Segja Daða og Gagnamagnið vera „annan andísraelskan fulltrúa“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. mars 2020 14:58 Daði Freyr og Gagnamagnið eru greinilega ekki vinsæl allsstaðar. Skjáskot „Ísland mun senda annan andísraelskan fulltrúa í Eurovision,“ er fyrirsögn greinar sem birtist á ísraelska vefmiðlinum Jerusalem Post í dag. Þar er því haldið fram að framlag Íslands til keppninnar í ár, lagið Think About Things með Daða og Gagnamagninu sé and-ísraelskt, þar sem Daði kallaði eftir því að Ísland sniðgengi Eurovision, sökum þess að keppnin var haldin í Ísrael. „Við getum ekki ímyndað okkur að taka þátt í Eurovisiongleðinni með góðri samvisku á meðan Ísraelsríki og þeirra her beitir Palestínumenn hrottalegu ofbeldi í næsta nágrenni,“ skrifaði Daði Freyr á Facebook-síðu sína í maí 2018, þegar ljóst var að keppnin yrði haldin í Ísrael ári síðar. „Þátttöku íslensku sveitarinnar Hatara í Eurovision 2019 er minnst fyrir andísraelskar yfirlýsingar þeirra og þegar þeir sýndu palestínskan fána. Eitthvað sem þeir voru sektaðir fyrir af Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva,“ segir í greininni. Þá er einnig greint frá því að Hatari hafi stigið á stokk á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fór í gær. „Ísland og Ísrael geta aðeins keppt hvort við annað á úrslitakvöldinu, þar sem þau eru sett sitt á hvort undankvöldið,“ segir í lok greinarinnar. Eurovision Ísrael Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira
„Ísland mun senda annan andísraelskan fulltrúa í Eurovision,“ er fyrirsögn greinar sem birtist á ísraelska vefmiðlinum Jerusalem Post í dag. Þar er því haldið fram að framlag Íslands til keppninnar í ár, lagið Think About Things með Daða og Gagnamagninu sé and-ísraelskt, þar sem Daði kallaði eftir því að Ísland sniðgengi Eurovision, sökum þess að keppnin var haldin í Ísrael. „Við getum ekki ímyndað okkur að taka þátt í Eurovisiongleðinni með góðri samvisku á meðan Ísraelsríki og þeirra her beitir Palestínumenn hrottalegu ofbeldi í næsta nágrenni,“ skrifaði Daði Freyr á Facebook-síðu sína í maí 2018, þegar ljóst var að keppnin yrði haldin í Ísrael ári síðar. „Þátttöku íslensku sveitarinnar Hatara í Eurovision 2019 er minnst fyrir andísraelskar yfirlýsingar þeirra og þegar þeir sýndu palestínskan fána. Eitthvað sem þeir voru sektaðir fyrir af Sambandi evrópskra sjónvarpsstöðva,“ segir í greininni. Þá er einnig greint frá því að Hatari hafi stigið á stokk á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fór í gær. „Ísland og Ísrael geta aðeins keppt hvort við annað á úrslitakvöldinu, þar sem þau eru sett sitt á hvort undankvöldið,“ segir í lok greinarinnar.
Eurovision Ísrael Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Fleiri fréttir Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Sjá meira