Ein besta knattspyrnukona heims sleit krossband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 12:30 Ada Hegerberg er mikill markaskorari. Getty/ Emilio Andreoli Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg spilar ekki meira á þessu tímabil eftir að hafa meiðst illa á hné. Ada Hegerberg, sem skoraði þrennu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra og var kosin besta knattspyrnukona heims árið 2018, sleit krossband í hægra hné á æfingu með félagi sínu. „Þetta er bakslag fyrir mig en ég ætla að komast í gegnum þetta af öllu hjarta og með allri orku minni,“ sagði Ada Hegerberg og bætti við: „Þið eigið eftir að sjá mitt besta og ég kem fljótt aftur,“ sagði Ada Hegerberg en hún er 24 ára gömul. Lyon striker Ada Hegerberg is set to miss at least the remainder of this season through injury. Full storyhttps://t.co/Tl3lSirecQpic.twitter.com/CXLlxpIHEx— BBC Sport (@BBCSport) January 29, 2020 Ada Hegerberg hefur unnið Meistaradeild Evrópu fjögur ár í röð með Lyon og hún hefur unnið þrettán stóra titla á fyrstu fimm tímabilum sínum með franska liðinu þar sem hún hefur skorað 216 mörk í 177 leikjum. Lyon er á góðri leið með að vinna fleiri titla á þessu tímabili en félagið er með þriggja stiga forskot á Paris Saint Germain í frönsku deildinni og er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Ada Hegerberg hefur skorað mest allra í sögu Meistaradeildarinnar og 9 af 49 mörkum hennar í Meistaradeildinni hafa komið á þessu tímabili. Hún er með 14 mörk í 12 deildarleikjum og alls 23 mörk í 17 leikjum í öllum keppnum. Þessi meiðsli hafa ekki áhrif á norska landsliðið því Ada Hegerberg hefur ekki gefið kost á sér í landsliðið síðan árið 2017. Hún skoraði 38 mörk fyrir Noreg frá 2011 til 2017. Meistaradeild Evrópu Noregur Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Sjá meira
Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg spilar ekki meira á þessu tímabil eftir að hafa meiðst illa á hné. Ada Hegerberg, sem skoraði þrennu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í fyrra og var kosin besta knattspyrnukona heims árið 2018, sleit krossband í hægra hné á æfingu með félagi sínu. „Þetta er bakslag fyrir mig en ég ætla að komast í gegnum þetta af öllu hjarta og með allri orku minni,“ sagði Ada Hegerberg og bætti við: „Þið eigið eftir að sjá mitt besta og ég kem fljótt aftur,“ sagði Ada Hegerberg en hún er 24 ára gömul. Lyon striker Ada Hegerberg is set to miss at least the remainder of this season through injury. Full storyhttps://t.co/Tl3lSirecQpic.twitter.com/CXLlxpIHEx— BBC Sport (@BBCSport) January 29, 2020 Ada Hegerberg hefur unnið Meistaradeild Evrópu fjögur ár í röð með Lyon og hún hefur unnið þrettán stóra titla á fyrstu fimm tímabilum sínum með franska liðinu þar sem hún hefur skorað 216 mörk í 177 leikjum. Lyon er á góðri leið með að vinna fleiri titla á þessu tímabili en félagið er með þriggja stiga forskot á Paris Saint Germain í frönsku deildinni og er komið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Ada Hegerberg hefur skorað mest allra í sögu Meistaradeildarinnar og 9 af 49 mörkum hennar í Meistaradeildinni hafa komið á þessu tímabili. Hún er með 14 mörk í 12 deildarleikjum og alls 23 mörk í 17 leikjum í öllum keppnum. Þessi meiðsli hafa ekki áhrif á norska landsliðið því Ada Hegerberg hefur ekki gefið kost á sér í landsliðið síðan árið 2017. Hún skoraði 38 mörk fyrir Noreg frá 2011 til 2017.
Meistaradeild Evrópu Noregur Mest lesið Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Fótbolti Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Fótbolti Erika Nótt segir að nú sé tími til að hlusta á konurnar Sport Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Fótbolti Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Enski boltinn Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Enski boltinn Varaforseti EHF handtekinn Handbolti „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Handbolti Fleiri fréttir Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Varar við því að Norðmönnum gæti verið dæmdur leikurinn tapaður Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Markvörður Real í fýlu og mætir ekki til Íslands Lugu til um afa og ömmur sjö landsliðsmanna Sammála Eiði pabba sínum um heimskupör Glódís gat ekki stöðvað slátrunina Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Annar fóstbróðir Messis lætur gott heita „Skoraði í fyrsta leik og hef ekki hætt síðan“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Sjá meira