Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. febrúar 2020 05:31 Kwak Sin-ae, aðalframleiðandi Parasite, og Bong Joon-ho, handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar. Vísir/getty Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. Myndin hlaut Óskarinn sem besta kvikmynd og var þar með fyrsta myndin á erlendu tungumáli sem hreppir styttuna. Þá vann Bong Joon-ho, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, Óskarinn fyrir bestu leikstjórn og besta handrit, auk þess sem myndin var valin besta alþjóðlega kvikmyndin. Þá var Renée Zellweger valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir titilhlutverkið í kvikmyndinni Judy um Judy Garland. Joaquin Phoenix hreppti Óskarinn sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í kvikmyndinni Joker. Þá unnu Brad Pitt og Laura Dern fyrir leik í aukahlutverki, hann fyrir hlutverk sitt í Once Upon a Time in Hollywood og hún fyrir hlutverk sitt í Marriage Story. Kvikmyndin 1917, sem margir höfðu spáð sigri í stærstu flokkum kvöldsins, vann næstflest verðlaun, eða þrenn. Þau voru þó öll í tækniflokkum; besta kvikmyndataka, bestu tæknibrellur og besta hljóðblöndun. Þá má ekki gleyma tónskáldinu Hildi Guðnadóttur sem vann Óskarinn fyrir tónlistina í Joker, fyrst Íslendinga og fyrsta konan til að vinna verðlaunin í flokki kvikmyndatónlistar síðan árið 1997. Hér að neðan má sjá allar tilnefningar og sigurvegara næturinnar. Þeir síðarnefndu eru feitletraðir. Besta kvikmyndFord v Ferrari The Irishman Jojo Rabbit Joker Little Women Marriage Story 1917 Once Upon a Time in HollywoodParasite Besti leikari í aðalhlutverki Antonio Banderas - Pain and Glory Leonardo DiCaprio - Once Upon a Time in Hollywood Adam Driver - Marriage StoryJoaquin Phoenix - Joker Jonathan Pryce - The Two Popes Besta leikkonan í aðalhlutverkiCynthia Erivo - Harriet Scarlett Johansson - Marriage Story Saoirse Ronan - Little Women Charlize Theron - BombshellRenee Zellweger - Judy Besti leikari í aukahlutverki Tom Hanks - A Beautiful Day in the Neighborhood Anthony Hopkins - The Two Popes Al Pacino - The Irishman Joe Pesci - The IrishmanBrad Pitt - Once Upon a Time in Hollywood Besta leikkonan í aukahlutverkiKathy Bates - Richard JewellLaura Dern - Marriage Story Scarlett Johannson - Jojo Rabbit Florence Pugh - Little Women Margot Robbie - Bombshell Besti leikstjórinnMartin Scorsese The Irishman Todd Phillips - Joker Sam Mendes - 1917 Quentin Tarantino - Once Upon a Time in HollywoodBong Joon Ho - Parasite Besta teiknimyndin í fullri lengd How to Train Your Dragon: The Hidden World - Dean DeBlois I Lost My Body - Jeremy Clapin Klaus - Sergio Pablos Missing Link - Chris Butler Toy Story 4 - Josh Cooley Besta stuttteiknimyndinDcera - Daria KashcheevaHair Love - Matthew A. Cherry Kitbull - Rosana Sullivan Memorable - Bruno Collet Sister - Siqi Song Besta handrit byggt á áður útgefnu efni The Irishman - Steven ZaillianJojo Rabbit - Taika Waititi Joker - Todd Phillips, Scott Silver Just Mercy - Destin Daniel Cretton and Andrew Lanham Little Women - Greta Gerwig The Two Popes - Anthony McCarten Besta handritið Knives Out - Rian Johnson Marriage Story - Noah Baumbach 1917 - Sam Mendes and Krysty Wilson-Cairns Once Upon a Time in Hollywood - Quentin Tarantino Parasite - Bong Joon-ho, Jin Won Han Besta kvikmyndataka The Irishman - Rodrigo Prieto Joker - Lawrence Sher The Lighthouse - Jarin Blaschke1917 - Roger Deakins Once Upon a Time in Hollywood -Robert Richardson Besta heimildarmyndin American Factory - Julia Rieichert, Steven Bognar The Cave - Feras Fayyad The Edge of Democracy - Petra Costa For Sama - Waad Al-Kateab, Edward Watts Honeyland - Tamara Kotevska, Ljubo Stefanov Besta stuttheimildarmyndin In the AbsenceLearning to Skateboard in a Warzone - Carol Dysinger Life Overtakes Me - Kristine Samuelson, John Haptas St. Louis Superman Walk Run Cha-Cha - Laura Nix Besta erlenda kvikmynd Corpus Christi - Jan Komasa Honeyland - Tamara Kotevska, Ljubo Stefanov Les Miserables - Ladj Ly Pain and Glory - Pedro AlmodovarParasite - Bong Joon Ho Besta klippingin Ford v Ferrari - Michael McCusker, Andrew Buckland The Irishman - Thelma Schoonmaker Jojo Rabbit - Tom Eagles Joker - Jeff Groth Parasite - Jinmo Yang Besta hljóðvinnsla Ford v Ferrari - Don Sylvester Joker - Alan Robert Murray 1917 - Oliver Tarney, Rachel Tate Once Upon a Time in Hollywood - Wylie Stateman Star Wars: The Rise of SkyWalker - Matthew Wood, David Acord Besta hljóðblöndunAd Astra Ford v Ferrari Joker1917 Once Upon a Time in Hollywood Besta listræna stjórnun The Irishman - Bob Shaw and Regina Graves Jojo Rabbit - Ra Vincent and Nora Sopkova 1917 - Dennis Gassner and Lee SandalesOnce Upon a Time in Hollywood - Barbara Ling and Nancy Haigh Parasite - Lee Ha-Jun and Cho Won Woo, Han Ga Ram, and Cho H Besta tónlist í kvikmynd Joker -Hildur Guðnadóttir Little Women - Alexandre Desplat Marriage Story - Randy Newman 1917 - Thomas Newman Star Wars: The Rise of Skywalker - John Williams Besta hár og förðun Bombshell Joker Judy Maleficent: Mistress of Evil 1917 Besta lag í kvikmynd I Can’t Let You Throw Yourself AwayI’m Gonna Love Me Again - Rocketman I’m Standing With You - Breakthrough Into the Unknown - Frozen 2 Stand Up - Harriet Bestu búningarThe Irishman - Sandy Powell, Christopher Peterson Jojo Rabbit - Mayes C. Rubeo Joker - Mark BridgesLittle Women - Jacqueline Durran Once Upon a Time in Hollywood - Arianne Phillips Bestu tæknibrellur Avengers Endgame The Irishman1917 The Lion King Star Wars: The Rise of Skywalker Fylgst var með gangi mála á Óskarsvaktinni á Vísi í nótt eins og sjá má að neðan.
Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. Myndin hlaut Óskarinn sem besta kvikmynd og var þar með fyrsta myndin á erlendu tungumáli sem hreppir styttuna. Þá vann Bong Joon-ho, leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar, Óskarinn fyrir bestu leikstjórn og besta handrit, auk þess sem myndin var valin besta alþjóðlega kvikmyndin. Þá var Renée Zellweger valin besta leikkona í aðalhlutverki fyrir titilhlutverkið í kvikmyndinni Judy um Judy Garland. Joaquin Phoenix hreppti Óskarinn sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir leik sinn í kvikmyndinni Joker. Þá unnu Brad Pitt og Laura Dern fyrir leik í aukahlutverki, hann fyrir hlutverk sitt í Once Upon a Time in Hollywood og hún fyrir hlutverk sitt í Marriage Story. Kvikmyndin 1917, sem margir höfðu spáð sigri í stærstu flokkum kvöldsins, vann næstflest verðlaun, eða þrenn. Þau voru þó öll í tækniflokkum; besta kvikmyndataka, bestu tæknibrellur og besta hljóðblöndun. Þá má ekki gleyma tónskáldinu Hildi Guðnadóttur sem vann Óskarinn fyrir tónlistina í Joker, fyrst Íslendinga og fyrsta konan til að vinna verðlaunin í flokki kvikmyndatónlistar síðan árið 1997. Hér að neðan má sjá allar tilnefningar og sigurvegara næturinnar. Þeir síðarnefndu eru feitletraðir. Besta kvikmyndFord v Ferrari The Irishman Jojo Rabbit Joker Little Women Marriage Story 1917 Once Upon a Time in HollywoodParasite Besti leikari í aðalhlutverki Antonio Banderas - Pain and Glory Leonardo DiCaprio - Once Upon a Time in Hollywood Adam Driver - Marriage StoryJoaquin Phoenix - Joker Jonathan Pryce - The Two Popes Besta leikkonan í aðalhlutverkiCynthia Erivo - Harriet Scarlett Johansson - Marriage Story Saoirse Ronan - Little Women Charlize Theron - BombshellRenee Zellweger - Judy Besti leikari í aukahlutverki Tom Hanks - A Beautiful Day in the Neighborhood Anthony Hopkins - The Two Popes Al Pacino - The Irishman Joe Pesci - The IrishmanBrad Pitt - Once Upon a Time in Hollywood Besta leikkonan í aukahlutverkiKathy Bates - Richard JewellLaura Dern - Marriage Story Scarlett Johannson - Jojo Rabbit Florence Pugh - Little Women Margot Robbie - Bombshell Besti leikstjórinnMartin Scorsese The Irishman Todd Phillips - Joker Sam Mendes - 1917 Quentin Tarantino - Once Upon a Time in HollywoodBong Joon Ho - Parasite Besta teiknimyndin í fullri lengd How to Train Your Dragon: The Hidden World - Dean DeBlois I Lost My Body - Jeremy Clapin Klaus - Sergio Pablos Missing Link - Chris Butler Toy Story 4 - Josh Cooley Besta stuttteiknimyndinDcera - Daria KashcheevaHair Love - Matthew A. Cherry Kitbull - Rosana Sullivan Memorable - Bruno Collet Sister - Siqi Song Besta handrit byggt á áður útgefnu efni The Irishman - Steven ZaillianJojo Rabbit - Taika Waititi Joker - Todd Phillips, Scott Silver Just Mercy - Destin Daniel Cretton and Andrew Lanham Little Women - Greta Gerwig The Two Popes - Anthony McCarten Besta handritið Knives Out - Rian Johnson Marriage Story - Noah Baumbach 1917 - Sam Mendes and Krysty Wilson-Cairns Once Upon a Time in Hollywood - Quentin Tarantino Parasite - Bong Joon-ho, Jin Won Han Besta kvikmyndataka The Irishman - Rodrigo Prieto Joker - Lawrence Sher The Lighthouse - Jarin Blaschke1917 - Roger Deakins Once Upon a Time in Hollywood -Robert Richardson Besta heimildarmyndin American Factory - Julia Rieichert, Steven Bognar The Cave - Feras Fayyad The Edge of Democracy - Petra Costa For Sama - Waad Al-Kateab, Edward Watts Honeyland - Tamara Kotevska, Ljubo Stefanov Besta stuttheimildarmyndin In the AbsenceLearning to Skateboard in a Warzone - Carol Dysinger Life Overtakes Me - Kristine Samuelson, John Haptas St. Louis Superman Walk Run Cha-Cha - Laura Nix Besta erlenda kvikmynd Corpus Christi - Jan Komasa Honeyland - Tamara Kotevska, Ljubo Stefanov Les Miserables - Ladj Ly Pain and Glory - Pedro AlmodovarParasite - Bong Joon Ho Besta klippingin Ford v Ferrari - Michael McCusker, Andrew Buckland The Irishman - Thelma Schoonmaker Jojo Rabbit - Tom Eagles Joker - Jeff Groth Parasite - Jinmo Yang Besta hljóðvinnsla Ford v Ferrari - Don Sylvester Joker - Alan Robert Murray 1917 - Oliver Tarney, Rachel Tate Once Upon a Time in Hollywood - Wylie Stateman Star Wars: The Rise of SkyWalker - Matthew Wood, David Acord Besta hljóðblöndunAd Astra Ford v Ferrari Joker1917 Once Upon a Time in Hollywood Besta listræna stjórnun The Irishman - Bob Shaw and Regina Graves Jojo Rabbit - Ra Vincent and Nora Sopkova 1917 - Dennis Gassner and Lee SandalesOnce Upon a Time in Hollywood - Barbara Ling and Nancy Haigh Parasite - Lee Ha-Jun and Cho Won Woo, Han Ga Ram, and Cho H Besta tónlist í kvikmynd Joker -Hildur Guðnadóttir Little Women - Alexandre Desplat Marriage Story - Randy Newman 1917 - Thomas Newman Star Wars: The Rise of Skywalker - John Williams Besta hár og förðun Bombshell Joker Judy Maleficent: Mistress of Evil 1917 Besta lag í kvikmynd I Can’t Let You Throw Yourself AwayI’m Gonna Love Me Again - Rocketman I’m Standing With You - Breakthrough Into the Unknown - Frozen 2 Stand Up - Harriet Bestu búningarThe Irishman - Sandy Powell, Christopher Peterson Jojo Rabbit - Mayes C. Rubeo Joker - Mark BridgesLittle Women - Jacqueline Durran Once Upon a Time in Hollywood - Arianne Phillips Bestu tæknibrellur Avengers Endgame The Irishman1917 The Lion King Star Wars: The Rise of Skywalker Fylgst var með gangi mála á Óskarsvaktinni á Vísi í nótt eins og sjá má að neðan.
Bíó og sjónvarp Hollywood Óskarinn Suður-Kórea Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Lífið Fleiri fréttir Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Hvorki síldarævintýri né gervigreind Krakkatían: Pizza, leikhús og þjóðfáni Vill hvetja mæður til að segja eigin sögu Óþægilegt erótískt ljóð Kennedy afhjúpað í framhjáhaldsdeilu Fréttatía vikunnar: Dreki, HúbbaBúbba og verðbólgan Júlí Heiðar og Dísa byrja með hlaðvarp Missti seinni fótinn sex árum eftir þann fyrri Töframaður fann Dimmu heila á húfi Dauða kindin óheppileg byrjun á brúðkaupi Skrautlegur dagur Guðrúnar Hafsteins og Fannars Jólaskreytingin þarf ekki að vera dýr og margt hægt að endurnýta „Lífið hefur ekkert alltaf verið auðvelt“ Sjá meira
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið