Snorri sló heimsmeistara og ólympíumeistara við | Besti árangur Íslendings Sindri Sverrisson skrifar 20. febrúar 2020 18:24 Snorri Einarsson náði sér í 13 heimsbikarstig í dag. vísir/getty Snorri Einarsson náði besta árangri sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á heimsbikarmóti þegar hann keppti á móti í Meråker í Noregi í dag. Mótið var hluti af Ski Tour sem tilheyrir heimsbikarmótaröðinni. Keppt var í 34 km göngu með frjálsri aðferð og hópræsingu í dag. Snorri endaði í 18. sæti, meðal annars fyrir framan Livo Niskanen frá Noregi, ríkjandi ólympíumeistara í 50 km göngu, og Martin Johnrud Sundby frá Noregi, ríkjandi heimsmeistara í 15 km göngu. Ræst var eftir stöðu á heimslista og var Snorri því númer 47 í röðinni. Hann byrjaði hins vegar vel og náði að halda sér í fremsta hópnum og komst fljótlega upp um 15-20 sæti. Með því að enda svo í 18. sæti fær hann 13 heimsbikarstig og er samtals kominn með 17 heimsbikarstig, en einungis 30 efstu sætin gefa slík stig. Hann fær 31,64 FIS-stig og bætir sig á heimslista. Snorri var sjónarmun á eftir næstu tveimur keppendum í mark, en alls einni mínútu og 48 sekúndum á eftir sigurvegaranum, Alexander Bolshunov frá Rússlandi sem var langfyrstur. Þetta var fjórða keppnin af alls sex á aðeins níu dögum á Ski tour. Snorri er í 24. sæti á mótaröðinni sem nú færist yfir til Þrándheims þar sem keppt verður í sprettgöngu á laugardag og 30 km eltigöngu með hefðbundinni aðferð á sunnudag. Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Snorri náði sínum besta árangri í vetur Snorri Einarsson gerði góða hluti í heimsbikarnum í Tékklandi. 18. janúar 2020 22:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Sjá meira
Snorri Einarsson náði besta árangri sem íslenskur skíðagöngumaður hefur náð á heimsbikarmóti þegar hann keppti á móti í Meråker í Noregi í dag. Mótið var hluti af Ski Tour sem tilheyrir heimsbikarmótaröðinni. Keppt var í 34 km göngu með frjálsri aðferð og hópræsingu í dag. Snorri endaði í 18. sæti, meðal annars fyrir framan Livo Niskanen frá Noregi, ríkjandi ólympíumeistara í 50 km göngu, og Martin Johnrud Sundby frá Noregi, ríkjandi heimsmeistara í 15 km göngu. Ræst var eftir stöðu á heimslista og var Snorri því númer 47 í röðinni. Hann byrjaði hins vegar vel og náði að halda sér í fremsta hópnum og komst fljótlega upp um 15-20 sæti. Með því að enda svo í 18. sæti fær hann 13 heimsbikarstig og er samtals kominn með 17 heimsbikarstig, en einungis 30 efstu sætin gefa slík stig. Hann fær 31,64 FIS-stig og bætir sig á heimslista. Snorri var sjónarmun á eftir næstu tveimur keppendum í mark, en alls einni mínútu og 48 sekúndum á eftir sigurvegaranum, Alexander Bolshunov frá Rússlandi sem var langfyrstur. Þetta var fjórða keppnin af alls sex á aðeins níu dögum á Ski tour. Snorri er í 24. sæti á mótaröðinni sem nú færist yfir til Þrándheims þar sem keppt verður í sprettgöngu á laugardag og 30 km eltigöngu með hefðbundinni aðferð á sunnudag.
Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Snorri náði sínum besta árangri í vetur Snorri Einarsson gerði góða hluti í heimsbikarnum í Tékklandi. 18. janúar 2020 22:30 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Sjá meira
Snorri náði sínum besta árangri í vetur Snorri Einarsson gerði góða hluti í heimsbikarnum í Tékklandi. 18. janúar 2020 22:30