninni en hún var færð frá Kína til Sydney vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. The China Women's football team have been quarantined in a Brisbane hotel because of fears over the possible spread of the coronavirus.— Sky Sports News (@SkySportsNews) January 29, 2020 Það fóru þó ekki allir leikmenn kínverska liðsins suður til Ástralíu því fjórar urðu eftir heima og munu ekki spila þessa leiki eftir að hafa verið settar í ferðabann í heimalandi sínu. Þær sem fóru ekki með liðinu eru þær Wang Shuang, Yao Wei, Lyu Yueyun og Li Mengwen. Mótherjar Kína í forkeppninni eru Ástralíu, Taívan og Tæland. Kínverska liðið átti að leik sinn fyrsta leik á móti Tælandi 3. febrúar næstkomandi en nú hefur verið ákeðið að þær mega ekki fara út af hótelherbergjum sínum fyrr en 5. febrúar. Þá verða liðnir fjórtán dagar síðan liðið fór frá Wuhan. Það er því ljóst að liðið spilar ekki leikinn sem var settur á 3. febrúar. Leikmenn kínverska landsliðinu eru samt allar við hestaheilsu en læknaliðið mun fylgjast vel með þeim ef þær sýna einhver merki um að vera að veikjast. Gestir hótelsins eða íbúar nálægt hótelinu eru sagðir vera í engri hættu vegna þessa. Sigurður Ragnar Eyjólfsson var þjálfari kínverska landsliðsins frá 2017 til 2018 en núverandi þjálfari liðsins er eftirmaður hans Jia Xiuquan.
Fótbolti Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn