Hollenskur landsliðsmaður á leið til Tottenham? Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 26. janúar 2020 20:30 Er Steven Bergwijn að ganga til liðs við Tottenham? Vísir/Getty Tottenham Hotspur virðist vera horfa til Hollands í von sinni um að bólstra framlínu sína áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar nú um mánaðarmótin. Nú er félagið orðað við Steven Bergwijn, hollenskan kantmann PSV Eindhoven.Sky Sports greindi frá þessu fyrr í dag. Hinn 22 ára gamli Bergwijn hefur leikið sjö landsleiki fyrir Holland. Talið er líklegt að hann skrifi undir hjá Tottenham fyrr en síðar en leikmaðurinn var ekki í leikmannahóp PSV er liðið gerði 1-1 jafntefli við Twente í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Bergwijn, sem leikur oftast á öðrum hvorum vængnum, hefur skorað sex mörk í 26 leikjum á þessari leiktíð. Skoraði hann 15 mörk í 41 leik á þeirri síðustu. Ljósgt er að ekki er um hreinræktaðan framherja né markaskorara að ræða og spurning hvort Tottenham stefni á að styrkja lið sitt enn frekar á komandi dögum. Talið er að José Mourinho sé á eftir þeim Willian Jose hjá Real Sociedad og Krzysztof Piatek hjá AC Milan en annar þeirra ætti þá að fylla skarð Harry Kane sem verður mögulega frá út leiktíðina. Þá stefnir allt í að Christian Eriksen, danski miðvallarleikmaður liðsins, skrifi undir hjá Inter Milan áður en glugginn lokar. Eriksen verður samningslaus næsta sumar og vill Tottenham fá eitthvað fyrir sinn snúð frekar en að missa hann frítt þá. Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho hæddist að United vegna Bruno Fernandes José Mourinho hnýtti aðeins í sína gömlu vinnuveitendur í gær. 23. janúar 2020 16:30 Southampton og Tottenham þurfa að mætast aftur Southampton og Tottenham Hotspur þurfa að mætast aftur í FA bikarnum eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á St. Mary´s vellinum í dag. 25. janúar 2020 17:00 „Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. 23. janúar 2020 12:00 Mourinho ekki par sáttur með Inter Milan José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt ítalska félagið Inter Milan vegna þess hve seint þeir virðast ætla að næla í hinn danska Christian Eriksen. Aðeins eru fimm dagar eftir af félagaskiptaglugganum og finnst Mourinho kaupin vera ganga í gegn of seint. 26. janúar 2020 08:00 „Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. 19. janúar 2020 12:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Tottenham Hotspur virðist vera horfa til Hollands í von sinni um að bólstra framlínu sína áður en félagaskiptaglugginn í Evrópu lokar nú um mánaðarmótin. Nú er félagið orðað við Steven Bergwijn, hollenskan kantmann PSV Eindhoven.Sky Sports greindi frá þessu fyrr í dag. Hinn 22 ára gamli Bergwijn hefur leikið sjö landsleiki fyrir Holland. Talið er líklegt að hann skrifi undir hjá Tottenham fyrr en síðar en leikmaðurinn var ekki í leikmannahóp PSV er liðið gerði 1-1 jafntefli við Twente í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Bergwijn, sem leikur oftast á öðrum hvorum vængnum, hefur skorað sex mörk í 26 leikjum á þessari leiktíð. Skoraði hann 15 mörk í 41 leik á þeirri síðustu. Ljósgt er að ekki er um hreinræktaðan framherja né markaskorara að ræða og spurning hvort Tottenham stefni á að styrkja lið sitt enn frekar á komandi dögum. Talið er að José Mourinho sé á eftir þeim Willian Jose hjá Real Sociedad og Krzysztof Piatek hjá AC Milan en annar þeirra ætti þá að fylla skarð Harry Kane sem verður mögulega frá út leiktíðina. Þá stefnir allt í að Christian Eriksen, danski miðvallarleikmaður liðsins, skrifi undir hjá Inter Milan áður en glugginn lokar. Eriksen verður samningslaus næsta sumar og vill Tottenham fá eitthvað fyrir sinn snúð frekar en að missa hann frítt þá.
Enski boltinn Tengdar fréttir Mourinho hæddist að United vegna Bruno Fernandes José Mourinho hnýtti aðeins í sína gömlu vinnuveitendur í gær. 23. janúar 2020 16:30 Southampton og Tottenham þurfa að mætast aftur Southampton og Tottenham Hotspur þurfa að mætast aftur í FA bikarnum eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á St. Mary´s vellinum í dag. 25. janúar 2020 17:00 „Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. 23. janúar 2020 12:00 Mourinho ekki par sáttur með Inter Milan José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt ítalska félagið Inter Milan vegna þess hve seint þeir virðast ætla að næla í hinn danska Christian Eriksen. Aðeins eru fimm dagar eftir af félagaskiptaglugganum og finnst Mourinho kaupin vera ganga í gegn of seint. 26. janúar 2020 08:00 „Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. 19. janúar 2020 12:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Handbolti Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Fleiri fréttir Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Sjá meira
Mourinho hæddist að United vegna Bruno Fernandes José Mourinho hnýtti aðeins í sína gömlu vinnuveitendur í gær. 23. janúar 2020 16:30
Southampton og Tottenham þurfa að mætast aftur Southampton og Tottenham Hotspur þurfa að mætast aftur í FA bikarnum eftir að hafa gert 1-1 jafntefli á St. Mary´s vellinum í dag. 25. janúar 2020 17:00
„Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. 23. janúar 2020 12:00
Mourinho ekki par sáttur með Inter Milan José Mourinho, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, hefur gagnrýnt ítalska félagið Inter Milan vegna þess hve seint þeir virðast ætla að næla í hinn danska Christian Eriksen. Aðeins eru fimm dagar eftir af félagaskiptaglugganum og finnst Mourinho kaupin vera ganga í gegn of seint. 26. janúar 2020 08:00
„Ef Harry Kane er með sömu meiðsli og ég var með eru engar líkur á því að hann verði klár í apríl“ Michael Owen, fyrrum enskur landsliðsmaður og nú spekingur, segir að honum lítist ekki vel á meiðslin hjá enska landsliðsfyrirliðanum, Harry Kane. 19. janúar 2020 12:30