Gætu frestað Ólympíuleikunum um eitt eða tvö ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. mars 2020 08:00 Kona með grímu fyrir framan nýja Ólympíuleikvanginn í Tókýó. Getty/Tomohiro Ohsumi Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. Japanskir ráðamenn töluðum um það á dögunum að möguleiki væri að seinka leikunum til loka ársins en nýjustu fréttir frá Japan eru að líklegra að þeim verði frestað í lengri tíma. Ólympíuleikarnir eiga að fara fram á fjögurra ára fresti og fóru síðast fram í Ríó í Brasilíu árið 2016. Reuters hefur það eftir einum úr framkvæmdanefnd Ólympíuleikanna að fýsilegast væri að fresta leikunum um eitt eða tvö ár.Olympics official discusses possibility of postponing Games by one or two years https://t.co/GGgU8QVONYpic.twitter.com/uOlQwG712s — Reuters (@Reuters) March 11, 2020 „Við þurfum að fara að undirbúa okkur fyrir allt. Ef við getum ekki haldið leikana í sumar þá væri best að fresta þeim um eitt eða tvö ár,“ sagði Haruyuki Takahashi, einn af tólf meðlimum í framkvæmdanefnd Tókyó 2020. Það hefur ekki þurft að fresta Ólympíuleikum síðan í seinni heimsstyrjöldinni sem segir mikið um alvarleika málsins enda hafa Japanir verið að skipuleggja leikanna síðan að þeir fengu að vita það árið 2013 að þeir myndu halda þá í ár. Gríðarleg vinna og miklir peningar hafa farið í undirbúninginn en nú fara að aukast líkurnar á því að Ólympíuleikarnir 2020 fari frekar fram 2021 eða 2022. Það er í það minnsta „pláss“ sumarið 2022 þar sem heimsmeistaramótið í fótbolta það ár fer ekki fram fyrr en í nóvember og desember í stað þess að vera haldið um sumarið. Það er vegna sumarhitans í Katar. Það ætti því að vera auðveldara en oft áður að finna pláss fyrir Ólympíuleikanna sumarið 2022. Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira
Ólympíuleikarnir eiga að fara fram í Tókýó í sumar en nú eru alltaf meiri og meiri líkur á því að það þurfi að fresta þeim. Útbreiðsla kórónuveirunnar um heiminn er slík að allir íþróttaviðburðir heimsins eru nú í uppnámi. Japanskir ráðamenn töluðum um það á dögunum að möguleiki væri að seinka leikunum til loka ársins en nýjustu fréttir frá Japan eru að líklegra að þeim verði frestað í lengri tíma. Ólympíuleikarnir eiga að fara fram á fjögurra ára fresti og fóru síðast fram í Ríó í Brasilíu árið 2016. Reuters hefur það eftir einum úr framkvæmdanefnd Ólympíuleikanna að fýsilegast væri að fresta leikunum um eitt eða tvö ár.Olympics official discusses possibility of postponing Games by one or two years https://t.co/GGgU8QVONYpic.twitter.com/uOlQwG712s — Reuters (@Reuters) March 11, 2020 „Við þurfum að fara að undirbúa okkur fyrir allt. Ef við getum ekki haldið leikana í sumar þá væri best að fresta þeim um eitt eða tvö ár,“ sagði Haruyuki Takahashi, einn af tólf meðlimum í framkvæmdanefnd Tókyó 2020. Það hefur ekki þurft að fresta Ólympíuleikum síðan í seinni heimsstyrjöldinni sem segir mikið um alvarleika málsins enda hafa Japanir verið að skipuleggja leikanna síðan að þeir fengu að vita það árið 2013 að þeir myndu halda þá í ár. Gríðarleg vinna og miklir peningar hafa farið í undirbúninginn en nú fara að aukast líkurnar á því að Ólympíuleikarnir 2020 fari frekar fram 2021 eða 2022. Það er í það minnsta „pláss“ sumarið 2022 þar sem heimsmeistaramótið í fótbolta það ár fer ekki fram fyrr en í nóvember og desember í stað þess að vera haldið um sumarið. Það er vegna sumarhitans í Katar. Það ætti því að vera auðveldara en oft áður að finna pláss fyrir Ólympíuleikanna sumarið 2022.
Japan Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Hefur enga trú lengur á Amorim Enski boltinn „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira