Hvert gæti Brady farið? Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. febrúar 2020 14:30 Brady er í þungum þönkum þessa dagana. vísir/getty Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? Þó svo Brady sé að íhuga að prófa eitthvað nýtt eru flestir enn á því að hann taki áfram slaginn með Patriots. En ef ekki þá eru þetta sagðir vera bestu möguleikarnir í stöðunni.Indianapolis Colts. Þar fengi hann eina bestu sóknarlínu deildarinnar fyrir framan sig svo hann fengi tíma til þess að vinna. Svo er Colts með fína menn til þess að grípa boltann. Menn eins og TY Hilton og Jack Doyle. Það væri líka sérstakt ef Brady myndi enda ferilinn hjá liðinu þar sem Peyton Manning spilaði lengstum.Tampa Bay Buccaneers. Nóg af sóknarvopnum þar en Brady er ekkert sérstakur í að kasta langt og hefur aðeins klárað 37 prósent af sendingum yfir 20 jarda síðustu þrjú árin. Svo vantar liðið leikstjórnanda því Jameis Winston er væntanlega á förum.Carolina Panthers. Hér gæti Brady fengið flottan samning og líka spilað með hlauparanum Christian McCaffrey sem bar liðið á öxlum sér síðasta vetur. Hann yrði langbesti hlaupari sem Brady hefði spilað með. Það myndi létta Brady lífið en hann verður 43 ára á næsta tímabili.LA Chargers. Philip Rivers er farinn og þetta er lið með flott sóknarvopn og er þess utan í Los Angeles en Brady er alinn upp í Kaliforníu. Hjónin gætu líka grætt vel á því að koma sér vel fyrir í borg englanna enda með ýmislegt í gangi utan vallar.San Francisco 49ers. Þó svo Niners hafi farið í Super Bowl þá eru efasemdir um leikstjórnandann Jimmy Garoppolo sem var lengi varamaður Brady. Brady studdi Niners sem krakki og gæti verið spenntur fyrir svona tækifæri. NFL Tengdar fréttir Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. 6. janúar 2020 18:00 Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45 Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. 20. janúar 2020 18:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Í beinni: Milan - Fiorentina | Geta blandað sér í Meistaradeildarbaráttu Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Sjá meira
Framtíð Tom Brady er mikið í umræðunni vestanhafs enda er hann að gæla við að yfirgefa New England Patriots. Þá stendur eftir spurningin hvaða lið hentar honum í dag? Þó svo Brady sé að íhuga að prófa eitthvað nýtt eru flestir enn á því að hann taki áfram slaginn með Patriots. En ef ekki þá eru þetta sagðir vera bestu möguleikarnir í stöðunni.Indianapolis Colts. Þar fengi hann eina bestu sóknarlínu deildarinnar fyrir framan sig svo hann fengi tíma til þess að vinna. Svo er Colts með fína menn til þess að grípa boltann. Menn eins og TY Hilton og Jack Doyle. Það væri líka sérstakt ef Brady myndi enda ferilinn hjá liðinu þar sem Peyton Manning spilaði lengstum.Tampa Bay Buccaneers. Nóg af sóknarvopnum þar en Brady er ekkert sérstakur í að kasta langt og hefur aðeins klárað 37 prósent af sendingum yfir 20 jarda síðustu þrjú árin. Svo vantar liðið leikstjórnanda því Jameis Winston er væntanlega á förum.Carolina Panthers. Hér gæti Brady fengið flottan samning og líka spilað með hlauparanum Christian McCaffrey sem bar liðið á öxlum sér síðasta vetur. Hann yrði langbesti hlaupari sem Brady hefði spilað með. Það myndi létta Brady lífið en hann verður 43 ára á næsta tímabili.LA Chargers. Philip Rivers er farinn og þetta er lið með flott sóknarvopn og er þess utan í Los Angeles en Brady er alinn upp í Kaliforníu. Hjónin gætu líka grætt vel á því að koma sér vel fyrir í borg englanna enda með ýmislegt í gangi utan vallar.San Francisco 49ers. Þó svo Niners hafi farið í Super Bowl þá eru efasemdir um leikstjórnandann Jimmy Garoppolo sem var lengi varamaður Brady. Brady studdi Niners sem krakki og gæti verið spenntur fyrir svona tækifæri.
NFL Tengdar fréttir Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. 6. janúar 2020 18:00 Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45 Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. 20. janúar 2020 18:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Leik lokið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum Melsungen enn með í titilbaráttunni SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Í beinni: Breiðablik - Afturelding | Besta deildin hefst Mikið breytt lið Villa vann mikilvægan sigur Í beinni: Milan - Fiorentina | Geta blandað sér í Meistaradeildarbaráttu Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Vinicius Junior klikkaði á víti og Real Madrid tapaði Davíð Snær með dramatískt sigurmark Ekki góður dagur fyrir Meistaradeildardrauma Brighton og Bournemouth Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Sjá meira
Eigandi Patriots biður fyrir því að Brady spili áfram með liðinu Robert Kraft, eigandi New England Patriots, veit ekki hvað leikstjórnandinn hans, Tom Brady, gerir á næstunni en hann er að verða samningslaus í fyrsta skipti á ferlinum. 6. janúar 2020 18:00
Brady sagður íhuga alvarlega að yfirgefa Patriots Leikstjórnandinn sigursæli, Tom Brady, hefur ekki enn ákveðið hvað hann gerir næsta vetur en nú berast tíðindi af því að hann gæti söðlað um eftir að hafa leikið fyrir New England Patriots allan sinn feril. 27. febrúar 2020 17:45
Tom Brady opinn fyrir því að spila með öðru liði en New England Patriots Tom Brady verður væntanlega með lausan samning í mars í fyrsta sinn á tuttugu ára ferli sínum í NFL-deildinni. Brady er ekki á því að hætta og ýjar nú að því að hann gæti samið við annað lið en það sem hann hefur spilað með allan sinn feril. 20. janúar 2020 18:00