Lengjubikarinn: Valur með stórsigur | Keflavík marði Fram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. febrúar 2020 19:45 Elín Metta skoraði fyrir Val í dag. Vísir/Daníel Lengjubikarinn fór af stað í dag. Þrír leikir fóru fram nú seinni partinn en Valur vann Þór/KA 4-0 á Akureyri. Karlamegin vann Keflavík 2-1 sigur á Fram á meðan KA og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli. Þór/KA og Valur mættust í Boganum á Akureyri en bæði lið leika í Pepsi Max deild kvenna á komandi leiktíð. Íslandsmeistarar Vals unnu einkar öruggan 4-0 sigur. Elísa Viðarsdóttir og Elín Metta Jensen skoruðu með þriggja mínútna millibili í fyrri hálfleik og staðan því 2-0 þegar flautað var til hálfleiks. Í síðari hálfleik bætti Ásdís Karen Halldórsdóttir við þriðja marki Vals og á 83. mínútu skoraði hin unga Diljá Ýr Zomers fjórða mark gestanna. Reyndist það síðasta mark leiksins og lokatölur því 4-0 gestunum í vil. Var þetta fyrsti leikur liðanna í A-deild Lengjubikarsins. Valur er eftir leikinn í 2. sæti en Breiðablik vann Selfoss 8-1 fyrr í dag. Þór/KA er hins vegar í 5. og næst neðsta sæti. Pepsi Max deildarlið KA og Fylkir mættust karlamegin í Lengjubikarnum í dag, lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Hallgrímur Jónasson klúðraði víti á 8. mínútu leiksins, átta mínútum síðar sem Ólafur Ingi Skúlason kom Fylki yfir en Almarr Ormarsson jafnaði metin fjórum mínútum síðar. Nóg um að vera á fyrstu 20 mínútum leiksins. Eftir það lauk skemmtuninni og fleiri urðu mörkin ekki. Honum lauk þar af leiðandi með 1-1 jafntefli. Fram og Keflavík mættust svo í síðasta leik dagsins en bæði lið leika í næst efstu deild. Adam Ægir Pálsson kom Keflvíkingum yfir strax á 6. mínútu leiksins og var það eina mark leiksins þangað til Þórir Guðjónsson jafnaði metin fyrir Fram á 64. mínútu. Magnús Þórir Magnússon tryggði Keflavík hins vegar stigin þrjú með marki á 76. mínútu. Staðan orðin 2-1 og þar við sat. Keflavík þar af leiðandi á toppi riðilsins, þar á eftir koma KA og Fylkir. Fram rekur svo lestina. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Blikar slátruðu Selfossi | Grindavík vann HK Agla María Albertsdóttir skoraði fernu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þrennu þegar Breiðablik vann 8-1 sigur á Selfossi í Lengjubikarnum í dag. Hjá körlunum vann 1. deildarlið Grindavíkur sigur á HK, 2-1. 15. febrúar 2020 13:48 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Lengjubikarinn fór af stað í dag. Þrír leikir fóru fram nú seinni partinn en Valur vann Þór/KA 4-0 á Akureyri. Karlamegin vann Keflavík 2-1 sigur á Fram á meðan KA og Fylkir gerðu 1-1 jafntefli. Þór/KA og Valur mættust í Boganum á Akureyri en bæði lið leika í Pepsi Max deild kvenna á komandi leiktíð. Íslandsmeistarar Vals unnu einkar öruggan 4-0 sigur. Elísa Viðarsdóttir og Elín Metta Jensen skoruðu með þriggja mínútna millibili í fyrri hálfleik og staðan því 2-0 þegar flautað var til hálfleiks. Í síðari hálfleik bætti Ásdís Karen Halldórsdóttir við þriðja marki Vals og á 83. mínútu skoraði hin unga Diljá Ýr Zomers fjórða mark gestanna. Reyndist það síðasta mark leiksins og lokatölur því 4-0 gestunum í vil. Var þetta fyrsti leikur liðanna í A-deild Lengjubikarsins. Valur er eftir leikinn í 2. sæti en Breiðablik vann Selfoss 8-1 fyrr í dag. Þór/KA er hins vegar í 5. og næst neðsta sæti. Pepsi Max deildarlið KA og Fylkir mættust karlamegin í Lengjubikarnum í dag, lauk leiknum með 1-1 jafntefli. Hallgrímur Jónasson klúðraði víti á 8. mínútu leiksins, átta mínútum síðar sem Ólafur Ingi Skúlason kom Fylki yfir en Almarr Ormarsson jafnaði metin fjórum mínútum síðar. Nóg um að vera á fyrstu 20 mínútum leiksins. Eftir það lauk skemmtuninni og fleiri urðu mörkin ekki. Honum lauk þar af leiðandi með 1-1 jafntefli. Fram og Keflavík mættust svo í síðasta leik dagsins en bæði lið leika í næst efstu deild. Adam Ægir Pálsson kom Keflvíkingum yfir strax á 6. mínútu leiksins og var það eina mark leiksins þangað til Þórir Guðjónsson jafnaði metin fyrir Fram á 64. mínútu. Magnús Þórir Magnússon tryggði Keflavík hins vegar stigin þrjú með marki á 76. mínútu. Staðan orðin 2-1 og þar við sat. Keflavík þar af leiðandi á toppi riðilsins, þar á eftir koma KA og Fylkir. Fram rekur svo lestina.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Blikar slátruðu Selfossi | Grindavík vann HK Agla María Albertsdóttir skoraði fernu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þrennu þegar Breiðablik vann 8-1 sigur á Selfossi í Lengjubikarnum í dag. Hjá körlunum vann 1. deildarlið Grindavíkur sigur á HK, 2-1. 15. febrúar 2020 13:48 Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ Sjá meira
Blikar slátruðu Selfossi | Grindavík vann HK Agla María Albertsdóttir skoraði fernu og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir þrennu þegar Breiðablik vann 8-1 sigur á Selfossi í Lengjubikarnum í dag. Hjá körlunum vann 1. deildarlið Grindavíkur sigur á HK, 2-1. 15. febrúar 2020 13:48