Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. janúar 2020 09:30 Sara Sigmundsdóttir hefur verið óstöðvandi síðustu vikur og mánuði. Mynd/Instagram/sarasigmunds Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. Eftir vonbrigðin á síðustu heimsleikum þar sem Sara lenti í niðurskurði og endaði bara í nítjánda sæti þá hugsaði hún dæmið upp á nýtt. Fyrsta verk hennar var að hætta hjá þjálfaranum sínum og hún tók þá áhættusömu kvörðun að fara að þjálfa sig sjálfa. „Ég fór til New York í fimm daga eftir heimsleikana og skemmti mér geðveikt vel. Ég kom síðan heim og ákvað: Þetta er planið mitt núna. Ég ætlað að plana allt árið ef ég skyldi ekki finna þjálfara fyrir heimsleikana 2020 því ég ætlað að komast þangað. Ég ætlað að toppa mig smá fyrir Dúbaí og prófa það sem ég þarf að gera fyrir heimsleikana,“ segir Sara í „The Snorri Björns Podcast Show.“ Heldur Sara Sigmundsdóttir sigurgöngu sinni áfram á mótinu í Miami?Mynd/Instagram/sarasigmunds Nú er ég bara þjálfarinn Sara „Ég var bara að gera þetta sjálf en svo fékk ég aðstoð frá sérfræðingum. Sem dæmi ef ég þurfti að æfa sprettina þá heyrði ég í Silju (Úlfarsdóttur) en ég vildi ekki byrja á sprettinum fyrr en í janúar. Ég ætlaði ekki að fara að byrja á of mörgum nýjum hlutum í einu,“ segir Sara og heldur áfram. „Ég hef oft hugsað hlutina út frá tilfinningu en núna er ég bara þjálfari og ég má ekki hugsa um íþróttamanninn Söru því nú er ég bara þjálfarinn Sara. Ég þurftu að kúpla mig út að ég væri að gera prógramm fyrir sjálfa mig. Ég þurfti að horfa á mig sem aðra persónu,“ segir Sara. Sara setti sjálfri sér reglur og meira segja refsingar ef ákveðnar kringumstæður komu upp. „Ég setti alls konar reglur sem ég fer bara eftir núna. Ég var bara: Það er ekkert að fara að klikka,“ sagði Sara og bætti við: „Það er bara að svínvirka,“ sagði Sara. Hún hefur haldið þessu áfram enda er þetta fyrirkomulag að virka. Hún vann The Open og bæði CrossFit mótin sem hún hefur keppt á. „Það er ótrúleg gaman að keppa og æfa. Þegar maður hefur dottið svona niður þá sérðu ekki að þetta gæti orðið gaman aftur. Ég hélt bara að ég væri bara búin. Þessi ár, 2015 og 2016, hefðu bara verið happaár og það væri bara kominn tími hjá mér að fara að hætta þessu,“ sagði Sara. „Þegar ég hugsa til baka þá hugsa ég: Hvaða aumingi varstu? Hvað er að. Hafðu trú á þér. Ég er núna á einum besta stað sem ég hef verið, bæði andlega og líkamlega. Ég er því ógeðslega spennt fyrir þessu ári,“ sagði Sara. Sara Sigmundsdóttir.Mynd/CrossFit Ég ætla að verða heimsmeistari „Ég hugsaði bara: Þessi tímarammi þar sem ég er íþróttamaður verður einhvern tímann búinn. Þetta er bara tímabil og ég þarf að nýta þetta tímabil eins vel og ég get. Ég hef ekki tíma í það að vera gera einhverja vitleysu fyrir einhvern annan eins og ef ég hefði bara látið þetta virka fyrir þjálfarann,“ sagði Sara. „Ég ætla að verða heimsmeistari og ég þarf bara að hugsa: Hvað þarf ég að gera til þess að verða heimsmeistari? Ég þarf að gera breytingar þarna, þarf að gera þetta og hafa trú á sjálfri mér. Ef maður ætlar sér eitthvað þá nær maður því og maður finnur bara leið,“ sagði Sara. „Ég finna það bara þegar eitthvað er að virka og þegar það er ekki að virka. Ég er ekki hrædd að taka þetta skref,“ sagði Sara. Það má nálgast allan hlaðvarpsþáttinn með því að smella hér. CrossFit Tengdar fréttir Hægt að vinna sér inn ferð til Íslands og tækifæri til að æfa með Söru Íslandsferð og æfingar með íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur eru í verðlaun fyrir þá sem vilja taka þátt í leik á Instagram en Sara auglýsir hann sjálf. 27. janúar 2020 22:45 Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00 Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið ófá mótinu á sínum glæsilega ferli en draumurinn hennar hefur enn ekki ræst. 20. desember 2019 08:00 Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Leik lokið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Í beinni: Fram - Valur | Toppslagur í Úlfarsárdal Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Í beinni: Villarreal - Real Madrid | Meistararnir geta farið á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Leik lokið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. Eftir vonbrigðin á síðustu heimsleikum þar sem Sara lenti í niðurskurði og endaði bara í nítjánda sæti þá hugsaði hún dæmið upp á nýtt. Fyrsta verk hennar var að hætta hjá þjálfaranum sínum og hún tók þá áhættusömu kvörðun að fara að þjálfa sig sjálfa. „Ég fór til New York í fimm daga eftir heimsleikana og skemmti mér geðveikt vel. Ég kom síðan heim og ákvað: Þetta er planið mitt núna. Ég ætlað að plana allt árið ef ég skyldi ekki finna þjálfara fyrir heimsleikana 2020 því ég ætlað að komast þangað. Ég ætlað að toppa mig smá fyrir Dúbaí og prófa það sem ég þarf að gera fyrir heimsleikana,“ segir Sara í „The Snorri Björns Podcast Show.“ Heldur Sara Sigmundsdóttir sigurgöngu sinni áfram á mótinu í Miami?Mynd/Instagram/sarasigmunds Nú er ég bara þjálfarinn Sara „Ég var bara að gera þetta sjálf en svo fékk ég aðstoð frá sérfræðingum. Sem dæmi ef ég þurfti að æfa sprettina þá heyrði ég í Silju (Úlfarsdóttur) en ég vildi ekki byrja á sprettinum fyrr en í janúar. Ég ætlaði ekki að fara að byrja á of mörgum nýjum hlutum í einu,“ segir Sara og heldur áfram. „Ég hef oft hugsað hlutina út frá tilfinningu en núna er ég bara þjálfari og ég má ekki hugsa um íþróttamanninn Söru því nú er ég bara þjálfarinn Sara. Ég þurftu að kúpla mig út að ég væri að gera prógramm fyrir sjálfa mig. Ég þurfti að horfa á mig sem aðra persónu,“ segir Sara. Sara setti sjálfri sér reglur og meira segja refsingar ef ákveðnar kringumstæður komu upp. „Ég setti alls konar reglur sem ég fer bara eftir núna. Ég var bara: Það er ekkert að fara að klikka,“ sagði Sara og bætti við: „Það er bara að svínvirka,“ sagði Sara. Hún hefur haldið þessu áfram enda er þetta fyrirkomulag að virka. Hún vann The Open og bæði CrossFit mótin sem hún hefur keppt á. „Það er ótrúleg gaman að keppa og æfa. Þegar maður hefur dottið svona niður þá sérðu ekki að þetta gæti orðið gaman aftur. Ég hélt bara að ég væri bara búin. Þessi ár, 2015 og 2016, hefðu bara verið happaár og það væri bara kominn tími hjá mér að fara að hætta þessu,“ sagði Sara. „Þegar ég hugsa til baka þá hugsa ég: Hvaða aumingi varstu? Hvað er að. Hafðu trú á þér. Ég er núna á einum besta stað sem ég hef verið, bæði andlega og líkamlega. Ég er því ógeðslega spennt fyrir þessu ári,“ sagði Sara. Sara Sigmundsdóttir.Mynd/CrossFit Ég ætla að verða heimsmeistari „Ég hugsaði bara: Þessi tímarammi þar sem ég er íþróttamaður verður einhvern tímann búinn. Þetta er bara tímabil og ég þarf að nýta þetta tímabil eins vel og ég get. Ég hef ekki tíma í það að vera gera einhverja vitleysu fyrir einhvern annan eins og ef ég hefði bara látið þetta virka fyrir þjálfarann,“ sagði Sara. „Ég ætla að verða heimsmeistari og ég þarf bara að hugsa: Hvað þarf ég að gera til þess að verða heimsmeistari? Ég þarf að gera breytingar þarna, þarf að gera þetta og hafa trú á sjálfri mér. Ef maður ætlar sér eitthvað þá nær maður því og maður finnur bara leið,“ sagði Sara. „Ég finna það bara þegar eitthvað er að virka og þegar það er ekki að virka. Ég er ekki hrædd að taka þetta skref,“ sagði Sara. Það má nálgast allan hlaðvarpsþáttinn með því að smella hér.
