Íslenskt app mun stórefla öryggi í heimahjúkrun Samúel Karl Ólason skrifar 23. janúar 2020 10:29 Frá bás Origo á Læknadögum sem haldnir eru í Hörpu í þessari viku. Origo vinnur að nýju appi sem stórauka á öryggi í heimahjúkrun. Appið, sem nefnist Smásaga frá Origo, gerir heilbrigðisstarfsfólki kleift að skrá sjúkragögn í gegnum snjalltæki og þannig koma í veg fyrir rangar skráningar og að gögn glatist, samkvæmt tilkynningu. „Flest sjúkragögn eru á stafrænu formi en þó er enn verið að skrá sjúkragögn á pappír í einhverjum tilfella. Á legudeildum og í heimahjúkrun skráir starfsfólk hjá sér ýmsa þætti, svo sem framvindu meðferða og mælingar sem eru prentaðar út og skráðar í Sögu sjúkraskrá. Þessi aðferð getur orðið til þess að gögn séu ranglega skráð, þau tvískráð eða þau geta einfaldlega glatast,“ segir Guðjón Vilhjálmsson, forstöðumaður heilbrigðislausna hjá Origo. Hægt verður að skoða gögn og myndir sem settar eru inn með Smásögu í Sögu á rauntíma. Sömuleiðis verður hægt að taka myndir af áverkum og sárum, skjölum eða myndir af sjúklingum og senda þær í Sögu án þess að tækið geymi myndirnar eða önnur viðkvæm gögn. „Fyrsta Smásögu appið, Smásaga Heimahjúkrun, er tilbúið. Þá er Smásaga Legudeild í vinnslu og mun fara í notkun síðar á árinu. Þessi nýjung mun gjörbreyta vinnuumhverfi heilbrigðisstarfsfólks þar sem allar upplýsingar verða aðgengilegri og skráning sjúkragagna verður fljótleg og einföld. Þar með hefur heilbrigðisstarfsfólk meiri tíma til að sinna sínum skjólstæðingum og getur veitt þeim enn betri þjónustu,“ segir Guðjón. Heilbrigðismál Tækni Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Origo vinnur að nýju appi sem stórauka á öryggi í heimahjúkrun. Appið, sem nefnist Smásaga frá Origo, gerir heilbrigðisstarfsfólki kleift að skrá sjúkragögn í gegnum snjalltæki og þannig koma í veg fyrir rangar skráningar og að gögn glatist, samkvæmt tilkynningu. „Flest sjúkragögn eru á stafrænu formi en þó er enn verið að skrá sjúkragögn á pappír í einhverjum tilfella. Á legudeildum og í heimahjúkrun skráir starfsfólk hjá sér ýmsa þætti, svo sem framvindu meðferða og mælingar sem eru prentaðar út og skráðar í Sögu sjúkraskrá. Þessi aðferð getur orðið til þess að gögn séu ranglega skráð, þau tvískráð eða þau geta einfaldlega glatast,“ segir Guðjón Vilhjálmsson, forstöðumaður heilbrigðislausna hjá Origo. Hægt verður að skoða gögn og myndir sem settar eru inn með Smásögu í Sögu á rauntíma. Sömuleiðis verður hægt að taka myndir af áverkum og sárum, skjölum eða myndir af sjúklingum og senda þær í Sögu án þess að tækið geymi myndirnar eða önnur viðkvæm gögn. „Fyrsta Smásögu appið, Smásaga Heimahjúkrun, er tilbúið. Þá er Smásaga Legudeild í vinnslu og mun fara í notkun síðar á árinu. Þessi nýjung mun gjörbreyta vinnuumhverfi heilbrigðisstarfsfólks þar sem allar upplýsingar verða aðgengilegri og skráning sjúkragagna verður fljótleg og einföld. Þar með hefur heilbrigðisstarfsfólk meiri tíma til að sinna sínum skjólstæðingum og getur veitt þeim enn betri þjónustu,“ segir Guðjón.
Heilbrigðismál Tækni Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira