Sex af tíu bestu í heimi hafa nú hætt við þátttöku á Opna bandaríska Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2020 17:30 Simona Halep með bikarinn sem hún vann á Opna Prag meistaramótinu um helgina. Getty/Martin Sidorjak Simona Halep er enn ein út hópi bestu tenniskvenna heims sem ætla ekki að taka þátt á Opna bandaríska risamótinu í tennis vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hin rúmenska Simona Halep er númer tvö á heimslistanum og er sú sjötta á topp tíu heimslistans sem verður ekki með. Opna bandaríska meistaramótið í tennis byrjar 31. ágúst en það verður spilað án áhorfenda í ár vegna COVID-19. „Ég hef alltaf sagt að heilsan myndi alltaf ráða úrslitum í minni ákvörðun,“ sagði Simona Halep. Hún er 28 ára gömul og tryggði sér á Opna Prag mótinu um helgina. World No.2 #SimonaHalep latest to pull out of #USOpenhttps://t.co/TCHck1rXHj— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) August 17, 2020 Simona Halep ætlar ekki að ferðast til Bandaríkjanna heldur undirbúa sig fyrir keppni á Opna franska meistaramótinu sem hefst 27. september næstkomandi. Bianca Andreescu frá Kanada vann Opna bandaríska mótið í fyrra og hin ástralska Ashleigh Barty er efst á heimslistanum. Þær verða hvorugar með ekki frekar en þær Elina Svitolina frá Úkraínu, Kiki Bertens frá Hollandi og Belinda Bencic frá Sviss. Það verða samt stjörnur með á mótinu. Serena Williams verður með sem og Naomi Osaka, sem vann mótið 2018, Sofia Kenin sem vann Opna ástralska mótið í byrjun ársins og hin tékkneska Karolina Pliskova sem er númer þrjú á heimslistanum. 1/2After weighing up all the factors involved and with the exceptional circumstances in which we are living, I have decided that I will not travel to New York to play the @usopen I always said I would put my health at the heart of my decision— Simona Halep (@Simona_Halep) August 17, 2020 Tennis Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira
Simona Halep er enn ein út hópi bestu tenniskvenna heims sem ætla ekki að taka þátt á Opna bandaríska risamótinu í tennis vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Hin rúmenska Simona Halep er númer tvö á heimslistanum og er sú sjötta á topp tíu heimslistans sem verður ekki með. Opna bandaríska meistaramótið í tennis byrjar 31. ágúst en það verður spilað án áhorfenda í ár vegna COVID-19. „Ég hef alltaf sagt að heilsan myndi alltaf ráða úrslitum í minni ákvörðun,“ sagði Simona Halep. Hún er 28 ára gömul og tryggði sér á Opna Prag mótinu um helgina. World No.2 #SimonaHalep latest to pull out of #USOpenhttps://t.co/TCHck1rXHj— Zee News English (@ZeeNewsEnglish) August 17, 2020 Simona Halep ætlar ekki að ferðast til Bandaríkjanna heldur undirbúa sig fyrir keppni á Opna franska meistaramótinu sem hefst 27. september næstkomandi. Bianca Andreescu frá Kanada vann Opna bandaríska mótið í fyrra og hin ástralska Ashleigh Barty er efst á heimslistanum. Þær verða hvorugar með ekki frekar en þær Elina Svitolina frá Úkraínu, Kiki Bertens frá Hollandi og Belinda Bencic frá Sviss. Það verða samt stjörnur með á mótinu. Serena Williams verður með sem og Naomi Osaka, sem vann mótið 2018, Sofia Kenin sem vann Opna ástralska mótið í byrjun ársins og hin tékkneska Karolina Pliskova sem er númer þrjú á heimslistanum. 1/2After weighing up all the factors involved and with the exceptional circumstances in which we are living, I have decided that I will not travel to New York to play the @usopen I always said I would put my health at the heart of my decision— Simona Halep (@Simona_Halep) August 17, 2020
Tennis Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Sjá meira