Hvaða íþróttaviðburðir eru enn í gangi? Ísak Hallmundarson skrifar 14. mars 2020 12:45 Gibraltar Open í Snóker er einn af fáum íþróttaviðburðum sem er í gangi um helgina vísir/getty Það er ekki mikið af efni í boði næstu vikurnar fyrir áhugafólk um íþróttir. Enska boltanum hefur verið frestað ásamt Meistaradeildinni og öllum sterkustu knattspyrnudeildum Evrópu. Í körfuboltanum er búið að fresta NBA-deildinni, Evrópudeildinni og öllum stærstu atvinnumannadeildum Evrópu. Þá er búið að fresta þýsku deildinni í handbolta og öllum sterkustu handboltadeildum Evrópu, auk þess sem búið er að fresta stórmótum í golfi, NHL-deildinni í íshokkí og ýmsum fleiri íþróttamótum. Einnig er búið að fresta öllum mótum á vegum KSÍ, HSÍ og KKÍ á Íslandi, þar á meðal Olís-deildinni í handbolta og Dominos-deildinni í körfubolta. Hvað er þá eftir? Í fótbolta er enn spilað í öllum deildum í Tyrklandi, Rússlandi, Serbíu, Ungverjalandi og Úkraínu. Auk þess er spilað í öllum deildum í Suður-Ameríku í dag fyrir utan Ekvador og Paragvæ. Þá er auðvitað spilað í körfubolta í þessum sömu löndum, auk þess sem verið er að spila körfubolta í Japan og þá er einn leikur á dagskrá í bresku deildinni í körfubolta í kvöld. Gibraltar Open mótið í Snóker er í fullum gangi en þó var tilkynnt að það yrði leikið án áhorfenda frá og með deginum í dag. Eitt stærsta Badminton-mót heims, Enska Meistaramótið, fer einnig fram í dag og fara fram undanúrslit í bæði karla- og kvennaflokki. Þá er búið að gefa það út að Rúgbý-deildin í Bretlandi fari fram um helgina. Ekki er búið að koma á samkomubanni í Englandi og var ákvörðun Enska knattspyrnusambandsins um að fresta mótum á vegum þess til 4. apríl tekin af sambandinu sjálfu án aðkomu stjórnvalda. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Það er ekki mikið af efni í boði næstu vikurnar fyrir áhugafólk um íþróttir. Enska boltanum hefur verið frestað ásamt Meistaradeildinni og öllum sterkustu knattspyrnudeildum Evrópu. Í körfuboltanum er búið að fresta NBA-deildinni, Evrópudeildinni og öllum stærstu atvinnumannadeildum Evrópu. Þá er búið að fresta þýsku deildinni í handbolta og öllum sterkustu handboltadeildum Evrópu, auk þess sem búið er að fresta stórmótum í golfi, NHL-deildinni í íshokkí og ýmsum fleiri íþróttamótum. Einnig er búið að fresta öllum mótum á vegum KSÍ, HSÍ og KKÍ á Íslandi, þar á meðal Olís-deildinni í handbolta og Dominos-deildinni í körfubolta. Hvað er þá eftir? Í fótbolta er enn spilað í öllum deildum í Tyrklandi, Rússlandi, Serbíu, Ungverjalandi og Úkraínu. Auk þess er spilað í öllum deildum í Suður-Ameríku í dag fyrir utan Ekvador og Paragvæ. Þá er auðvitað spilað í körfubolta í þessum sömu löndum, auk þess sem verið er að spila körfubolta í Japan og þá er einn leikur á dagskrá í bresku deildinni í körfubolta í kvöld. Gibraltar Open mótið í Snóker er í fullum gangi en þó var tilkynnt að það yrði leikið án áhorfenda frá og með deginum í dag. Eitt stærsta Badminton-mót heims, Enska Meistaramótið, fer einnig fram í dag og fara fram undanúrslit í bæði karla- og kvennaflokki. Þá er búið að gefa það út að Rúgbý-deildin í Bretlandi fari fram um helgina. Ekki er búið að koma á samkomubanni í Englandi og var ákvörðun Enska knattspyrnusambandsins um að fresta mótum á vegum þess til 4. apríl tekin af sambandinu sjálfu án aðkomu stjórnvalda.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Íþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Í beinni: Haukar - Hazena Kynzvart | Heimakonur þurfa kraftaverk Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Í beinni: Valur - Slavía Prag | Fyrri leikur tvíhöfðans í átta liða úrslitum Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira