Hafði mælst á 190 kílómetra hraða áður en slysið varð Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 17. ágúst 2020 11:28 Bílaröð myndaðist á slysstað. Mynd/Vegagerðin. Ökumaður mótorhjóls sem missti stjórn á hjólinu á þjóðvegi 1 um Kambana síðastliðinn föstudag hafði mælst á 190 kílómetra hraða við Ölkelduháls. Hann slasaðist ekki alvarlega en loka þurfti veginum á meðan viðbragsaðilar störfuðu á vettvangi slyssins. Líkt og greint var frá á föstudaginn varð slysið síðdegis á föstudaginn og sjá mátti langar bílaraðir við slysstað á meðan viðbragsaðilar sinntu ökumanninum og gengu frá vettvangi. Í færslu á vef Lögreglunnar á Suðurlandi segir að ökumaðurinn hafi misst stjórn á mótorhjólinu og lent utan í víravegriði við veginn. Ökumaðurinn kastaðist yfir á öfugan vegarhelming, en vegriðið greip hjólið. Meiðsl ökumannsins reyndust eins og fyrr segir ekki alvarleg. Í færslunni segir einnig að lögreglumenn sem verið höfðu við hraðamælingar á Hellisheiði til móts við Ölkelduháls höfðu gefið manninum stöðvunarmerki eftir að hraði hjólsins hafði mælst 190 kílómetrar á klukkustund. „Hann virti stöðvunarmerkin engu, virðist hafa aukið við hraðann, og hvarf úr sjónmáli,“ segir í færslunni, en skömmu eftir þessa hraðamælingu varð slysið og óku lögreglumennirnir sem gáfu ökumanninum stöðvunarmerki fram á slysið. Þá segir einnig að fleiri ökumenn hafi ekið hratt á þessum slóðum en tölur eins og 138 og 141 hafi sést á mælum lögreglu. Fimmtán þessara mála séu á vegum þar sem leyfður hraði er ýmist 50 eða 70 kílómetrar á klukkustund. Lögreglumál Samgönguslys Tengdar fréttir Lokað til austurs eftir umferðarslys í Kömbunum Suðurlandsvegi hefur verið lokað við Þrengsli fyrir umferð til austurs. 14. ágúst 2020 15:51 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira
Ökumaður mótorhjóls sem missti stjórn á hjólinu á þjóðvegi 1 um Kambana síðastliðinn föstudag hafði mælst á 190 kílómetra hraða við Ölkelduháls. Hann slasaðist ekki alvarlega en loka þurfti veginum á meðan viðbragsaðilar störfuðu á vettvangi slyssins. Líkt og greint var frá á föstudaginn varð slysið síðdegis á föstudaginn og sjá mátti langar bílaraðir við slysstað á meðan viðbragsaðilar sinntu ökumanninum og gengu frá vettvangi. Í færslu á vef Lögreglunnar á Suðurlandi segir að ökumaðurinn hafi misst stjórn á mótorhjólinu og lent utan í víravegriði við veginn. Ökumaðurinn kastaðist yfir á öfugan vegarhelming, en vegriðið greip hjólið. Meiðsl ökumannsins reyndust eins og fyrr segir ekki alvarleg. Í færslunni segir einnig að lögreglumenn sem verið höfðu við hraðamælingar á Hellisheiði til móts við Ölkelduháls höfðu gefið manninum stöðvunarmerki eftir að hraði hjólsins hafði mælst 190 kílómetrar á klukkustund. „Hann virti stöðvunarmerkin engu, virðist hafa aukið við hraðann, og hvarf úr sjónmáli,“ segir í færslunni, en skömmu eftir þessa hraðamælingu varð slysið og óku lögreglumennirnir sem gáfu ökumanninum stöðvunarmerki fram á slysið. Þá segir einnig að fleiri ökumenn hafi ekið hratt á þessum slóðum en tölur eins og 138 og 141 hafi sést á mælum lögreglu. Fimmtán þessara mála séu á vegum þar sem leyfður hraði er ýmist 50 eða 70 kílómetrar á klukkustund.
Lögreglumál Samgönguslys Tengdar fréttir Lokað til austurs eftir umferðarslys í Kömbunum Suðurlandsvegi hefur verið lokað við Þrengsli fyrir umferð til austurs. 14. ágúst 2020 15:51 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent Fleiri fréttir Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Sjá meira
Lokað til austurs eftir umferðarslys í Kömbunum Suðurlandsvegi hefur verið lokað við Þrengsli fyrir umferð til austurs. 14. ágúst 2020 15:51