Lindelöf á mun betri launum hjá Man. United en Bruno Fernandes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. ágúst 2020 11:30 Bruno Fernandes og Victor Lindelöf verða alltaf bornir mikið saman eftir rifildið þeirra í lokaleik Manchester United í Evrópudeildinni á tímabilinu. EPA-EFE/Clive Brunskill Enskir fjölmiðlar hafa komist yfir laun leikmanna Manchester United og þar kemur ýmislegt athyglisvert í ljós. Bruno Fernandes kom til Manchester United á miðju tímabili og kostaði vissulega skildinginn. Fernandes stóð sig frábærlega með liðinu en hann er samt langt frá því að vera launahæsti leikmaður þess. Bruno Fernandes var með 12 mörk og 8 stoðsendingar í fyrstu 22 leikjum sínum með Manchester United. Liðið fékk 2,29 stig að meðaltali í leik í ensku úrvalsdeildinni með hann innanborðs. Það vakti athygli þegar Manchester United fékk á sig markið sem kostaði þá sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar að þeir Bruno Fernandes og Victor Lindelöf hnakkrifust í kjölfarið inn á vellinum. Bruno Fernandes gerði lítið úr þessu eftir leikinn en Victor Lindelöf kallaði hann ekki fallegu nafni. Þegar við skoðum launaumslögin hjá þeim Bruno Fernandes og Victor Lindelöf þá kemur í ljós að sænski miðvörðurinn er á betri launum en Bruno Fernandes sem kemur örugglega mörgum á óvart. Lindelof on more money than Fernandes Juan Mata £550k a week on just their goalkeepershttps://t.co/uhDpG09Lsr— SPORTbible (@sportbible) August 21, 2020 Bruno Fernandes fær 5,1 milljón punda í laun á ári eða 100 þúsund pund á viku. Það gerir 927 milljónir í árslaun og rúmar átján milljónir í laun á viku. Victor Lindelöf fær aftur á móti 6,2 milljónir punda í árslaun eða 1,127 milljarða íslenskra króna. Svíinn er því að fá 21,8 milljónir í laun á viku eða meira en þremur og hálfri milljón hærri laun á viku en Portúgalinn. Spænski markvörðurinn David De Gea er launahæsti leikmaður Manchester United með 19,5 milljónir punda í árslaun eða 3,5 milljarða íslenskra króna. De Gea fær því 63,6 milljónir í laun á viku og er í sérflokki. Paul Pogba er næstlaunahæstur en hann fær 52,7 milljónir króna í laun á viku og landi hans Anthony Martial fær 44,4 milljónir í vasann í hverri viku. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir laun leikmanna Manchester United. Laun leikmanna Manchester United: David De Gea - 19,5 milljónir punda - 350 þúsund pund á viku Paul Pogba - 15 milljónir punda - 290 þúsund pund á viku Anthony Martial - 13 milljónir punda - 250 þúsund pund á viku Marcus Rashford - 10,4 milljónir punda - 200 þúsund pund á viku Harry Maguire - 9,8 milljónir punda- 189 þúsund pund á viku Juan Mata - 8,3 milljónir punda - 160 þúsund pund á viku Luke Shaw - 7,8 milljónir punda - 150 þúsund pund á viku Odion Ighalo - 6,5 milljónir punda - 125 þúsund pund á viku Fred - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Victor Lindelof - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Nemanja Matic - - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Bruno Fernandes - 5,1 milljón punda - 100 þúsund pund á viku Dean Henderson - 5,1 milljón punda - 100 þúsund pund á viku Aaron Wan-Bissaka - 4,6 milljónir punda - 90 þúsund pund á viku Scott McTominay - 60 þúsund pund á viku Mason Greenwood - 40 þúsund pund á viku Enski boltinn Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira
Enskir fjölmiðlar hafa komist yfir laun leikmanna Manchester United og þar kemur ýmislegt athyglisvert í ljós. Bruno Fernandes kom til Manchester United á miðju tímabili og kostaði vissulega skildinginn. Fernandes stóð sig frábærlega með liðinu en hann er samt langt frá því að vera launahæsti leikmaður þess. Bruno Fernandes var með 12 mörk og 8 stoðsendingar í fyrstu 22 leikjum sínum með Manchester United. Liðið fékk 2,29 stig að meðaltali í leik í ensku úrvalsdeildinni með hann innanborðs. Það vakti athygli þegar Manchester United fékk á sig markið sem kostaði þá sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar að þeir Bruno Fernandes og Victor Lindelöf hnakkrifust í kjölfarið inn á vellinum. Bruno Fernandes gerði lítið úr þessu eftir leikinn en Victor Lindelöf kallaði hann ekki fallegu nafni. Þegar við skoðum launaumslögin hjá þeim Bruno Fernandes og Victor Lindelöf þá kemur í ljós að sænski miðvörðurinn er á betri launum en Bruno Fernandes sem kemur örugglega mörgum á óvart. Lindelof on more money than Fernandes Juan Mata £550k a week on just their goalkeepershttps://t.co/uhDpG09Lsr— SPORTbible (@sportbible) August 21, 2020 Bruno Fernandes fær 5,1 milljón punda í laun á ári eða 100 þúsund pund á viku. Það gerir 927 milljónir í árslaun og rúmar átján milljónir í laun á viku. Victor Lindelöf fær aftur á móti 6,2 milljónir punda í árslaun eða 1,127 milljarða íslenskra króna. Svíinn er því að fá 21,8 milljónir í laun á viku eða meira en þremur og hálfri milljón hærri laun á viku en Portúgalinn. Spænski markvörðurinn David De Gea er launahæsti leikmaður Manchester United með 19,5 milljónir punda í árslaun eða 3,5 milljarða íslenskra króna. De Gea fær því 63,6 milljónir í laun á viku og er í sérflokki. Paul Pogba er næstlaunahæstur en hann fær 52,7 milljónir króna í laun á viku og landi hans Anthony Martial fær 44,4 milljónir í vasann í hverri viku. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir laun leikmanna Manchester United. Laun leikmanna Manchester United: David De Gea - 19,5 milljónir punda - 350 þúsund pund á viku Paul Pogba - 15 milljónir punda - 290 þúsund pund á viku Anthony Martial - 13 milljónir punda - 250 þúsund pund á viku Marcus Rashford - 10,4 milljónir punda - 200 þúsund pund á viku Harry Maguire - 9,8 milljónir punda- 189 þúsund pund á viku Juan Mata - 8,3 milljónir punda - 160 þúsund pund á viku Luke Shaw - 7,8 milljónir punda - 150 þúsund pund á viku Odion Ighalo - 6,5 milljónir punda - 125 þúsund pund á viku Fred - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Victor Lindelof - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Nemanja Matic - - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Bruno Fernandes - 5,1 milljón punda - 100 þúsund pund á viku Dean Henderson - 5,1 milljón punda - 100 þúsund pund á viku Aaron Wan-Bissaka - 4,6 milljónir punda - 90 þúsund pund á viku Scott McTominay - 60 þúsund pund á viku Mason Greenwood - 40 þúsund pund á viku
Laun leikmanna Manchester United: David De Gea - 19,5 milljónir punda - 350 þúsund pund á viku Paul Pogba - 15 milljónir punda - 290 þúsund pund á viku Anthony Martial - 13 milljónir punda - 250 þúsund pund á viku Marcus Rashford - 10,4 milljónir punda - 200 þúsund pund á viku Harry Maguire - 9,8 milljónir punda- 189 þúsund pund á viku Juan Mata - 8,3 milljónir punda - 160 þúsund pund á viku Luke Shaw - 7,8 milljónir punda - 150 þúsund pund á viku Odion Ighalo - 6,5 milljónir punda - 125 þúsund pund á viku Fred - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Victor Lindelof - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Nemanja Matic - - 6,2 milljónir punda - 120 þúsund pund á viku Bruno Fernandes - 5,1 milljón punda - 100 þúsund pund á viku Dean Henderson - 5,1 milljón punda - 100 þúsund pund á viku Aaron Wan-Bissaka - 4,6 milljónir punda - 90 þúsund pund á viku Scott McTominay - 60 þúsund pund á viku Mason Greenwood - 40 þúsund pund á viku
Enski boltinn Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Handbolti Fleiri fréttir Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Sesko úr leik fram í desember Liverpool-stjarnan grét í leikslok Lofar að fara sparlega með Isak Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Liverpool kvartar í dómarasamtökunum „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sjá meira