Óveðrið gengið inn á Vestmannaeyjar Jóhann K. Jóhannsson skrifar 14. febrúar 2020 02:59 Björgunarsveitin í Vestmannaeyjum hefur haft í nógu að snúast í nótt. Mynd/Tígull Það sem af lifir nætur hefur lögreglan í Vestmannaeyjum sinnt fimm óveðursútköllum en mikið hefur bætt í vind eftir miðnætti. Klukkan tvö var meðal vindur í 39 m/sek og 48 m/sek í sterkustu hviðunum. Þá hafa björgunarsveitir í bænum verið kallaðar út þar sem járnplötur og klæðningar eru farnar að losna af festingum. Aðgerðarstjórn í Vestmannaeyjum er full mönnuð og fylgst er grannt með þróuninni. Að sögn lögreglu er veðrið verra en spáin gerði ráð fyrir. Gert hafi verið ráð fyrir 32 m/sek klukkan tvö sem urðu 39 m/sek. Þá var meðal vindur við Hvamm undir Eyjafjöllum, klukkan 3:10, 24 m/sek en sló í 51 m/sek í hviðum og í landeyjahöfn hefur slegið í 42 m/sek. Lögreglumenn að störfum í Vestmannaeyjum í nótt.Mynd/Tígull Óveður 14. febrúar 2020 Veður Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sprengilægðarvaktin hafin í Skógarhlíð Samhæfingarmiðstöð almannavarna í Skógarhlíð vegna veðursins sem ganga á yfir landið í nótt og á morgun verður virkjuð á miðnætti. 14. febrúar 2020 00:01 Bíll ferðamanna hafnaði utan vegar í blindbyl við Pétursey Ferðamenn óku bíl sínum út af þjóðveginum við Pétursey, nálægt Sólheimasandi, um sjöleytið í kvöld. Atvikið náðist á myndband en skyggni var afar slæmt á svæðinu og nokkuð hvasst. 13. febrúar 2020 21:39 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás Innlent Fleiri fréttir Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Sjá meira
Það sem af lifir nætur hefur lögreglan í Vestmannaeyjum sinnt fimm óveðursútköllum en mikið hefur bætt í vind eftir miðnætti. Klukkan tvö var meðal vindur í 39 m/sek og 48 m/sek í sterkustu hviðunum. Þá hafa björgunarsveitir í bænum verið kallaðar út þar sem járnplötur og klæðningar eru farnar að losna af festingum. Aðgerðarstjórn í Vestmannaeyjum er full mönnuð og fylgst er grannt með þróuninni. Að sögn lögreglu er veðrið verra en spáin gerði ráð fyrir. Gert hafi verið ráð fyrir 32 m/sek klukkan tvö sem urðu 39 m/sek. Þá var meðal vindur við Hvamm undir Eyjafjöllum, klukkan 3:10, 24 m/sek en sló í 51 m/sek í hviðum og í landeyjahöfn hefur slegið í 42 m/sek. Lögreglumenn að störfum í Vestmannaeyjum í nótt.Mynd/Tígull
Óveður 14. febrúar 2020 Veður Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sprengilægðarvaktin hafin í Skógarhlíð Samhæfingarmiðstöð almannavarna í Skógarhlíð vegna veðursins sem ganga á yfir landið í nótt og á morgun verður virkjuð á miðnætti. 14. febrúar 2020 00:01 Bíll ferðamanna hafnaði utan vegar í blindbyl við Pétursey Ferðamenn óku bíl sínum út af þjóðveginum við Pétursey, nálægt Sólheimasandi, um sjöleytið í kvöld. Atvikið náðist á myndband en skyggni var afar slæmt á svæðinu og nokkuð hvasst. 13. febrúar 2020 21:39 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás Innlent Fleiri fréttir Dómstólar neita Jóni Óttari um að fá afhenta haldlagða muni Ákærðar fyrir að auglýsa vændi en kaupendurnir ekki Einum veittir stunguáverkar og annar varð fyrir hópárás „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Sjá meira
Sprengilægðarvaktin hafin í Skógarhlíð Samhæfingarmiðstöð almannavarna í Skógarhlíð vegna veðursins sem ganga á yfir landið í nótt og á morgun verður virkjuð á miðnætti. 14. febrúar 2020 00:01
Bíll ferðamanna hafnaði utan vegar í blindbyl við Pétursey Ferðamenn óku bíl sínum út af þjóðveginum við Pétursey, nálægt Sólheimasandi, um sjöleytið í kvöld. Atvikið náðist á myndband en skyggni var afar slæmt á svæðinu og nokkuð hvasst. 13. febrúar 2020 21:39
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum