Norska Eurovision-goðsögnin Jahn Teigen er látin Atli Ísleifsson skrifar 25. febrúar 2020 09:23 Jahn Teigen í lokakeppni Eurovision árið 1978 þar sem hann flutti lagið Mil eftir mil. Norski söngvarinn og skemmtikrafturinn Jahn Teigen er látinn, sjötugur að aldri. Norskir fjölmiðlar greina frá því að hann hafi látist í sænska bænum Ystad í gærkvöldi. Tónlistarferill Teigen spannaði rúma hálfa öld, en hann kom að útgáfu rúmlega sextíuplatna, þar af 38 sólóplatna en hinar með sveitunum Popol Vuh/Ace, Herodes Falsk og Prima Vera og svo söngkonunni Anita Skorgan. Teigen sló í gegn árið 1978 þegar hann vann norsku söngvakeppnina og varð fulltrúi Noregs í Eurovision með laginu Mil eftir mil. Hann hlaut núll stig í keppninni, en lagið naut engu að síður mikilla vinsælda í Noregi. Teigen tók þátt í norsku undankeppni Eurovision alls sextán sinnum og var fulltrúi Norðmanna í lokakeppninni þrisvar - 1978, 1982 og 1983. Teigen lætur eftir sig dótturina Sara Skorgan Teigen sem hann eignaðist með fyrrverandi eiginkonu sinni, söngkonunni Anita Skorgan. Abid Q. Raja, menningarmálaráðherra Noregs, minnist Teigen á Twitter þar sem hann segir að „þjóðargersemi okkar“ sé horfin á braut. Nasjonalskatten vår har gått bort. Hele Norge hadde et kjært og nært forhold til Jahn Teigen, og musikken hans har satt spor i oss alle. Takk for ditt fantastiske bidrag til norsk kulturliv; du vil savnes. Våre tanker går til hans familien. Hvil i fred! https://t.co/4gW460XAwH— Abid Q. Raja (@abidraja) February 25, 2020 Andlát Eurovision Noregur Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Sjá meira
Norski söngvarinn og skemmtikrafturinn Jahn Teigen er látinn, sjötugur að aldri. Norskir fjölmiðlar greina frá því að hann hafi látist í sænska bænum Ystad í gærkvöldi. Tónlistarferill Teigen spannaði rúma hálfa öld, en hann kom að útgáfu rúmlega sextíuplatna, þar af 38 sólóplatna en hinar með sveitunum Popol Vuh/Ace, Herodes Falsk og Prima Vera og svo söngkonunni Anita Skorgan. Teigen sló í gegn árið 1978 þegar hann vann norsku söngvakeppnina og varð fulltrúi Noregs í Eurovision með laginu Mil eftir mil. Hann hlaut núll stig í keppninni, en lagið naut engu að síður mikilla vinsælda í Noregi. Teigen tók þátt í norsku undankeppni Eurovision alls sextán sinnum og var fulltrúi Norðmanna í lokakeppninni þrisvar - 1978, 1982 og 1983. Teigen lætur eftir sig dótturina Sara Skorgan Teigen sem hann eignaðist með fyrrverandi eiginkonu sinni, söngkonunni Anita Skorgan. Abid Q. Raja, menningarmálaráðherra Noregs, minnist Teigen á Twitter þar sem hann segir að „þjóðargersemi okkar“ sé horfin á braut. Nasjonalskatten vår har gått bort. Hele Norge hadde et kjært og nært forhold til Jahn Teigen, og musikken hans har satt spor i oss alle. Takk for ditt fantastiske bidrag til norsk kulturliv; du vil savnes. Våre tanker går til hans familien. Hvil i fred! https://t.co/4gW460XAwH— Abid Q. Raja (@abidraja) February 25, 2020
Andlát Eurovision Noregur Mest lesið Seldist upp á einni mínútu Lífið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Lífið Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Lífið Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Lífið Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Sjá meira