Spánverjar í úrslit á þriðja Evrópumótinu í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. janúar 2020 21:17 Raúl Entrerrios hefur leikið einkar vel fyrir Spán á EM. vísir/epa Spánn vann Slóveníu, 34-32, í seinni undanúrslitaleik Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Spánverjar mæta Króötum í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Spánn hefur komist í úrslit á þremur Evrópumótum í röð. Árið 2016 tapaði liðið fyrir þýsku strákunum hans Dags Sigurðssonar en unnu Svíþjóð fyrir tveimur árum. Spánverjar geta því varið Evrópumeistaratitilinn með sigri í úrslitaleiknum á sunnudaginn. .@RFEBalonmano are in their 3rd EHF EURO final in as many tournaments - impressive stuff. #ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/GsspEzHeZ7— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2020 Slóvenar byrjuðu leikinn ágætlega en Spánverjar náðu undirtökunum um miðjan fyrri hálfleik. Þeir skoruðu þá fimm mörk gegn einu og náðu fjögurra marka forskoti, 13-9. Í hálfleik munaði svo fimm mörkum á liðunum, 20-15. Í seinni hálfleik hleyptu Spánverjar Slóvenum aldrei nær sér en þremur mörkum fyrr en undir lokin. Slóvenía þjarmaði þá að Spáni og Jure Dolenec minnkaði muninn í eitt mark, 33-32, þegar rúm mínúta var eftir. Eftir langa lokasókn kom Alex Dujshebaev Spáni svo í 34-32 þegar 13 sekúndur voru eftir. Dujshebaev, Raúl Entrerrios og Ángel Fernández skoruðu sex mörk hver fyrir Spán. Dolenec skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu og Blaz Janc sex. Slóvenía mætir Noregi í leiknum um 3. sætið á EM á morgun. Watch the Game Highlights from Spain vs. Slovenia, 01/24/2020 pic.twitter.com/jUcX5vMGOr— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2020 EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. 24. janúar 2020 18:51 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira
Spánn vann Slóveníu, 34-32, í seinni undanúrslitaleik Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Spánverjar mæta Króötum í úrslitaleiknum á sunnudaginn. Spánn hefur komist í úrslit á þremur Evrópumótum í röð. Árið 2016 tapaði liðið fyrir þýsku strákunum hans Dags Sigurðssonar en unnu Svíþjóð fyrir tveimur árum. Spánverjar geta því varið Evrópumeistaratitilinn með sigri í úrslitaleiknum á sunnudaginn. .@RFEBalonmano are in their 3rd EHF EURO final in as many tournaments - impressive stuff. #ehfeuro2020#dreamwinrememberpic.twitter.com/GsspEzHeZ7— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2020 Slóvenar byrjuðu leikinn ágætlega en Spánverjar náðu undirtökunum um miðjan fyrri hálfleik. Þeir skoruðu þá fimm mörk gegn einu og náðu fjögurra marka forskoti, 13-9. Í hálfleik munaði svo fimm mörkum á liðunum, 20-15. Í seinni hálfleik hleyptu Spánverjar Slóvenum aldrei nær sér en þremur mörkum fyrr en undir lokin. Slóvenía þjarmaði þá að Spáni og Jure Dolenec minnkaði muninn í eitt mark, 33-32, þegar rúm mínúta var eftir. Eftir langa lokasókn kom Alex Dujshebaev Spáni svo í 34-32 þegar 13 sekúndur voru eftir. Dujshebaev, Raúl Entrerrios og Ángel Fernández skoruðu sex mörk hver fyrir Spán. Dolenec skoraði sjö mörk fyrir Slóveníu og Blaz Janc sex. Slóvenía mætir Noregi í leiknum um 3. sætið á EM á morgun. Watch the Game Highlights from Spain vs. Slovenia, 01/24/2020 pic.twitter.com/jUcX5vMGOr— EHF EURO (@EHFEURO) January 24, 2020
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. 24. janúar 2020 18:51 Mest lesið Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Clarke í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Fleiri fréttir Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Sjá meira
Króatar í úrslit eftir tvíframlengdan spennutrylli Undanúrslitaleikur Króatíu og Noregs á EM 2020 verður lengi í minnum hafður. 24. janúar 2020 18:51