Viðræður um yfirtöku Sádana á Newcastle ganga vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. janúar 2020 08:30 Stuðningsmenn Newcastle United eru ekki ánægðir með eigandann Mike Ashley. Getty/Chris Brunskill Það lítur allt út fyrir það að enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United verði fljótlega komið í eigu valdhafa í Sádí Arabíu ef marka má fréttir frá Englandi. Viðræður á milli Mike Ashley, eiganda Newcastle United, og fjárfestingarsjóðs ríksins í Sádí Arabíu hafa verið í gangi í nokkra mánuði en nú er kominn góður gangur í þær samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins. Talks on the potential takeover of Newcastle United by Saudi Arabia's sovereign wealth fund are "advanced". Full story: https://t.co/NTVnJAW19spic.twitter.com/J09vJgH2zG— BBC Sport (@BBCSport) January 27, 2020 Sádarnir munu mögulega borga Mike Ashley 340 milljónir punda fyrir félagið eða rúma 55 milljarða íslenskra króna. Það eru taldar nú miklar líkur á að samkomulag náist um söluna en um leið eru þetta flóknar viðræður sem gætu auðveldlega farið út um þúfur. Heimildarmaður breska ríkisútvarpsins segir að Mike Ashley þurfi ekki að selja félagið og sé því óútreiknanlegur í þessum viðræðum. Viðskiptakonan og fjárfestirinn Amanda Staveley er sú sem hafði samband við krónprinsinn í Sádí Arabíu með möguleikanna á því að hann gæti keypt sér eitt stykki enskt úrvalsdeildarfélag. Amanda Staveley reyndi sjálf að kaupa Newcastle United fyrir tveimur árum en án árangurs. Staveley hefur reynslu að svona viðræðum því hún aðstoðaði Sheikh Mansour að kaupa Manchester City árið 2008 og fór einnig fyrir fjárfestingarfélaginu frá Dúbaí sem reyndi að kaupa Liverpool árið 2008. Hinn 55 ára gamli Mike Ashley keypti Newcastle fyrir 134,4 milljónir punda árið 2007 og er því líklega að fara að tvöfalda þá fjárfestingu sína. Félagið hefur fallið tvisvar úr ensku úrvalsdeildinni í tíu ára tíð Ashley og stuðningsmenn félagsins eru duglegir að mótmæla því hvernig hann hugsar um félagið. Enski boltinn Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Fleiri fréttir Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Sjá meira
Það lítur allt út fyrir það að enska úrvalsdeildarfélagið Newcastle United verði fljótlega komið í eigu valdhafa í Sádí Arabíu ef marka má fréttir frá Englandi. Viðræður á milli Mike Ashley, eiganda Newcastle United, og fjárfestingarsjóðs ríksins í Sádí Arabíu hafa verið í gangi í nokkra mánuði en nú er kominn góður gangur í þær samkvæmt fréttum breska ríkisútvarpsins. Talks on the potential takeover of Newcastle United by Saudi Arabia's sovereign wealth fund are "advanced". Full story: https://t.co/NTVnJAW19spic.twitter.com/J09vJgH2zG— BBC Sport (@BBCSport) January 27, 2020 Sádarnir munu mögulega borga Mike Ashley 340 milljónir punda fyrir félagið eða rúma 55 milljarða íslenskra króna. Það eru taldar nú miklar líkur á að samkomulag náist um söluna en um leið eru þetta flóknar viðræður sem gætu auðveldlega farið út um þúfur. Heimildarmaður breska ríkisútvarpsins segir að Mike Ashley þurfi ekki að selja félagið og sé því óútreiknanlegur í þessum viðræðum. Viðskiptakonan og fjárfestirinn Amanda Staveley er sú sem hafði samband við krónprinsinn í Sádí Arabíu með möguleikanna á því að hann gæti keypt sér eitt stykki enskt úrvalsdeildarfélag. Amanda Staveley reyndi sjálf að kaupa Newcastle United fyrir tveimur árum en án árangurs. Staveley hefur reynslu að svona viðræðum því hún aðstoðaði Sheikh Mansour að kaupa Manchester City árið 2008 og fór einnig fyrir fjárfestingarfélaginu frá Dúbaí sem reyndi að kaupa Liverpool árið 2008. Hinn 55 ára gamli Mike Ashley keypti Newcastle fyrir 134,4 milljónir punda árið 2007 og er því líklega að fara að tvöfalda þá fjárfestingu sína. Félagið hefur fallið tvisvar úr ensku úrvalsdeildinni í tíu ára tíð Ashley og stuðningsmenn félagsins eru duglegir að mótmæla því hvernig hann hugsar um félagið.
Enski boltinn Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Enski boltinn Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Fleiri fréttir Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Sjá meira