Nágrannaleikkona „í áfalli“ eftir að myndum var stolið úr síma hennar og þeim deilt Atli Ísleifsson skrifar 20. ágúst 2020 10:55 Olympia Valance fer með hlutverk Paige Smith í Nágrönnum. Getty Ástralska leikkonan Olympia Valance, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Nágrönnum, segist vera „í áfalli“ eftir að persónulegum myndum var stolið úr síma hennar og þeim dreift á netinu. Valance segir frá því í færslu á Instagram að hún hafi þurft að glíma við afleiðingar árásarinnar síðastliðið ár, sem hafi svo leitt til þess að kvíði hennar hafi náð áður óþekktum hæðum. „Ég skrifað þetta sem staðfestingu á að ég sé orðin fórnarlamb netglæps.“ „Ég hef glímt við þetta nú í rúmt ár eftir að persónulegum myndum var stolið þegar brotist var inn í símann minn, og þeim síðar deilt á netinu,“ skrifar Valance. View this post on Instagram A post shared by O L Y M P I A V A L A N C E (@olympiavalance) on Aug 19, 2020 at 6:49pm PDT Hin 27 ára Valance fer með hlutverk Paige Smith í Nágrönnum. Hún er yngri systir leikkonunnar Holly Valance sem einnig fór með hlutverk í Nágrönnum á sínum tíma. Olympia fer einnig með hlutverk í áströlsku dramaþáttunum Playing for Keeps. Í frétt BBC kemur fram að Valance segi að lögfræðingar hennar hafi átt í vandræðum með að hindra dreifingu myndanna, þrátt fyrir tilraunir þess efnis. Hún segir að málið hafi allt haft haft gríðarleg áhrif á líf hennar síðasta árið, en bætir við að fólk þurfi ekkert að skammast sín fyrir að taka persónulegar myndir af sér og deila með maka sínum. Það sama verði hins vegar ekki sagt um það að stela slíkum myndum og deila þeim. Hollywood Ástralía Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira
Ástralska leikkonan Olympia Valance, sem þekktust er fyrir hlutverk sitt í sápuóperunni Nágrönnum, segist vera „í áfalli“ eftir að persónulegum myndum var stolið úr síma hennar og þeim dreift á netinu. Valance segir frá því í færslu á Instagram að hún hafi þurft að glíma við afleiðingar árásarinnar síðastliðið ár, sem hafi svo leitt til þess að kvíði hennar hafi náð áður óþekktum hæðum. „Ég skrifað þetta sem staðfestingu á að ég sé orðin fórnarlamb netglæps.“ „Ég hef glímt við þetta nú í rúmt ár eftir að persónulegum myndum var stolið þegar brotist var inn í símann minn, og þeim síðar deilt á netinu,“ skrifar Valance. View this post on Instagram A post shared by O L Y M P I A V A L A N C E (@olympiavalance) on Aug 19, 2020 at 6:49pm PDT Hin 27 ára Valance fer með hlutverk Paige Smith í Nágrönnum. Hún er yngri systir leikkonunnar Holly Valance sem einnig fór með hlutverk í Nágrönnum á sínum tíma. Olympia fer einnig með hlutverk í áströlsku dramaþáttunum Playing for Keeps. Í frétt BBC kemur fram að Valance segi að lögfræðingar hennar hafi átt í vandræðum með að hindra dreifingu myndanna, þrátt fyrir tilraunir þess efnis. Hún segir að málið hafi allt haft haft gríðarleg áhrif á líf hennar síðasta árið, en bætir við að fólk þurfi ekkert að skammast sín fyrir að taka persónulegar myndir af sér og deila með maka sínum. Það sama verði hins vegar ekki sagt um það að stela slíkum myndum og deila þeim.
Hollywood Ástralía Mest lesið Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Lífið Getur alls ekki verið einn Lífið „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Lífið Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Lífið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Lífið Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ Uppskriftir Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni Lífið Fleiri fréttir Upplifði stöðugan ótta við helvíti í samfélagi múslima í Svíþjóð Getur alls ekki verið einn Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland Teen, Louvre-þjófnaður og hrukkur Myndaveisla: Troðfullur miðbær á kvennafrídegi Borgarfulltrúi bjargaði stolnum barnavagni „Segið að ég sé samkynhneigður en ekki ljúga með hitt“ Notaði ákveðinn mat til að hjálpa í krabbameinsmeðferðinni „Konu“ tónleikar í Hvolnum á Hvolsvelli í kvöld Kim Kardashian greindist með heilagúlp Stjörnurnar þökkuðu Vigdísi Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Óttaðist um líf sitt í Delta-flugi sem nauðlenti á Íslandi Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ Sjá meira