Gúmmíhöldur til að festa grímur betur Rakel Sveinsdóttir skrifar 20. ágúst 2020 11:00 Höldur til að festa andlitsgrímur betur er dæmi um nýsköpun í kjölfar kórónufaraldurs. Fix The Mask Það eru ekki bara sprittbrúsar og grímur sem seljast alls staðar heldur eru nýjar Covid tengdar vörur að verða til hjá ýmsum nýsköpunaraðilum. Eitt dæmi um nýsköpunarverkefni eru höldur úr gúmmíi til að halda grímum betur á andliti og þéttar. Það er nýsköpunarfyrirtækið Fix the Mask sem stendur að baki þessu hugviti en sjálfar höldurnar kallast Essential Mask Brace. Á heimasíðu Fix the Mask segir að stofnendur hafi allir komist í kynni við kórónuveiruna á einhvern hátt. Ýmist hafi ættingjar orðið veikir, vinir eða samstarfsfélagar. Snemma í faraldri hafi það vandamál komið upp að við grímunotkun fyndist mörgum grímurnar ekki haldast nógu vel á andliti eða vera nógu þéttar við andlit. Að fyrirtækinu standa nokkrir aðilar, þar af tvær konur sem störfuðu áður fyrir Apple. Önnur þeirra, Sabrina Paseman starfaði áður sem hönnunarverkfræðingur hjá Apple. Megan Duong er einnig einn stofnenda en hún starfaði áður að stafrænni markaðssetningu fyrir Claris, sem er deild innan Apple. Höldurnar eru búnar til úr gúmmíi og sagði Paseman í nýlegu viðtali að það hefði tekið hópinn dágóðan tíma að ná hönnuninni þannig að það væri ekki óþægilegt að nota þær með grímum. Fyrirtækið lauk nýverið fjármögnun í gegnum vefsíðuna Kickstarters og er stefnt á að fjöldaframleiðsla hefjist innan skamms. Þótt vörunni sé ætlað í sölu hefur fyrirtækið einnig sett sér það markmið að hluti framleiðslunnar verði gefin í samstarfi við aðra aðila. Segja forsvarsmenn félagsins mikilvægt að allir leggi sitt að mörkum til að tryggja að fólk fái aðstoð sem þurfa, óháð efnahag eða stöðu. Þá er fyrirtækið einnig að gefa hönnunina og hefur af því tilefni útbúið meðfylgjandi kennslumyndband þar sem fólki er kennt að útbúa höldurnar sjálft. Nýsköpun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Sjá meira
Það eru ekki bara sprittbrúsar og grímur sem seljast alls staðar heldur eru nýjar Covid tengdar vörur að verða til hjá ýmsum nýsköpunaraðilum. Eitt dæmi um nýsköpunarverkefni eru höldur úr gúmmíi til að halda grímum betur á andliti og þéttar. Það er nýsköpunarfyrirtækið Fix the Mask sem stendur að baki þessu hugviti en sjálfar höldurnar kallast Essential Mask Brace. Á heimasíðu Fix the Mask segir að stofnendur hafi allir komist í kynni við kórónuveiruna á einhvern hátt. Ýmist hafi ættingjar orðið veikir, vinir eða samstarfsfélagar. Snemma í faraldri hafi það vandamál komið upp að við grímunotkun fyndist mörgum grímurnar ekki haldast nógu vel á andliti eða vera nógu þéttar við andlit. Að fyrirtækinu standa nokkrir aðilar, þar af tvær konur sem störfuðu áður fyrir Apple. Önnur þeirra, Sabrina Paseman starfaði áður sem hönnunarverkfræðingur hjá Apple. Megan Duong er einnig einn stofnenda en hún starfaði áður að stafrænni markaðssetningu fyrir Claris, sem er deild innan Apple. Höldurnar eru búnar til úr gúmmíi og sagði Paseman í nýlegu viðtali að það hefði tekið hópinn dágóðan tíma að ná hönnuninni þannig að það væri ekki óþægilegt að nota þær með grímum. Fyrirtækið lauk nýverið fjármögnun í gegnum vefsíðuna Kickstarters og er stefnt á að fjöldaframleiðsla hefjist innan skamms. Þótt vörunni sé ætlað í sölu hefur fyrirtækið einnig sett sér það markmið að hluti framleiðslunnar verði gefin í samstarfi við aðra aðila. Segja forsvarsmenn félagsins mikilvægt að allir leggi sitt að mörkum til að tryggja að fólk fái aðstoð sem þurfa, óháð efnahag eða stöðu. Þá er fyrirtækið einnig að gefa hönnunina og hefur af því tilefni útbúið meðfylgjandi kennslumyndband þar sem fólki er kennt að útbúa höldurnar sjálft.
Nýsköpun Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Hvar er opið um páskana? Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Spotify liggur niðri Neytendur Fleiri fréttir Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Hundurinn tannlaus og unglingarnir vaktir með diskaglamri Að tilkynna vinnufélaga til lögreglu Gervigreindin: Reksturinn á svaka flugi og fjörið þó rétt að byrja Stjórnendur ekki að hvetja starfsfólk til að nýta gervigreindina enda kynslóðamunur á notendum Opus Futura kerfið: Sjálfvirk pörun orðin að veruleika í atvinnuleit og ráðningum Allt eða ekkert gellan sem er sjúk í Love is Blind Að sporna við neikvæðum áhrifum neikvæðra frétta Eistnesk að kenna íslensku: „Þúst, ehaggibara og kúka” Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Fjórðungur Z-kynslóðarinnar hyggst flytja til útlanda Stúdentar taka til: Z-kynslóðin er að velja sér fyrirtæki framtíðarinnar „Ég vonaðist til að lampinn myndi breyta mér í A-týpu“ Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Innsæið: Við stressum oft fólk upp með spurningum og pressu „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Hermann í Kemi: „Kom mér mjög á óvart að verða svona ástfanginn“ Kærastan grjóthörð með svefntímann kvölds og morgna Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Góð ráð: Draumastarfið á draumavinnustaðnum Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Sjá meira