Gengur erfiðlega að skipta út peningagjöf frá Kína Samúel Karl Ólason skrifar 20. febrúar 2020 07:15 Forsvarsmenn setursins leita nú að einhverjum sem getur skipt peningunum. Getty/Thomas Trutschel Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra. Gallinn er að gjöfin var í kínverskri mynt og erfiðlega hefur gengið að fá henni skipt. Forsvarsmenn setursins leita nú að einhverjum sem getur skipt peningunum. Það var hópur nemenda frá skóla í Ghangzhou í Kína sem gaf Melrakkasetrinu peninga. Undanfarin ár hafa hópar frá skólanum komið hingað til lands og munu þau hafa hrifist af Hornströndum, samkvæmt Fréttablaðinu. Kínversku nemendurnir virðist mjög hrifnir af íslenska refnum.Vísir/Vilhelm Enginn banki hér á landi vill þó skipta út peningunum kínversku og getur sendiráð Kína hér á landi heldur ekki hjálpað til. „Okkur var bent á að næsti staður sem við gætum skipt seðlunum væri í London,“ segir Sæmundur Ámundason, framkvæmdastjóri Melrakkasetursins, við Fréttablaðið. „Við vitum heldur ekki hversu auðvelt er að ferða á milli landa með svona háa upphæð í reiðufé.“ Kínversku nemendurnir stefna á að koma aftur til Íslands á þessu ári og færa Melrakkasetrinu nýja gjöf. Sæmundur segir Kínverjana þó meðvitaða um að hafa gjöfina í mynt sem auðveldara verður að skipta út. Hornstrandir Íslandsvinir Kína Súðavíkurhreppur Söfn Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira
Hópur kínverskra nemenda gaf Melrakkasetri Íslands í Súðavík um 300 þúsund krónur í gjöf í fyrra. Gallinn er að gjöfin var í kínverskri mynt og erfiðlega hefur gengið að fá henni skipt. Forsvarsmenn setursins leita nú að einhverjum sem getur skipt peningunum. Það var hópur nemenda frá skóla í Ghangzhou í Kína sem gaf Melrakkasetrinu peninga. Undanfarin ár hafa hópar frá skólanum komið hingað til lands og munu þau hafa hrifist af Hornströndum, samkvæmt Fréttablaðinu. Kínversku nemendurnir virðist mjög hrifnir af íslenska refnum.Vísir/Vilhelm Enginn banki hér á landi vill þó skipta út peningunum kínversku og getur sendiráð Kína hér á landi heldur ekki hjálpað til. „Okkur var bent á að næsti staður sem við gætum skipt seðlunum væri í London,“ segir Sæmundur Ámundason, framkvæmdastjóri Melrakkasetursins, við Fréttablaðið. „Við vitum heldur ekki hversu auðvelt er að ferða á milli landa með svona háa upphæð í reiðufé.“ Kínversku nemendurnir stefna á að koma aftur til Íslands á þessu ári og færa Melrakkasetrinu nýja gjöf. Sæmundur segir Kínverjana þó meðvitaða um að hafa gjöfina í mynt sem auðveldara verður að skipta út.
Hornstrandir Íslandsvinir Kína Súðavíkurhreppur Söfn Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fjórir særðir eftir árás við bænahús gyðinga í Manchester Erlent Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Fleiri fréttir Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Sjá meira