KSÍ sendir beint út frá vinnustofu um verndun og velferð barna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2020 11:45 Knattspyrnustúlka í Val fagnar góðu gengi. vísir/vilhelm Það skiptir miklu máli að hugsa vel og hlúa af yngstu iðkendunum í knattspyrnu sem og í öðrum íþróttum. Knattspyrnusamband Íslands ætlar hér eftir að taka fastar á þeim málum. Knattspyrnusamband Íslands hefur sett þá kröfu á félög sín í gegnum leyfiskerfið að þau skuli móta sér stefnu og leiðbeiningar um verndun og velferð barna. Um er að ræða nýtt skilyrði sem tók gildi fyrir keppnistímabilið 2020. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Í dag, Fimmtudaginn 6. febrúar verður vinnustofa á þriðju hæð í höfuðstöðvum KSÍ frá klukkan eitt til fjögur. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnastýra jafnréttisskóla Reykjavíkur og fyrrum formaður knattspyrnudeildar Fylkis, og Sema Erla Serdar frá Æskulýðsvettvanginum munu bæði verða með erindi á vinnustofunni. Markmiðið er að í lok vinnustofurnar séu öll félög með skýra mynd hvernig þau geta sett upp stefnu um verndun og velferð barna. Félög utan leyfikerfis eru einnig hvött til að senda fulltrúa á vinnustofuna. Æskilegt er að aðeins ein stefna um Verndun og velferð barna sé hjá hverju félagi, en ekki hjá hverri deild fyrir sig innan félags. Því bjóðum við ykkur að senda einnig fulltrúa annarra deilda innan félagsins á vinnustofuna. Bein útsending verður frá vinnustofunni á miðlum KSÍ. Börn og uppeldi Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira
Það skiptir miklu máli að hugsa vel og hlúa af yngstu iðkendunum í knattspyrnu sem og í öðrum íþróttum. Knattspyrnusamband Íslands ætlar hér eftir að taka fastar á þeim málum. Knattspyrnusamband Íslands hefur sett þá kröfu á félög sín í gegnum leyfiskerfið að þau skuli móta sér stefnu og leiðbeiningar um verndun og velferð barna. Um er að ræða nýtt skilyrði sem tók gildi fyrir keppnistímabilið 2020. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Í dag, Fimmtudaginn 6. febrúar verður vinnustofa á þriðju hæð í höfuðstöðvum KSÍ frá klukkan eitt til fjögur. Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, verkefnastýra jafnréttisskóla Reykjavíkur og fyrrum formaður knattspyrnudeildar Fylkis, og Sema Erla Serdar frá Æskulýðsvettvanginum munu bæði verða með erindi á vinnustofunni. Markmiðið er að í lok vinnustofurnar séu öll félög með skýra mynd hvernig þau geta sett upp stefnu um verndun og velferð barna. Félög utan leyfikerfis eru einnig hvött til að senda fulltrúa á vinnustofuna. Æskilegt er að aðeins ein stefna um Verndun og velferð barna sé hjá hverju félagi, en ekki hjá hverri deild fyrir sig innan félags. Því bjóðum við ykkur að senda einnig fulltrúa annarra deilda innan félagsins á vinnustofuna. Bein útsending verður frá vinnustofunni á miðlum KSÍ.
Börn og uppeldi Íslenski boltinn KSÍ Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjá meira