Fjórtán ár síðan að Kobe Bryant skoraði 81 stig í einum og sama leiknum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. janúar 2020 16:00 Kobe Bryant var óstöðvandi 22. janúar 2006. Getty/Sean M. Haffey 22. janúar 2006 átti Kobe Bryant magnaðan leik með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og í dag eru því nákvæmlega fjórtán ár síðan að enginn gat stoppað Kobe í Staples Center. Los Angeles Lakers vann leikinn 122-104 og Kobe Bryant var með 81 af 122 stigum síns liðs í leiknum. Kobe Bryant hitti 28 af 46 skotum sínum en alls setti hann niður sjö þriggja stiga skot. Hér fyrir neðam má sjá myndbrot frá þessu eftirminnilega kvöldi í Los Angeles. L E G E N D A R Y 14 years ago today, @kobebryant dismantled the Raptors with this incredible 81-point performance. pic.twitter.com/mCbVB0U8Vc— SportsCenter (@SportsCenter) January 22, 2020 Kobe Bryant bætti þarna félagsmet Los Angeles Lakers sem Elgin Baylor hafði átt en Elgin Baylor skoraði á sínum tíma 71 stig í einum leik. Þetta var líka það næstmesta sem leikmaður hafði skorað í NBA-leik á eftir 100 stiga leik Wilt Chamberlain frá 1962. On this day 14 years ago, @kobebryant put up a historic performance... 81 points 28-of-46 from the field Greatest single-game performance since Wilt's 100 Lakers won 122-104 Legendary.pic.twitter.com/TyxC2vMpvn— Yahoo Sports (@YahooSports) January 22, 2020 Það fylgir sögunni að Lakers liðið var undir nær allan leikinn og náði ekki að komast yfir fyrr en í lokaleikhlutanum. Bryant þurfti því að hafa fyrir öllum sínum stigum og Lakers þurfti á þeim að halda í spennandi leik. Þetta var annars ótrúlegur mánuður hjá Kobe Bryant en skoraði þá að meðaltali 43,4 stig í leik. Jalen Rose var einn af leikmönnum Toronto Raptors sem reyndu að stoppa Kobe í þessum leik og Bryant ætlar ekki að leyfa honum að gleyma því eins og sjá má hér fyrir neðan. It's been 14 years since Kobe's 81-point game. Wonder if he's still got jokes pic.twitter.com/fmODcQd9UG— SportsNation (@SportsNation) January 22, 2020 NBA Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
22. janúar 2006 átti Kobe Bryant magnaðan leik með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni og í dag eru því nákvæmlega fjórtán ár síðan að enginn gat stoppað Kobe í Staples Center. Los Angeles Lakers vann leikinn 122-104 og Kobe Bryant var með 81 af 122 stigum síns liðs í leiknum. Kobe Bryant hitti 28 af 46 skotum sínum en alls setti hann niður sjö þriggja stiga skot. Hér fyrir neðam má sjá myndbrot frá þessu eftirminnilega kvöldi í Los Angeles. L E G E N D A R Y 14 years ago today, @kobebryant dismantled the Raptors with this incredible 81-point performance. pic.twitter.com/mCbVB0U8Vc— SportsCenter (@SportsCenter) January 22, 2020 Kobe Bryant bætti þarna félagsmet Los Angeles Lakers sem Elgin Baylor hafði átt en Elgin Baylor skoraði á sínum tíma 71 stig í einum leik. Þetta var líka það næstmesta sem leikmaður hafði skorað í NBA-leik á eftir 100 stiga leik Wilt Chamberlain frá 1962. On this day 14 years ago, @kobebryant put up a historic performance... 81 points 28-of-46 from the field Greatest single-game performance since Wilt's 100 Lakers won 122-104 Legendary.pic.twitter.com/TyxC2vMpvn— Yahoo Sports (@YahooSports) January 22, 2020 Það fylgir sögunni að Lakers liðið var undir nær allan leikinn og náði ekki að komast yfir fyrr en í lokaleikhlutanum. Bryant þurfti því að hafa fyrir öllum sínum stigum og Lakers þurfti á þeim að halda í spennandi leik. Þetta var annars ótrúlegur mánuður hjá Kobe Bryant en skoraði þá að meðaltali 43,4 stig í leik. Jalen Rose var einn af leikmönnum Toronto Raptors sem reyndu að stoppa Kobe í þessum leik og Bryant ætlar ekki að leyfa honum að gleyma því eins og sjá má hér fyrir neðan. It's been 14 years since Kobe's 81-point game. Wonder if he's still got jokes pic.twitter.com/fmODcQd9UG— SportsNation (@SportsNation) January 22, 2020
NBA Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira