11 ára dóttir Jennifer Lopez söng með henni í hálfleiknum Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. febrúar 2020 10:00 Jennifer Lopez og Emme á sviðinu í nótt. Getty/Jeff Kravitz Eins og kom fram fyrr í dag hér á Vísi virðist almenningur almennt ánægður með frammistöðu Shakiru og Jennifer Lopez í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í nótt. Söngkonurnar fengu til sín nokkra óvænta gesti á svið, þar á meðal var Emme Maribel Muñiz, 11 ára dóttir Jennifer Lopez og Mark Anthony. Emme kom fram í sérstakri útgáfu af Let’s Get Loud umkringd hóp af ungu fólki. Söngdívurnar tóku nokkur af sínum þekktustu lögum á sýningunni í nótt og sýningin endaði svo á mjaðmahnykkjum og flugeldum. Emma stígur á svið á mínútu 11:38 í myndbandinu hér fyrir neðan. Mark Anthony, fyrrverandi eiginmaður Lopez og faðir Emmu, fylgdist stoltur með og deildi mynd af atriðinu á Twitter. Tvíburabróðir Emmu var einnig á meðal áhorfenda. Alex Rodriguez unnusti Lopez mætti á leikinn ásamt börnum sínum tveimur. Emme Daddy is so proud of you. You are my and I am forever yours. pic.twitter.com/GLhmZOneBv— Marc Anthony (@MarcAnthony) February 3, 2020 Nokkrar stjörnur hafa líka hrósað Emmu, meðal annars Kim Kardashian West og Padma Lakshmi. JLo’s daughter Emme and Shakira on the drums!! #HalftimeShowpic.twitter.com/PQpMjR3PJb— Padma Lakshmi (@PadmaLakshmi) February 3, 2020 Can we talk about how amazing @JLo’s daughter Emme sang and on such a huge stage like the Super Bowl— Kim Kardashian West (@KimKardashian) February 3, 2020 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Emma kemur fram með móður sinni en Lopez hefur fengið hana á svið með sér, til dæmis í laginu Limitless og einnig birt myndbönd á samfélagsmiðlum af henni að syngja. OMG! @JLo’s daughter, Emme sings really good. Here she sings @aliciakeys’s If I Ain't Got You. I’m a fan already. pic.twitter.com/6tZz6jOifM— Patreeya (@Patreeya_4) May 11, 2019 Lopez birti tvær fallegar myndir af dóttur sinni á meðan æfingaferlinu stóð en lét þó ekki vita að Emme myndi taka þátt í sýningunni í hálfleik Ofurskálarinnar. Emme er einungis 11 ára og á eflaust framtíðina fyrir sér í söngnum eins og foreldrarnir. View this post on Instagram Break from rehearsal for homework and snuggle time... A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Jan 15, 2020 at 9:13am PST View this post on Instagram I love when Lulu visits me at rehearsals.... #rehearsalbelike 5 DAYS!!!! A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Jan 28, 2020 at 10:53am PST Bandaríkin Hollywood NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
Eins og kom fram fyrr í dag hér á Vísi virðist almenningur almennt ánægður með frammistöðu Shakiru og Jennifer Lopez í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í nótt. Söngkonurnar fengu til sín nokkra óvænta gesti á svið, þar á meðal var Emme Maribel Muñiz, 11 ára dóttir Jennifer Lopez og Mark Anthony. Emme kom fram í sérstakri útgáfu af Let’s Get Loud umkringd hóp af ungu fólki. Söngdívurnar tóku nokkur af sínum þekktustu lögum á sýningunni í nótt og sýningin endaði svo á mjaðmahnykkjum og flugeldum. Emma stígur á svið á mínútu 11:38 í myndbandinu hér fyrir neðan. Mark Anthony, fyrrverandi eiginmaður Lopez og faðir Emmu, fylgdist stoltur með og deildi mynd af atriðinu á Twitter. Tvíburabróðir Emmu var einnig á meðal áhorfenda. Alex Rodriguez unnusti Lopez mætti á leikinn ásamt börnum sínum tveimur. Emme Daddy is so proud of you. You are my and I am forever yours. pic.twitter.com/GLhmZOneBv— Marc Anthony (@MarcAnthony) February 3, 2020 Nokkrar stjörnur hafa líka hrósað Emmu, meðal annars Kim Kardashian West og Padma Lakshmi. JLo’s daughter Emme and Shakira on the drums!! #HalftimeShowpic.twitter.com/PQpMjR3PJb— Padma Lakshmi (@PadmaLakshmi) February 3, 2020 Can we talk about how amazing @JLo’s daughter Emme sang and on such a huge stage like the Super Bowl— Kim Kardashian West (@KimKardashian) February 3, 2020 Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Emma kemur fram með móður sinni en Lopez hefur fengið hana á svið með sér, til dæmis í laginu Limitless og einnig birt myndbönd á samfélagsmiðlum af henni að syngja. OMG! @JLo’s daughter, Emme sings really good. Here she sings @aliciakeys’s If I Ain't Got You. I’m a fan already. pic.twitter.com/6tZz6jOifM— Patreeya (@Patreeya_4) May 11, 2019 Lopez birti tvær fallegar myndir af dóttur sinni á meðan æfingaferlinu stóð en lét þó ekki vita að Emme myndi taka þátt í sýningunni í hálfleik Ofurskálarinnar. Emme er einungis 11 ára og á eflaust framtíðina fyrir sér í söngnum eins og foreldrarnir. View this post on Instagram Break from rehearsal for homework and snuggle time... A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Jan 15, 2020 at 9:13am PST View this post on Instagram I love when Lulu visits me at rehearsals.... #rehearsalbelike 5 DAYS!!!! A post shared by Jennifer Lopez (@jlo) on Jan 28, 2020 at 10:53am PST
Bandaríkin Hollywood NFL Ofurskálin Tengdar fréttir Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47 Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48 Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16 Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Sjá meira
Shakira og Jennifer Lopez trylltu lýðinn í hálfleik Ofurskálarinnar Andi Rómönsku Ameríku sveif yfir vötnum í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar (e. Super Bowl) í Miami í Flórída í gærkvöldi. 3. febrúar 2020 07:47
Sá yngsti frá upphafi til að ná því að verða bæði bestur í NFL og NFL-meistari Patrick Mahomes leiddi Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl og það kom fáum á óvart að hann hafi verið kosinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins. Með því skrifaði hann NFL-söguna. 3. febrúar 2020 03:48
Tengdasonur Mosfellsbæjar leiddi endurkomuna og lið Höfðingjanna til sigurs í Super Bowl Kansas City Chiefs fagnaði sínum fyrsta NFL-titli í hálfa öld í nótt þegar liðið vann 31-20 sigur á San Francisco 49ers í Super Bowl í Miami. Leikurinn var frábær skemmtun þar sem sigurvegararnir litu ekki alltof vel út þegar langt var liðið á lokaleikhlutann. 3. febrúar 2020 03:16
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp