Liverpool og Manchester United mætast ekki fyrr en á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. ágúst 2020 09:30 Mohamed Salah svekkir sig yfir að hafa ekki nýtt gott færi í leik Liverpool og Manchester United á síðustu leiktíð. EPA-EFE/PETER POWELL Liverpool er að verja Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár og það mun reyna vel á liðið í fyrstu umferðunum í titilvörninni. Enska úrvalsdeildin gaf út leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í morgun og þar kom í ljós að Liverpool fær allt annað en létt verkefni í upphafi móts. Liverpool byrjar á því að fá nýliða Leeds í heimsókn á Anfield en heimsækir svo Chelsea viku seinna. Þá kemur Arsenal í heimsókn á Anfield í þriðja leik. Áður en kemur að fyrri Merseyside slagnum við Everton þá fer Liverpool í heimsókn til Aston Villa. Our 2020/21 #PLfixtures against last season's top 4 ... pic.twitter.com/60ZZEtqQi8— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) August 20, 2020 Merseyside slagurinn við Everton er síðan fimmti deildarleikur tímabilsins hjá Liverpool og hann fer fram á Goodison Park 17. október eða strax á eftir landsleikjahléi. Sá seinni verður síðan á Anfield 20. febrúar 2021. Fyrri leikur Liverpool og Manchester City fer fram á heimavelli City 7. nóvember eða rétt fyrir landsleikahléið í nóvember. Seinni leikur liðanna á Anfield er síðan settur á 6. febrúar. Liverpool spilar við Manchester United í fyrra skiptið á Anfield 16. janúar en seinni leikurinn á Old Trafford er ekki fyrr en 1. maí. Það þarf að bíða til ársins 2021 til að sjá Manchester United liðið reyna sig á móti Englandsmeisturum Liverpool. Innbyrðis leikir Manchester liðanna fara fram 12. desember á Old Trafford og svo 6. mars á Ethiad leikvanginum. Annars verður október svakalegur mánuður fyrir Manchester United á Old Trafford en í þeim mánuði spilar liðið heimaleiki við Tottenham (3. október), Chelsea (24. október) og Arsenal (31. október). Fyrstu fimm leikir Liverpool: 12. september - Leeds United (heima) 19. september - Chelsea (úti) 26. september - Arsenal (heima) 3. október - Aston Villa (úti) 17. október - Everton (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester City: 19. september - Wolves (úti) 26. september - Leicester City (heima) 3. október - Leeds United (úti) 17. október - Arsenal (heima) 24. október - West Ham (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester United: 19. september - Crystal Palace (heima) 26. september - Brighton (úti) 3. október - Tottenham (heima) 17. október - Newcastle (úti) 24. október - Chelsea (heima) Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira
Liverpool er að verja Englandsmeistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjátíu ár og það mun reyna vel á liðið í fyrstu umferðunum í titilvörninni. Enska úrvalsdeildin gaf út leikjadagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í morgun og þar kom í ljós að Liverpool fær allt annað en létt verkefni í upphafi móts. Liverpool byrjar á því að fá nýliða Leeds í heimsókn á Anfield en heimsækir svo Chelsea viku seinna. Þá kemur Arsenal í heimsókn á Anfield í þriðja leik. Áður en kemur að fyrri Merseyside slagnum við Everton þá fer Liverpool í heimsókn til Aston Villa. Our 2020/21 #PLfixtures against last season's top 4 ... pic.twitter.com/60ZZEtqQi8— Liverpool FC (Premier League Champions ) (@LFC) August 20, 2020 Merseyside slagurinn við Everton er síðan fimmti deildarleikur tímabilsins hjá Liverpool og hann fer fram á Goodison Park 17. október eða strax á eftir landsleikjahléi. Sá seinni verður síðan á Anfield 20. febrúar 2021. Fyrri leikur Liverpool og Manchester City fer fram á heimavelli City 7. nóvember eða rétt fyrir landsleikahléið í nóvember. Seinni leikur liðanna á Anfield er síðan settur á 6. febrúar. Liverpool spilar við Manchester United í fyrra skiptið á Anfield 16. janúar en seinni leikurinn á Old Trafford er ekki fyrr en 1. maí. Það þarf að bíða til ársins 2021 til að sjá Manchester United liðið reyna sig á móti Englandsmeisturum Liverpool. Innbyrðis leikir Manchester liðanna fara fram 12. desember á Old Trafford og svo 6. mars á Ethiad leikvanginum. Annars verður október svakalegur mánuður fyrir Manchester United á Old Trafford en í þeim mánuði spilar liðið heimaleiki við Tottenham (3. október), Chelsea (24. október) og Arsenal (31. október). Fyrstu fimm leikir Liverpool: 12. september - Leeds United (heima) 19. september - Chelsea (úti) 26. september - Arsenal (heima) 3. október - Aston Villa (úti) 17. október - Everton (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester City: 19. september - Wolves (úti) 26. september - Leicester City (heima) 3. október - Leeds United (úti) 17. október - Arsenal (heima) 24. október - West Ham (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester United: 19. september - Crystal Palace (heima) 26. september - Brighton (úti) 3. október - Tottenham (heima) 17. október - Newcastle (úti) 24. október - Chelsea (heima)
Fyrstu fimm leikir Liverpool: 12. september - Leeds United (heima) 19. september - Chelsea (úti) 26. september - Arsenal (heima) 3. október - Aston Villa (úti) 17. október - Everton (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester City: 19. september - Wolves (úti) 26. september - Leicester City (heima) 3. október - Leeds United (úti) 17. október - Arsenal (heima) 24. október - West Ham (úti) Fyrstu fimm leikir Manchester United: 19. september - Crystal Palace (heima) 26. september - Brighton (úti) 3. október - Tottenham (heima) 17. október - Newcastle (úti) 24. október - Chelsea (heima)
Enski boltinn Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Sjá meira