CrossFit Tengdar fréttir Hægt að vinna sér inn ferð til Íslands og tækifæri til að æfa með Söru Íslandsferð og æfingar með íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur eru í verðlaun fyrir þá sem vilja taka þátt í leik á Instagram en Sara auglýsir hann sjálf. 27. janúar 2020 22:45 Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00 Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið ófá mótinu á sínum glæsilega ferli en draumurinn hennar hefur enn ekki ræst. 20. desember 2019 08:00 Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00 Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30 Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45 Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00 Mest lesið Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Leik lokið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Handbolti Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Enski boltinn Svona var þing KKÍ Körfubolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu Sport Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Körfubolti Vandræði meistaranna halda áfram Fótbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Fleiri fréttir „Þetta var góður gluggi fyrir marga“ Í beinni: Fram - Valur | Toppslagur í Úlfarsárdal Lærisveinar Alfreðs að stinga af Stefán Teitur hetja Preston Í beinni: Villarreal - Real Madrid | Meistararnir geta farið á toppinn Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Bæjarar töpuðu stigum í Berlín Fanney Inga í undanúrslit sænska bikarsins á fyrsta ári Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Leik lokið: Ísland - Grikkland 33-21 | EM-sætið tryggt með glæsibrag Vandræði meistaranna halda áfram Dana Björg með níu mörk í stórsigri Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Lífsnauðsynlegur sigur hjá Íslendingaliði Düsseldorf Snorri Steinn um Hauk: Mér finnst hann hafa valið rétt Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn „Viljum klára það eins fljótt og hægt er“ Svona var þing KKÍ Aron verður heldur ekki með í dag Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Skoraði Messi þá ólöglegt mark í úrslitaleik HM í Katar? Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Guðrún Karítas bætti tvö met tvisvar á sama kvöldinu Liðsfélaga landsliðsfyrirliðans var ekki hleypt inn í landið McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins Hafþór Júlíus keppir á móti í Síberíu „Hefur verið draumur minn síðan ég var lítill“ Sjá meira
Hægt að vinna sér inn ferð til Íslands og tækifæri til að æfa með Söru Íslandsferð og æfingar með íslensku CrossFit stjörnunni Söru Sigmundsdóttur eru í verðlaun fyrir þá sem vilja taka þátt í leik á Instagram en Sara auglýsir hann sjálf. 27. janúar 2020 22:45
Sara hefur húmor fyrir sjálfri sér: Hvert hafa lungum mín farið? Það eina sem virðist hafa getað stoppað íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur á síðustu vikum og mánuðum er flensan sem hélt okkar konur rúmliggjandi í byrjun nýs árs. 14. janúar 2020 23:00
Það vantar bara eitt á svakalegan afrekalista Söru Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir hefur unnið ófá mótinu á sínum glæsilega ferli en draumurinn hennar hefur enn ekki ræst. 20. desember 2019 08:00
Sara meira en átta milljónum ríkari eftir sigurinn í Dúbaí Íslenska CrossFit sjarnan Sara Sigmundsdóttir var hraustust allra kvenna á Dubai CrossFit Championship sem lauk um helgina en Sara fékk 26 stigum meira en næsta kona. 16. desember 2019 12:00
Sara stolt af árangrinum: Fór að treysta eigin tilfinningu betur og æfa meira með öðrum Íslenska CrossFit drottningin Sara Sigmundsdóttir gerði upp magnaða frammistöðu sína á síðustu mánuðum síðasta árs þar sem hún afrekaði það sem engin CrossFit kona hefur gert áður. 10. janúar 2020 10:30
Dýrðardagar Söru í Dúbaí | Myndband Sara Sigmundsdóttir hrósaði sigri á Dubai CrossFit Championship. 15. desember 2019 10:45
Sara gat ekki æft í átta daga vegna veikindanna Sara Sigmundsdóttir fær sem betur fer nógan tíma til að koma til baka eftir langvinn veikindi í upphafi nýs árs. 13. janúar 2020 10:00