Martin Keown hakkaði Arsenal í sig: „Þetta er hrikalegt“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2020 15:00 Xhaka niðurlútur í gær. vísir/getty Arsenal datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi er liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Olympiakos í síðari leik liðanna. Framlengja þurfti leikinn og kom sigurmarkið í uppbótartíma. Martin Keown, goðsögn hjá Arsenal, var einn spekinga BT Sport yfir leiknum og honum líst ekkert á blikuna hjá sínu gamla félagi. „Þetta er hrikalegt. Allt hrós til Olympiakos og þeir gripu sína möguleika. Ég veit ekki hvað Leno var að gera í lokin. Það er fullt af hlutum sem þarf að vinna í hjá Arsenal og endurbyggingin hefst núna. Leikmenn tóku ekki ábyrgð,“ sagði Keown við BT Sport. "The rebuilding of this team has to start now! The commitment wasn't there from the off." Scathing from Martin Keown and John Hartson as the Gunners crash out of Europe with defeat at home. pic.twitter.com/WyV993WbPB— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 „Þeir voru svo ánægðir með sjálfa sig. Þetta eru mikil vonbrigði. Þetta var í fyrsta skipti í kvöld þar sem mér fannst leikmennirnir ekki koma með svör til þjálfarans og hann hafði engin svör heldur.“ Mikel Arteta tók við Arsenal af Unai Emery í desember og hefur verið að gera fína hluti með Skytturnar en Keown setur spurningarmerki við hann. „Arteta hefur verið góður þjálfari en hversu góður stjóri er hann? Hann verður að spyrja sig margra spurninga eftir þetta. Þeir þurfa að horfa á sig í speglinum og reyna koma til baka í bikarleiknum á mánudaginn.“ „Ef Arsenal var að hugsa um að komast í Meistaradeildina þá yrðum við malaðir af toppliðunum. Arsenal er ekki nægilega gott lið til þess að spila á því stigi. Arsenal er hræðilega langt frá toppliðum eins og Real Madrid og Man. City.“ „Það þarf að fá litlu hlutina í lag. Við getum ekki varist hornspyrnum og það vita það allir. Portsmouth veit að ef þeir fá hornspyrnu gegn Arsenal þá gætu þeir skorað.“ Six big teams exit the Europa League pic.twitter.com/SeYIuvdGjg— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
Arsenal datt út úr Evrópudeildinni í gærkvöldi er liðið tapaði 2-1 á heimavelli gegn Olympiakos í síðari leik liðanna. Framlengja þurfti leikinn og kom sigurmarkið í uppbótartíma. Martin Keown, goðsögn hjá Arsenal, var einn spekinga BT Sport yfir leiknum og honum líst ekkert á blikuna hjá sínu gamla félagi. „Þetta er hrikalegt. Allt hrós til Olympiakos og þeir gripu sína möguleika. Ég veit ekki hvað Leno var að gera í lokin. Það er fullt af hlutum sem þarf að vinna í hjá Arsenal og endurbyggingin hefst núna. Leikmenn tóku ekki ábyrgð,“ sagði Keown við BT Sport. "The rebuilding of this team has to start now! The commitment wasn't there from the off." Scathing from Martin Keown and John Hartson as the Gunners crash out of Europe with defeat at home. pic.twitter.com/WyV993WbPB— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020 „Þeir voru svo ánægðir með sjálfa sig. Þetta eru mikil vonbrigði. Þetta var í fyrsta skipti í kvöld þar sem mér fannst leikmennirnir ekki koma með svör til þjálfarans og hann hafði engin svör heldur.“ Mikel Arteta tók við Arsenal af Unai Emery í desember og hefur verið að gera fína hluti með Skytturnar en Keown setur spurningarmerki við hann. „Arteta hefur verið góður þjálfari en hversu góður stjóri er hann? Hann verður að spyrja sig margra spurninga eftir þetta. Þeir þurfa að horfa á sig í speglinum og reyna koma til baka í bikarleiknum á mánudaginn.“ „Ef Arsenal var að hugsa um að komast í Meistaradeildina þá yrðum við malaðir af toppliðunum. Arsenal er ekki nægilega gott lið til þess að spila á því stigi. Arsenal er hræðilega langt frá toppliðum eins og Real Madrid og Man. City.“ „Það þarf að fá litlu hlutina í lag. Við getum ekki varist hornspyrnum og það vita það allir. Portsmouth veit að ef þeir fá hornspyrnu gegn Arsenal þá gætu þeir skorað.“ Six big teams exit the Europa League pic.twitter.com/SeYIuvdGjg— Football on BT Sport (@btsportfootball) February 27, 2020
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00 Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjá meira
United gekk frá Club Brugge og Ragnar í 16-liða úrslitin | Öll úrslit kvöldsins Manchester United er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-0 sigur á Club Brugge í síðari leik liðanna í kvöld. 27. febrúar 2020 22:00