„Stuðningsmenn Liverpool eru hræðilegir sigurvegarar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. mars 2020 23:30 Pep Guardiola og Noel Gallagher með deildabikarinn. vísir/getty Noel Gallagher, fyrrverandi gítarleiki og aðallagahöfundur Oasis og stuðningsmaður Manchester City, segir að stuðningsmenn Liverpool séu óþolandi. City vann deildabikarinn þriðja árið í röð eftir 2-1 sigur á Aston Villa á Wembley í gær.Gallagher fagnaði með sínum mönnum inni í búningsklefa eftir leikinn og tók m.a. lagið með þeim. Og í viðtali við talkSPORT lét hann gamminn geysa og lét aðdáendur Liverpool heyra það. „Þetta var mikilvægur dagur því nú höfum við unnið titil. Og þótt stuðningsmenn Liverpool hafi montað sig mikið hafa þeir verið besta lið Englands einu sinni á síðustu 30 árum. Það þarf að lækka rostann í þeim,“ sagði Gallagher. „Þeir eru hræðilegir sigurvegarar. Verri taparar en líka slæmir sigurvegarar.“ Gallagher vonast til að City vinni Meistaradeild Evrópu og dreymir um að mæta Liverpool í úrslitaleik keppninnar. „Það er skrifað í skýin að við mætum þeim í úrslitaleiknum í Istanbúl. Ég finn það á mér og það verður skelfilegt fyrir geðheilsu allra ef við mætum þeim. En ég hlakka til þess sem eftir er af tímabilinu,“ sagði Gallagher. “Liverpool, for all their fans crowing, have been the best team in England once in 30 years.” “You’ve got to wear it off that lot." "They're terrible winners. Worse losers, but bad winners as well." Huge #MCFC fan @NoelGallagher has plenty to say about #LFC & their fans! pic.twitter.com/WS9p0wlcML— talkSPORT (@talkSPORT) March 2, 2020 Liverpool á Englandsmeistaratitilinn vísan en liðið er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City varð Englandsmeistari 2018 og 2019 og hefur unnið átta af síðustu níu titlum sem í boði hafa verið á Englandi. Enski boltinn Tengdar fréttir „Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1. mars 2020 19:03 Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. 2. mars 2020 16:00 City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1. mars 2020 18:15 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Sjá meira
Noel Gallagher, fyrrverandi gítarleiki og aðallagahöfundur Oasis og stuðningsmaður Manchester City, segir að stuðningsmenn Liverpool séu óþolandi. City vann deildabikarinn þriðja árið í röð eftir 2-1 sigur á Aston Villa á Wembley í gær.Gallagher fagnaði með sínum mönnum inni í búningsklefa eftir leikinn og tók m.a. lagið með þeim. Og í viðtali við talkSPORT lét hann gamminn geysa og lét aðdáendur Liverpool heyra það. „Þetta var mikilvægur dagur því nú höfum við unnið titil. Og þótt stuðningsmenn Liverpool hafi montað sig mikið hafa þeir verið besta lið Englands einu sinni á síðustu 30 árum. Það þarf að lækka rostann í þeim,“ sagði Gallagher. „Þeir eru hræðilegir sigurvegarar. Verri taparar en líka slæmir sigurvegarar.“ Gallagher vonast til að City vinni Meistaradeild Evrópu og dreymir um að mæta Liverpool í úrslitaleik keppninnar. „Það er skrifað í skýin að við mætum þeim í úrslitaleiknum í Istanbúl. Ég finn það á mér og það verður skelfilegt fyrir geðheilsu allra ef við mætum þeim. En ég hlakka til þess sem eftir er af tímabilinu,“ sagði Gallagher. “Liverpool, for all their fans crowing, have been the best team in England once in 30 years.” “You’ve got to wear it off that lot." "They're terrible winners. Worse losers, but bad winners as well." Huge #MCFC fan @NoelGallagher has plenty to say about #LFC & their fans! pic.twitter.com/WS9p0wlcML— talkSPORT (@talkSPORT) March 2, 2020 Liverpool á Englandsmeistaratitilinn vísan en liðið er með 22 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. City varð Englandsmeistari 2018 og 2019 og hefur unnið átta af síðustu níu titlum sem í boði hafa verið á Englandi.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1. mars 2020 19:03 Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. 2. mars 2020 16:00 City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1. mars 2020 18:15 Mest lesið Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Enski boltinn Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Fótbolti Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur Körfubolti Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Fótbolti Ótrúlegur endir sá til þess að meistararnir eru enn ósigraðir Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Sport Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Sjá meira
„Mikið afrek að vinna þrisvar í röð“ Pep Guardiola var hæstánægður eftir úrslitaleik enska deildabikarsins þar sem Manchester City bar sigurorð af Aston Villa. 1. mars 2020 19:03
Noel Gallagher tók „Wonderwall“ með leikmönnum City inni í klefa Oasis-kempan fagnaði með sínum mönnum í Manchester City eftir að þeir urðu deildabikarmeistarar þriðja árið í röð. 2. mars 2020 16:00
City deildabikarmeistari þriðja árið í röð | Sjáðu mörkin og markvörslu Bravos Manchester City vann nauman sigur á Aston Villa í úrslitaleik enska deildabikarsins í dag. 1. mars 2020 18:15