Spilarar EVE Online gáfu rúmar þrettán milljónir til Ástralíu Samúel Karl Ólason skrifar 7. febrúar 2020 15:05 Brent Hooper (CCP, tölfræðingur), Dan Crone (CCP, samfélagsstjóri EVE Online), Atli Viðar Thorstensen (Rauð krossinn, sviðstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs), Björg Kjartansdóttir (Rauði krossinn, sviðstjóri fjáröflunar- og kynningarmála), Kamil Wojtas (CCP, samfélagsstjóri EVE Online), Ingibjörg Lilja Diðriksdóttir (CCP, útgáfustjóri) og Eyrún Jónsdóttir (markaðsstjóri). Spilarar EVO Online, tölvuleiks CCP, hafa safnað vel á fjórtán milljónum króna sem gefið hefur verið til uppbyggingar- og hjálparstarfs í Ástralíu vegna skógareldanna sem geisað hafa þar. Féð var gefið til Rauða krossins á Íslandi en mun nýtast Rauða krossinum í Ástralíu. Spilarar EVE Online hafa áður gefið til góðgerðarmála og í heildina hafa þeir safnað hátt í 60 milljónum króna frá því CCP hleypti fyrsta Plex 4 Good átakinu af stokkunum árið 2005. Það var gert vegna náttúruhafmara í Suðaustur-Asíu. Í tilkynningu frá CCP er vísað til þess að söfnunarátakið hafi vakið töluverða athygli og sérstaklega kaup eins spilara á sjaldgæfu geimskipi, sem seldist fyrir rúmar fjórar milljónir króna á uppboði. Hér má sjá myndband þar sem spilarinn, sem heitir Scott Manley, útskýrir hvað varð til þess að hann keypti skipið. „Við vildum þakka þeim einstaklingum í samfélaginu sem hvöttu CCP til að endurvekja PLEX for GOOD til þess að aðstoða við hamfarirnar í Ástralíu, auk allra þeirra sem lögðu átakinu lið“ segir Dan Crone, samfélagsstjóri EVE Online hjá CCP. „Spilararnir veita okkur hjá CCP innblástur og gera okkur stolt á hverjum degi. Við trúum því að samfélagið okkar sé besta samfélag tölvuleikjaspilara sá netinu.“ „Aðstæður á ýmsum svæðum í Ástralíu eru hrikalegar eftir skógarelda sem hafa geisað og heimsbyggðin hefur fylgst með“ segir Atli Viðar Thorstensen sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins á Íslandi. „Sjálfboðaliðar og starfsfólk Rauða krossins í Ástralíu hafa brugðist við með margs konar hætti; aðstoðað við rýmingar á svæðum, skráð fólk svo að ástvinir geti fundið hvern annan, veitt sálrænan stuðning enda um mjög erfiðar og langvarandi aðstæður að ræða, dreift mat, vatni og öðrum nauðsynlegum hjálpargögnum til fólks svo eitthvað sé nefnt. Það er ómetanlegt fyrir félög eins og Rauða krossinn að fá stuðning sem þennan sem spilarar EVE hafa veitt okkur“ segir Atli Viðar. Gróðureldar í Ástralíu Hjálparstarf Leikjavísir Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Spilarar EVO Online, tölvuleiks CCP, hafa safnað vel á fjórtán milljónum króna sem gefið hefur verið til uppbyggingar- og hjálparstarfs í Ástralíu vegna skógareldanna sem geisað hafa þar. Féð var gefið til Rauða krossins á Íslandi en mun nýtast Rauða krossinum í Ástralíu. Spilarar EVE Online hafa áður gefið til góðgerðarmála og í heildina hafa þeir safnað hátt í 60 milljónum króna frá því CCP hleypti fyrsta Plex 4 Good átakinu af stokkunum árið 2005. Það var gert vegna náttúruhafmara í Suðaustur-Asíu. Í tilkynningu frá CCP er vísað til þess að söfnunarátakið hafi vakið töluverða athygli og sérstaklega kaup eins spilara á sjaldgæfu geimskipi, sem seldist fyrir rúmar fjórar milljónir króna á uppboði. Hér má sjá myndband þar sem spilarinn, sem heitir Scott Manley, útskýrir hvað varð til þess að hann keypti skipið. „Við vildum þakka þeim einstaklingum í samfélaginu sem hvöttu CCP til að endurvekja PLEX for GOOD til þess að aðstoða við hamfarirnar í Ástralíu, auk allra þeirra sem lögðu átakinu lið“ segir Dan Crone, samfélagsstjóri EVE Online hjá CCP. „Spilararnir veita okkur hjá CCP innblástur og gera okkur stolt á hverjum degi. Við trúum því að samfélagið okkar sé besta samfélag tölvuleikjaspilara sá netinu.“ „Aðstæður á ýmsum svæðum í Ástralíu eru hrikalegar eftir skógarelda sem hafa geisað og heimsbyggðin hefur fylgst með“ segir Atli Viðar Thorstensen sviðsstjóri hjálpar- og mannúðarsviðs Rauða krossins á Íslandi. „Sjálfboðaliðar og starfsfólk Rauða krossins í Ástralíu hafa brugðist við með margs konar hætti; aðstoðað við rýmingar á svæðum, skráð fólk svo að ástvinir geti fundið hvern annan, veitt sálrænan stuðning enda um mjög erfiðar og langvarandi aðstæður að ræða, dreift mat, vatni og öðrum nauðsynlegum hjálpargögnum til fólks svo eitthvað sé nefnt. Það er ómetanlegt fyrir félög eins og Rauða krossinn að fá stuðning sem þennan sem spilarar EVE hafa veitt okkur“ segir Atli Viðar.
Gróðureldar í Ástralíu Hjálparstarf Leikjavísir Mest lesið Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent Engin U-beygja hjá Play Viðskipti innlent Falsaði fleiri bréf Viðskipti innlent Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Viðskipti innlent Hætta við yfirtökuna Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Sjá meira
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent
Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Viðskipti innlent