Nýr þjálfari Barcelona segist þurfa að tala við Messi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. ágúst 2020 07:00 Nýr þjálfari Börsunga var tilkynntur í gær. EPA-EFE/Alejandro Garcia Það hefur mikið gengið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona á síðustu dögum. Fyrst datt liðið út úr Meistaradeild Evrópu eftur 8-2 tap gegn Bayern Munich. Í kjölfarið var þjálfari liðsins – Quique Setién – rekinn sem og Eric Abidal, yfirmaður knattspyrnumála. Allir leikmenn félagsins – nema fimm – voru sagðir til sölu og þá vildi argentíski snillingurinn Lionel Messi yfirgefa félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Ronald Koeman, sem lék við góðan orðstír hjá Börsungum frá árinu 1989 til 1995 var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum en var þjálfari hollenska landsliðsins þegar Barcelona hringdi. Hann hugsaði sig ekki lengi um áður en hann tók við starfinu. Á blaðamannafundinum er Koeman var kynntur til starfa var hann spurður út í stöðu félagsins gagnvart Messi. Hello, @RonaldKoeman!An afternoon at Camp Nou with our new Barça coachby @oppo#ShotOnOPPO #OPPOFindX2Pro #GoForIt— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 19, 2020 „Ég veit ekki hvort ég þurfi að sannfæra Messi eða ekki [um að vera áfram]. Ég vill vinna með honum. Hann vinnur leiki, ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert verð ánægður ef hann verður áfram, “ sagði Koeman á blaðamannafundinum. „Hann er samningsbundinn en ég verð að tala við hann, hann er fyrirliði liðsins. Við erum að fara vinna í því að tala við leimenn. Varðandi Messi þá vonast ég til þess að hann verði hér um ókominn tíma.“ Messi var að venju besti leikmaður Börsunga á nýafstöðnu tímabili. Braut hann stoðsendingarmet Xavi í spænsku úrvalsdeildinni en hann lagði upp 21 mark ásamt því að skora 25 sjálfur í aðeins 33 leikjum. Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira
Það hefur mikið gengið á hjá spænska knattspyrnuliðinu Barcelona á síðustu dögum. Fyrst datt liðið út úr Meistaradeild Evrópu eftur 8-2 tap gegn Bayern Munich. Í kjölfarið var þjálfari liðsins – Quique Setién – rekinn sem og Eric Abidal, yfirmaður knattspyrnumála. Allir leikmenn félagsins – nema fimm – voru sagðir til sölu og þá vildi argentíski snillingurinn Lionel Messi yfirgefa félagið sem hann hefur leikið með allan sinn feril. Ronald Koeman, sem lék við góðan orðstír hjá Börsungum frá árinu 1989 til 1995 var ráðinn þjálfari liðsins á dögunum en var þjálfari hollenska landsliðsins þegar Barcelona hringdi. Hann hugsaði sig ekki lengi um áður en hann tók við starfinu. Á blaðamannafundinum er Koeman var kynntur til starfa var hann spurður út í stöðu félagsins gagnvart Messi. Hello, @RonaldKoeman!An afternoon at Camp Nou with our new Barça coachby @oppo#ShotOnOPPO #OPPOFindX2Pro #GoForIt— FC Barcelona (@FCBarcelona) August 19, 2020 „Ég veit ekki hvort ég þurfi að sannfæra Messi eða ekki [um að vera áfram]. Ég vill vinna með honum. Hann vinnur leiki, ef hann heldur áfram að spila eins og hann hefur gert verð ánægður ef hann verður áfram, “ sagði Koeman á blaðamannafundinum. „Hann er samningsbundinn en ég verð að tala við hann, hann er fyrirliði liðsins. Við erum að fara vinna í því að tala við leimenn. Varðandi Messi þá vonast ég til þess að hann verði hér um ókominn tíma.“ Messi var að venju besti leikmaður Börsunga á nýafstöðnu tímabili. Braut hann stoðsendingarmet Xavi í spænsku úrvalsdeildinni en hann lagði upp 21 mark ásamt því að skora 25 sjálfur í aðeins 33 leikjum.
Fótbolti Spænski boltinn Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Rekinn sem slakasti stjóri í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Vann Meistaradeildina með Barcelona en vinnur nú í Intersport Sjáðu glæsimark Rúnars Más og skrautlegt sjálfsmark á Hlíðarenda Neville hélt þrumuræðu um vélmennaboltann sem er að eyðileggja leikinn Guardiola hneykslaður á söngvum um móður Fodens „Bara „shout out“ á mömmu, takk fyrir þetta!“ „Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“ „Sá það strax að boltinn myndi enda inni“ Uppgjörið: Fram - ÍA 0-1 | Stórglæsilegt mark Rúnars Más tryggði Skagamönnum sigurinn gegn Fram Lyftu sér upp í annað sætið „Ekki fyrsta stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Ekkert mark í grannaslagnum Sjá meira